Emre Can ósáttur hjá Juventus Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2019 11:30 Emre Can er ekki sáttur með stöðu mála. vísir/getty Emre Can, miðjumaður Juventus, er ekki ánægður með stöðu sína hjá Juventus en sá þýski hefur ekki fengið að spila marga leiki í upphafi tímabilsins. Miðjumaðurinn gekk í raðir Juventus án greiðslu sumarið 2018 en hann hefur einungis komið inn á sem varamaður í þremur leikjum það sem af er tímabilinu í ítalska boltanum. Í þokkabót var hann ekki valinn í Meistaradeildarhóp Juventus en hann spilaði hins vegar allan leikinn fyrir Þýskaland í gær sem gerði 2-2 jafntefli við Argentínu. „Ég er ekki ánægður hjá Juventus. Ég er ekki að spila mikið en á síðastu leiktíð spilaði ég mikið. Sérstaklega í mikilvægum leikjum með Juventus og ég spilaði vel þar,“ sagði Can eftir leikinn.He walked out on Liverpool 16 months ago. Now Emre Can has admitted he's unhappy at Juventus - and taken aim at Maurizio Sarri https://t.co/rbv81pakrBpic.twitter.com/8qJNG5fx2Q — Mirror Football (@MirrorFootball) October 10, 2019 „Ég hef ekki fengið tækifæri á þessari leiktíð en ég held að þegar ég kem aftur til félagsins núna þá muni ég fá mín tækifæri.“ Þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá Maurizio Sarri, stjóra Juventus, var hann valinn í þýska landsliðið. „Ég er þakklátur Joachim Löw því ég spila ekki mikið hjá félaginu en samt er ég valinn. Hann gaf mér tækifæri og ég er ánægður með að fá að spila.“ Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Emre Can, miðjumaður Juventus, er ekki ánægður með stöðu sína hjá Juventus en sá þýski hefur ekki fengið að spila marga leiki í upphafi tímabilsins. Miðjumaðurinn gekk í raðir Juventus án greiðslu sumarið 2018 en hann hefur einungis komið inn á sem varamaður í þremur leikjum það sem af er tímabilinu í ítalska boltanum. Í þokkabót var hann ekki valinn í Meistaradeildarhóp Juventus en hann spilaði hins vegar allan leikinn fyrir Þýskaland í gær sem gerði 2-2 jafntefli við Argentínu. „Ég er ekki ánægður hjá Juventus. Ég er ekki að spila mikið en á síðastu leiktíð spilaði ég mikið. Sérstaklega í mikilvægum leikjum með Juventus og ég spilaði vel þar,“ sagði Can eftir leikinn.He walked out on Liverpool 16 months ago. Now Emre Can has admitted he's unhappy at Juventus - and taken aim at Maurizio Sarri https://t.co/rbv81pakrBpic.twitter.com/8qJNG5fx2Q — Mirror Football (@MirrorFootball) October 10, 2019 „Ég hef ekki fengið tækifæri á þessari leiktíð en ég held að þegar ég kem aftur til félagsins núna þá muni ég fá mín tækifæri.“ Þrátt fyrir að vera ekki í náðinni hjá Maurizio Sarri, stjóra Juventus, var hann valinn í þýska landsliðið. „Ég er þakklátur Joachim Löw því ég spila ekki mikið hjá félaginu en samt er ég valinn. Hann gaf mér tækifæri og ég er ánægður með að fá að spila.“
Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira