Spænski boltinn Pellegrini tekur við Real Betis Manuel Pellegrini, fyrrum þjálfari Real Madrid og Manchester City, er kominn með nýtt starf og tekur nú við sem aðalþjálfari Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.7.2020 07:01 Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10.7.2020 06:01 Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. Fótbolti 9.7.2020 16:00 Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. Körfubolti 9.7.2020 09:11 Barcelona með skyldusigur og felldi nágranna sína Barcelona heldur enn í vonina að ná Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar en Börsungar unnu granna sína í Espanyol 1-0 í kvöld. Fótbolti 8.7.2020 19:30 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Körfubolti 8.7.2020 15:40 Dagskráin í dag: Víkingur fær Val í heimsókn, Óli Kristjáns mætir á gamla heimavöllinn, Barcelona og Pepsi Max tilþrifin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Sport 8.7.2020 06:00 Skoraði, fór í markið og varði frá hinum markverðinum á ögurstundu Lucas Ocampos stal fyrirsögnunum eftir leik Sevilla og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.7.2020 16:00 Griezmann minnti á sig með gulli af marki í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Tæplega fimm mánaða bið Antoines Griezmann eftir deildarmarki fyrir Barcelona lauk þegar liðið vann 1-4 útisigur á Villarreal. Fótbolti 6.7.2020 17:01 Messi hinkrar með að skrifa undir nýjan samning vegna vandræðanna Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning við félagið vegna vandræðanna sem félagið er í bæði innan sem utan vallar. Fótbolti 6.7.2020 10:00 Börsungar aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Villarreal Eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð unnu Barcelona sannfærandi 4-1 útisigur á Villarreal. Fótbolti 5.7.2020 19:31 Áfram heldur Ramos að skora og Real að vinna Real Madrid er með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í dag. Fótbolti 5.7.2020 11:31 Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 5.7.2020 06:00 Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins. Fótbolti 4.7.2020 14:01 Iðnaðarsigur hjá Real Madrid Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld. Fótbolti 2.7.2020 22:10 Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Fótbolti 2.7.2020 06:00 Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni. Fótbolti 1.7.2020 12:31 700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum. Fótbolti 30.6.2020 19:30 Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona. Sport 30.6.2020 06:01 Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. Fótbolti 29.6.2020 22:16 Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. Fótbolti 29.6.2020 16:31 Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona. Fótbolti 29.6.2020 07:01 Casemiro skaut Real Madrid á toppinn Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 28.6.2020 19:31 Sjáðu dramatíkina er Börsungar urðu af mikilvægum stigum og mörkin úr sigri Leeds Barcelona varð af afar mikilvægum stigum í toppbaráttunni á Spáni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Celta Vigo í dag. Real Madrid getur því náð tveggja stiga forskoti með sigri gegn Espanyol annað kvöld. Fótbolti 27.6.2020 19:46 Tvenna Suarez dugði skammt í Vigo Barcelona missti tvívegis niður forystu og endaði á að gera jafntefli við Celta Vigo. Fótbolti 27.6.2020 14:31 Juventus 4-0 Lecce | Meistararnir kláruðu Lecce auðveldlega Juventus fékk Lecce í heimsókn í ítölsku Seria-A deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 og er Juventus komið í góða stöðu á toppi deildarinnar. Fótbolti 26.6.2020 19:33 Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 25.6.2020 09:50 Real jafnaði Barcelona að stigum á toppi deildarinnar | Leikmaður Mallorca sá yngsti frá upphafi Öruggur 2-0 sigur Real Madrid þýðir að liðið er komið upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.6.2020 19:31 Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 24.6.2020 06:00 Rakitic kom Börsungum aftur á toppinn Barcelona marði Athletic Bilbao 1-0 á heimavelli í síðasta leik spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 23.6.2020 19:30 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 266 ›
Pellegrini tekur við Real Betis Manuel Pellegrini, fyrrum þjálfari Real Madrid og Manchester City, er kominn með nýtt starf og tekur nú við sem aðalþjálfari Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.7.2020 07:01
Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna. Sport 10.7.2020 06:01
Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. Fótbolti 9.7.2020 16:00
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. Körfubolti 9.7.2020 09:11
Barcelona með skyldusigur og felldi nágranna sína Barcelona heldur enn í vonina að ná Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar en Börsungar unnu granna sína í Espanyol 1-0 í kvöld. Fótbolti 8.7.2020 19:30
Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Körfubolti 8.7.2020 15:40
Dagskráin í dag: Víkingur fær Val í heimsókn, Óli Kristjáns mætir á gamla heimavöllinn, Barcelona og Pepsi Max tilþrifin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Sport 8.7.2020 06:00
Skoraði, fór í markið og varði frá hinum markverðinum á ögurstundu Lucas Ocampos stal fyrirsögnunum eftir leik Sevilla og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.7.2020 16:00
Griezmann minnti á sig með gulli af marki í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Tæplega fimm mánaða bið Antoines Griezmann eftir deildarmarki fyrir Barcelona lauk þegar liðið vann 1-4 útisigur á Villarreal. Fótbolti 6.7.2020 17:01
Messi hinkrar með að skrifa undir nýjan samning vegna vandræðanna Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning við félagið vegna vandræðanna sem félagið er í bæði innan sem utan vallar. Fótbolti 6.7.2020 10:00
Börsungar aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Villarreal Eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð unnu Barcelona sannfærandi 4-1 útisigur á Villarreal. Fótbolti 5.7.2020 19:31
Áfram heldur Ramos að skora og Real að vinna Real Madrid er með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í dag. Fótbolti 5.7.2020 11:31
Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 5.7.2020 06:00
Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins. Fótbolti 4.7.2020 14:01
Iðnaðarsigur hjá Real Madrid Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld. Fótbolti 2.7.2020 22:10
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Fótbolti 2.7.2020 06:00
Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni. Fótbolti 1.7.2020 12:31
700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum. Fótbolti 30.6.2020 19:30
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona. Sport 30.6.2020 06:01
Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. Fótbolti 29.6.2020 22:16
Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. Fótbolti 29.6.2020 16:31
Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona. Fótbolti 29.6.2020 07:01
Casemiro skaut Real Madrid á toppinn Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 28.6.2020 19:31
Sjáðu dramatíkina er Börsungar urðu af mikilvægum stigum og mörkin úr sigri Leeds Barcelona varð af afar mikilvægum stigum í toppbaráttunni á Spáni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Celta Vigo í dag. Real Madrid getur því náð tveggja stiga forskoti með sigri gegn Espanyol annað kvöld. Fótbolti 27.6.2020 19:46
Tvenna Suarez dugði skammt í Vigo Barcelona missti tvívegis niður forystu og endaði á að gera jafntefli við Celta Vigo. Fótbolti 27.6.2020 14:31
Juventus 4-0 Lecce | Meistararnir kláruðu Lecce auðveldlega Juventus fékk Lecce í heimsókn í ítölsku Seria-A deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 og er Juventus komið í góða stöðu á toppi deildarinnar. Fótbolti 26.6.2020 19:33
Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 25.6.2020 09:50
Real jafnaði Barcelona að stigum á toppi deildarinnar | Leikmaður Mallorca sá yngsti frá upphafi Öruggur 2-0 sigur Real Madrid þýðir að liðið er komið upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.6.2020 19:31
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 24.6.2020 06:00
Rakitic kom Börsungum aftur á toppinn Barcelona marði Athletic Bilbao 1-0 á heimavelli í síðasta leik spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 23.6.2020 19:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti