Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2019 09:30 Lionel Messi er búinn að reima á sig markaskóna á ný eftir meiðsli. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn laugardagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Stórliðin á Ítalíu og Spáni eru öll að búa sig undir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni í næstu viku og spila því öll í dag. Það byrjar nú fyrir hádegi er Barcelona mætir í heimsókn til Eibar klukkan 11.00 en með sigri koma Börsungar sér í toppsæti deildarinnar á Spáni, að minnsta kosti þar til í kvöld er núverandi topplið Real Madrid mætir í heimsókn til Real Madrid klukkan 18.55. Atletico Madrid er einnig í beinni útsendingu í dag, er liðið tekur á móti Valencia klukkan 14.00. Það eru þrír leikir ítölsku 1. deildarinnar í dag og verða þeir allir í beinni útsendingu. Hæst ber viðureign toppliðs Juventus gegn Bologna sem hefst klukkan 18.45. Juventus er enn ósigrað í ítölsku deildinni eftir sigur á Inter, 2-1, í toppslagnum fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn er á sínum stað í hádeginu, er Blackburn tekur á móti Hudddrsfield klukkan 11.30. Síðarnefnda liðið byrjaði tímabilið illa en hefur unnið síðustu tvo leiki sína og komið sér þar með úr fallsæti. Þá verður einnig sýnt frá mikilvægum leik í Olísdeild kvenna, er Fram freistar þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir Val í toppslagnum með sigri gegn Stjörnunni klukkan 16.00 í dag. Að síðustu ber að nefna beina útsendingu frá PGA-mótaröðinni, sem er nú stödd í Asíu. Sýnt verður beint frá CJ Cup @ Nine Bridges klukkan 02.00 í nótt. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag: 10.55 Eibar - Barcelona (Sport) 11.25 Blackburn - Huddersfield (Sport 2) 12.55 Lazio - Atalanta (Sport 3) 13.55 Atletico Madrid - Valencia (Sport) 15.50 Fram - Stjarnan (Sport 2) 15.55 Napoli - Hellas Verona (Sport 3) 18.40 Juventus - Bologna (Sport 2) 18.55 Mallorca - Real Madrid (Sport) 02.00 PGA: CJ Cup @ Nine Brigdges (Stöð 2 Golf) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn laugardagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Stórliðin á Ítalíu og Spáni eru öll að búa sig undir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni í næstu viku og spila því öll í dag. Það byrjar nú fyrir hádegi er Barcelona mætir í heimsókn til Eibar klukkan 11.00 en með sigri koma Börsungar sér í toppsæti deildarinnar á Spáni, að minnsta kosti þar til í kvöld er núverandi topplið Real Madrid mætir í heimsókn til Real Madrid klukkan 18.55. Atletico Madrid er einnig í beinni útsendingu í dag, er liðið tekur á móti Valencia klukkan 14.00. Það eru þrír leikir ítölsku 1. deildarinnar í dag og verða þeir allir í beinni útsendingu. Hæst ber viðureign toppliðs Juventus gegn Bologna sem hefst klukkan 18.45. Juventus er enn ósigrað í ítölsku deildinni eftir sigur á Inter, 2-1, í toppslagnum fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn er á sínum stað í hádeginu, er Blackburn tekur á móti Hudddrsfield klukkan 11.30. Síðarnefnda liðið byrjaði tímabilið illa en hefur unnið síðustu tvo leiki sína og komið sér þar með úr fallsæti. Þá verður einnig sýnt frá mikilvægum leik í Olísdeild kvenna, er Fram freistar þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir Val í toppslagnum með sigri gegn Stjörnunni klukkan 16.00 í dag. Að síðustu ber að nefna beina útsendingu frá PGA-mótaröðinni, sem er nú stödd í Asíu. Sýnt verður beint frá CJ Cup @ Nine Bridges klukkan 02.00 í nótt. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag: 10.55 Eibar - Barcelona (Sport) 11.25 Blackburn - Huddersfield (Sport 2) 12.55 Lazio - Atalanta (Sport 3) 13.55 Atletico Madrid - Valencia (Sport) 15.50 Fram - Stjarnan (Sport 2) 15.55 Napoli - Hellas Verona (Sport 3) 18.40 Juventus - Bologna (Sport 2) 18.55 Mallorca - Real Madrid (Sport) 02.00 PGA: CJ Cup @ Nine Brigdges (Stöð 2 Golf)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira