Preussen Munster var tveimur stigum á undan Ulm fyrir leikinn en hefði dottið niður í fallsæti með tapi. Ulm situr áfram í þriðja neðsta sætinu.
Stig var því mikilvægt í því að halda Ulm fyrir neðan sig í töflunni.
Hólmbert var í byrjunarliði Preussen Munster en var tekin af velli á 77. mínútu.
Hólmbert náði ekki að enda bið sína eftir marki en hann skoraði síðasta í deildinni 22. september síðastliðnum.
Hann lagði mark í leiknum á undan og kom aftur inn í byrjunarliðið í fyrsta sinn síðan í lok október.