Þýski boltinn Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25 Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11.2.2024 15:36 Bakverðirnir á bakvið sigur Leverkusen gegn Bayern Leverkusen vann í kvöld 3-0 sigur á Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Xabi Alonso eru nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.2.2024 17:00 Glódís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórveldinu Bayern München unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 15:02 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 13:56 Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. Fótbolti 10.2.2024 11:31 Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Fótbolti 9.2.2024 22:15 Jonathan Tah skaut Bayer Leverkusen í undanúrslit Jonathan Tah reyndist hetja Bayer Leverkusen er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stuttgart í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 21:50 Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5.2.2024 20:50 Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4.2.2024 15:11 Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4.2.2024 12:45 Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3.2.2024 21:26 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 30.1.2024 22:42 Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. Fótbolti 29.1.2024 18:00 Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:01 Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Fótbolti 28.1.2024 19:25 Þrenna frá Füllkrug tryggði Dortmund sigur Borussia Dortmund sótti sinn þriðja sigur í þremur leikjum á þessu ári þegar þeir lögðu VFL Bochum að velli, 3-1. Fótbolti 28.1.2024 19:24 Toppbaráttan galopin eftir jafntefli Leverkusen og Gladbach Bayer Leverkusen og Borussia Monchengladbach gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins þýsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.1.2024 19:30 Forskot Leverkusen niður í eitt stig eftir torsóttan sigur Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu gríðarlega torsóttan 3-2 útisigur á Augsburg í efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi í dag. Þá heldur gott gengi Stuttgart áfram með 5-2 sigri á RB Leipzig. Fótbolti 27.1.2024 16:34 Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Fótbolti 26.1.2024 15:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Enski boltinn 26.1.2024 13:29 Stjóri Union Berlin ýtti tvisvar í andlitið á Sané Nenad Bjelica, knattspyrnustjóri Union Berlin, var rekinn af velli fyrir að ýta tvisvar í andlitið á Leroy Sané, leikmanni Bayern München, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 25.1.2024 09:30 Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Fótbolti 24.1.2024 19:58 Bayern missteig sig í toppbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 16:27 Ísak skoraði í svekkjandi jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Hertha Berlin í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 14:34 Súkkulaðiregn stöðvaði leik Dortmund Gera þurfti hlé á leik 1. FC Köln og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að áhorfendur köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn. Fótbolti 21.1.2024 10:30 Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. Fótbolti 20.1.2024 20:00 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30 Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 17:14 Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 116 ›
Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25
Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11.2.2024 15:36
Bakverðirnir á bakvið sigur Leverkusen gegn Bayern Leverkusen vann í kvöld 3-0 sigur á Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Xabi Alonso eru nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.2.2024 17:00
Glódís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórveldinu Bayern München unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 15:02
Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 13:56
Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. Fótbolti 10.2.2024 11:31
Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Fótbolti 9.2.2024 22:15
Jonathan Tah skaut Bayer Leverkusen í undanúrslit Jonathan Tah reyndist hetja Bayer Leverkusen er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stuttgart í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 21:50
Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5.2.2024 20:50
Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4.2.2024 15:11
Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4.2.2024 12:45
Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3.2.2024 21:26
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 30.1.2024 22:42
Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. Fótbolti 29.1.2024 18:00
Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:01
Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Fótbolti 28.1.2024 19:25
Þrenna frá Füllkrug tryggði Dortmund sigur Borussia Dortmund sótti sinn þriðja sigur í þremur leikjum á þessu ári þegar þeir lögðu VFL Bochum að velli, 3-1. Fótbolti 28.1.2024 19:24
Toppbaráttan galopin eftir jafntefli Leverkusen og Gladbach Bayer Leverkusen og Borussia Monchengladbach gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins þýsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.1.2024 19:30
Forskot Leverkusen niður í eitt stig eftir torsóttan sigur Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu gríðarlega torsóttan 3-2 útisigur á Augsburg í efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi í dag. Þá heldur gott gengi Stuttgart áfram með 5-2 sigri á RB Leipzig. Fótbolti 27.1.2024 16:34
Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Fótbolti 26.1.2024 15:00
Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Enski boltinn 26.1.2024 13:29
Stjóri Union Berlin ýtti tvisvar í andlitið á Sané Nenad Bjelica, knattspyrnustjóri Union Berlin, var rekinn af velli fyrir að ýta tvisvar í andlitið á Leroy Sané, leikmanni Bayern München, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 25.1.2024 09:30
Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Fótbolti 24.1.2024 19:58
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola 0-1 tap á heimavelli er liðið tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 16:27
Ísak skoraði í svekkjandi jafntefli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrra mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Hertha Berlin í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 14:34
Súkkulaðiregn stöðvaði leik Dortmund Gera þurfti hlé á leik 1. FC Köln og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að áhorfendur köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn. Fótbolti 21.1.2024 10:30
Leverkusen jók forskot sitt með dramatískum sigri Bayer Leverkusen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann dramatískan 3-2 sigur á RB Leipzig. Þá skoraði Borussia Dortmund fjögur gegn Köln. Fótbolti 20.1.2024 20:00
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30
Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 17:14
Sigur hjá Bayern og aftur skoraði Kane Harry Kane hélt áfram markaskorun sinni fyrir Bayern Munchen er liðið sigraði Hoffenheim í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 12.1.2024 21:40