Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2019 09:30 Lionel Messi er búinn að reima á sig markaskóna á ný eftir meiðsli. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn laugardagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Stórliðin á Ítalíu og Spáni eru öll að búa sig undir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni í næstu viku og spila því öll í dag. Það byrjar nú fyrir hádegi er Barcelona mætir í heimsókn til Eibar klukkan 11.00 en með sigri koma Börsungar sér í toppsæti deildarinnar á Spáni, að minnsta kosti þar til í kvöld er núverandi topplið Real Madrid mætir í heimsókn til Real Madrid klukkan 18.55. Atletico Madrid er einnig í beinni útsendingu í dag, er liðið tekur á móti Valencia klukkan 14.00. Það eru þrír leikir ítölsku 1. deildarinnar í dag og verða þeir allir í beinni útsendingu. Hæst ber viðureign toppliðs Juventus gegn Bologna sem hefst klukkan 18.45. Juventus er enn ósigrað í ítölsku deildinni eftir sigur á Inter, 2-1, í toppslagnum fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn er á sínum stað í hádeginu, er Blackburn tekur á móti Hudddrsfield klukkan 11.30. Síðarnefnda liðið byrjaði tímabilið illa en hefur unnið síðustu tvo leiki sína og komið sér þar með úr fallsæti. Þá verður einnig sýnt frá mikilvægum leik í Olísdeild kvenna, er Fram freistar þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir Val í toppslagnum með sigri gegn Stjörnunni klukkan 16.00 í dag. Að síðustu ber að nefna beina útsendingu frá PGA-mótaröðinni, sem er nú stödd í Asíu. Sýnt verður beint frá CJ Cup @ Nine Bridges klukkan 02.00 í nótt. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag: 10.55 Eibar - Barcelona (Sport) 11.25 Blackburn - Huddersfield (Sport 2) 12.55 Lazio - Atalanta (Sport 3) 13.55 Atletico Madrid - Valencia (Sport) 15.50 Fram - Stjarnan (Sport 2) 15.55 Napoli - Hellas Verona (Sport 3) 18.40 Juventus - Bologna (Sport 2) 18.55 Mallorca - Real Madrid (Sport) 02.00 PGA: CJ Cup @ Nine Brigdges (Stöð 2 Golf) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn laugardagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Stórliðin á Ítalíu og Spáni eru öll að búa sig undir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni í næstu viku og spila því öll í dag. Það byrjar nú fyrir hádegi er Barcelona mætir í heimsókn til Eibar klukkan 11.00 en með sigri koma Börsungar sér í toppsæti deildarinnar á Spáni, að minnsta kosti þar til í kvöld er núverandi topplið Real Madrid mætir í heimsókn til Real Madrid klukkan 18.55. Atletico Madrid er einnig í beinni útsendingu í dag, er liðið tekur á móti Valencia klukkan 14.00. Það eru þrír leikir ítölsku 1. deildarinnar í dag og verða þeir allir í beinni útsendingu. Hæst ber viðureign toppliðs Juventus gegn Bologna sem hefst klukkan 18.45. Juventus er enn ósigrað í ítölsku deildinni eftir sigur á Inter, 2-1, í toppslagnum fyrir landsleikjahlé. Enski boltinn er á sínum stað í hádeginu, er Blackburn tekur á móti Hudddrsfield klukkan 11.30. Síðarnefnda liðið byrjaði tímabilið illa en hefur unnið síðustu tvo leiki sína og komið sér þar með úr fallsæti. Þá verður einnig sýnt frá mikilvægum leik í Olísdeild kvenna, er Fram freistar þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir Val í toppslagnum með sigri gegn Stjörnunni klukkan 16.00 í dag. Að síðustu ber að nefna beina útsendingu frá PGA-mótaröðinni, sem er nú stödd í Asíu. Sýnt verður beint frá CJ Cup @ Nine Bridges klukkan 02.00 í nótt. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag: 10.55 Eibar - Barcelona (Sport) 11.25 Blackburn - Huddersfield (Sport 2) 12.55 Lazio - Atalanta (Sport 3) 13.55 Atletico Madrid - Valencia (Sport) 15.50 Fram - Stjarnan (Sport 2) 15.55 Napoli - Hellas Verona (Sport 3) 18.40 Juventus - Bologna (Sport 2) 18.55 Mallorca - Real Madrid (Sport) 02.00 PGA: CJ Cup @ Nine Brigdges (Stöð 2 Golf)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira