Ítalski boltinn Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. Fótbolti 16.7.2018 15:45 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. Fótbolti 16.7.2018 09:13 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. Fótbolti 16.7.2018 09:28 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. Fótbolti 16.7.2018 08:07 Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. Fótbolti 13.7.2018 10:26 Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. Enski boltinn 11.7.2018 13:25 Þarf Higuain að víkja fyrir Ronaldo? Argentínska markamaskínan Gonzalo Higuain er orðaður við brottför frá Juventus í kjölfar komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 11.7.2018 08:18 Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. Fótbolti 10.7.2018 22:09 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Fótbolti 10.7.2018 15:44 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. Fótbolti 10.7.2018 15:27 Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 3.7.2018 16:48 Kluivert yngri mættur til Rómar Roma hefur gengið frá kaupum á hollenska kantmanninum Justin Kluivert. Hann kemur til ítalska liðsins frá Ajax í heimalandinu. Fótbolti 22.6.2018 20:44 Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. Fótbolti 21.6.2018 10:18 Juventus búið að kaupa Costa Ítalíumeistarar Juventus gengu í gær frá kaupunum á brasilíska landsliðsmanninum Douglas Costa frá FC Bayern. Fótbolti 8.6.2018 08:57 Can búinn að semja við Juventus Þjóðverjinn Emre Can er á förum frá Liverpool en Sky á Ítalíu segir í morgun að hann sé búinn að samþykkja tilboð frá Juventus. Fótbolti 4.6.2018 09:23 Pepe Reina sakaður um tengsl við mafíuna Fyrrum markvörður Liverpool, Pepe Reina, þarf að sitja fyrir svörum hjá ítalska knattspyrnusambandinu vegna tengsla hans við mafíuna þar í landi. Fótbolti 22.5.2018 08:49 Dramatík þegar Inter stal Meistaradeildarsæti Inter Milan stal fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og síðasta Meistaradeildarsætinu af Lazio á dramatískan hátt þegar liðin mættust í loka umferðinni á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 20.5.2018 20:54 Emil og félagar gulltrygðu sæti sitt með sigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese í síðasta leik tímabilsins á Ítalíu þegar liðið mætti Bologna á heimavelli. Fótbolti 20.5.2018 18:07 Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. Fótbolti 17.5.2018 09:49 Buffon ætlar að kveðja í dag Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér. Fótbolti 17.5.2018 07:35 Mancini tekur við ítalska landsliðinu Ítalir hafa fundið nýjan landsliðsþjálfara en Roberto Mancini hefur samþykkt tilboð frá ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 14.5.2018 11:07 Juventus fagnaði sjöunda titlinum eftir jafntefli Juventus er Ítalíumeistari sjöunda árið í röð eftir markalaust jafntefli gegn Roma á útivelli í kvöld. Fótbolti 13.5.2018 20:47 Afi yngdist um 50 ár | Sjáðu fögnuð ársins Knattspyrnuástríðan er einna sterkust í Napoli og íbúar þar hafa sannað það með stæl síðustu daga. Fótbolti 24.4.2018 13:06 Ítalir vilja fá Ancelotti sem landsliðsþjálfara Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur ítalska knattspyrnusambandið boðið Carlo Ancelotti starf landsliðsþjálfara. Fótbolti 24.4.2018 09:03 Tuttugu þúsund manns tóku á móti liði Napoli um miðja nótt Það vantar svo sannarlega ekki ástríðuna hjá stuðningsmönnum Napoli sem fögnuðu sigri á Juventus líkt og þeir væru orðnir meistarar. Fótbolti 23.4.2018 14:15 Sigurmark á loka mínútunum galopnaði ítölsku toppbaráttuna Napólí galopnaði titilbaráttuna í ítölsku Seria A deildinni með sigri á Juventus í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.4.2018 20:46 Buffon tryggasti þjónninn í Evrópuboltanum | Sjáðu listann Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, mun væntanlega leggja skóna á hilluna en hann er sá leikmaður í Evrópuboltanum sem hefur verið lengst hjá sama liðinu. Hvaða aðrir leikmenn eru einnig tryggir þjónar sinna liða? Fótbolti 18.4.2018 11:48 Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.4.2018 09:59 Diawara tryggði Napoli sigur í uppbótartíma| Emil á bekknum í tapi Napoli er fjórum stigum á eftir Juventus í öðru sæti ítölsku deildarinnar eftir að Amadou Diawara tryggði þeim 2-1 sigur á Chievo í dag. Fótbolti 8.4.2018 18:03 Stuðningsmenn réðust á eigin leikmann Stuðningsmenn ítalska félagsins Bologna réðust á leikmann liðsins, Blerim Dzemaili, þegar hann var á leið heim af æfingu í dag. Fótbolti 5.4.2018 18:46 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 200 ›
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. Fótbolti 16.7.2018 15:45
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. Fótbolti 16.7.2018 09:13
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. Fótbolti 16.7.2018 09:28
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. Fótbolti 16.7.2018 08:07
Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. Fótbolti 13.7.2018 10:26
Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. Enski boltinn 11.7.2018 13:25
Þarf Higuain að víkja fyrir Ronaldo? Argentínska markamaskínan Gonzalo Higuain er orðaður við brottför frá Juventus í kjölfar komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 11.7.2018 08:18
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. Fótbolti 10.7.2018 22:09
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Fótbolti 10.7.2018 15:44
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. Fótbolti 10.7.2018 15:27
Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 3.7.2018 16:48
Kluivert yngri mættur til Rómar Roma hefur gengið frá kaupum á hollenska kantmanninum Justin Kluivert. Hann kemur til ítalska liðsins frá Ajax í heimalandinu. Fótbolti 22.6.2018 20:44
Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. Fótbolti 21.6.2018 10:18
Juventus búið að kaupa Costa Ítalíumeistarar Juventus gengu í gær frá kaupunum á brasilíska landsliðsmanninum Douglas Costa frá FC Bayern. Fótbolti 8.6.2018 08:57
Can búinn að semja við Juventus Þjóðverjinn Emre Can er á förum frá Liverpool en Sky á Ítalíu segir í morgun að hann sé búinn að samþykkja tilboð frá Juventus. Fótbolti 4.6.2018 09:23
Pepe Reina sakaður um tengsl við mafíuna Fyrrum markvörður Liverpool, Pepe Reina, þarf að sitja fyrir svörum hjá ítalska knattspyrnusambandinu vegna tengsla hans við mafíuna þar í landi. Fótbolti 22.5.2018 08:49
Dramatík þegar Inter stal Meistaradeildarsæti Inter Milan stal fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og síðasta Meistaradeildarsætinu af Lazio á dramatískan hátt þegar liðin mættust í loka umferðinni á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 20.5.2018 20:54
Emil og félagar gulltrygðu sæti sitt með sigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese í síðasta leik tímabilsins á Ítalíu þegar liðið mætti Bologna á heimavelli. Fótbolti 20.5.2018 18:07
Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. Fótbolti 17.5.2018 09:49
Buffon ætlar að kveðja í dag Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér. Fótbolti 17.5.2018 07:35
Mancini tekur við ítalska landsliðinu Ítalir hafa fundið nýjan landsliðsþjálfara en Roberto Mancini hefur samþykkt tilboð frá ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 14.5.2018 11:07
Juventus fagnaði sjöunda titlinum eftir jafntefli Juventus er Ítalíumeistari sjöunda árið í röð eftir markalaust jafntefli gegn Roma á útivelli í kvöld. Fótbolti 13.5.2018 20:47
Afi yngdist um 50 ár | Sjáðu fögnuð ársins Knattspyrnuástríðan er einna sterkust í Napoli og íbúar þar hafa sannað það með stæl síðustu daga. Fótbolti 24.4.2018 13:06
Ítalir vilja fá Ancelotti sem landsliðsþjálfara Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur ítalska knattspyrnusambandið boðið Carlo Ancelotti starf landsliðsþjálfara. Fótbolti 24.4.2018 09:03
Tuttugu þúsund manns tóku á móti liði Napoli um miðja nótt Það vantar svo sannarlega ekki ástríðuna hjá stuðningsmönnum Napoli sem fögnuðu sigri á Juventus líkt og þeir væru orðnir meistarar. Fótbolti 23.4.2018 14:15
Sigurmark á loka mínútunum galopnaði ítölsku toppbaráttuna Napólí galopnaði titilbaráttuna í ítölsku Seria A deildinni með sigri á Juventus í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.4.2018 20:46
Buffon tryggasti þjónninn í Evrópuboltanum | Sjáðu listann Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, mun væntanlega leggja skóna á hilluna en hann er sá leikmaður í Evrópuboltanum sem hefur verið lengst hjá sama liðinu. Hvaða aðrir leikmenn eru einnig tryggir þjónar sinna liða? Fótbolti 18.4.2018 11:48
Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.4.2018 09:59
Diawara tryggði Napoli sigur í uppbótartíma| Emil á bekknum í tapi Napoli er fjórum stigum á eftir Juventus í öðru sæti ítölsku deildarinnar eftir að Amadou Diawara tryggði þeim 2-1 sigur á Chievo í dag. Fótbolti 8.4.2018 18:03
Stuðningsmenn réðust á eigin leikmann Stuðningsmenn ítalska félagsins Bologna réðust á leikmann liðsins, Blerim Dzemaili, þegar hann var á leið heim af æfingu í dag. Fótbolti 5.4.2018 18:46
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti