Ástin á götunni Guðrún inn í stað Elínar Mettu Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda. Íslenski boltinn 4.4.2015 12:07 Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. Fótbolti 3.4.2015 16:17 Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.4.2015 13:28 Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi. Fótbolti 2.4.2015 01:22 Gauti sá um HK-inga Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 1.4.2015 20:49 Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. Fótbolti 31.3.2015 21:03 Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. Fótbolti 31.3.2015 20:55 Ellefu breytingar á byrjunarliðinu í Eistlandi Emil Hallfreðsson fyrirliði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Eistum. Fótbolti 31.3.2015 15:07 Mikilvægt að halda sigurhefðinni í liðinu Heimir Hallgrímsson segir að vináttulandsleikurinn gegn Eistlandi ytra í dag skipti miklu máli, bæði upp á núverandi undankeppni að gera sem og þá næstu. Búist er við því að gerbreyttu íslensku liði verði teflt fram í Tallinn. Fótbolti 30.3.2015 19:26 Hólmfríður meidd og missir af landsleiknum Valskonan Elín Metta Jónsdóttir kölluð inn í hennar stað. Fótbolti 30.3.2015 16:57 Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. Íslenski boltinn 28.3.2015 22:38 Yfir 200 knattspyrnumenn missa af leiknum á morgun: „Þetta er alveg skelfilegt“ Spilað í C-deild Lengjubikars karla og kvenna á morgun á sama tíma og Ísland mætir Kasakstan. Fótbolti 27.3.2015 14:00 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. Fótbolti 25.3.2015 10:29 Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. Fótbolti 25.3.2015 09:06 Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.3.2015 16:36 Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. Fótbolti 24.3.2015 15:36 Geir komst ekki inn í fyrstu umferð og dró svo framboð sitt til baka Formaður KSÍ komst ekki í framkvæmdastjórn UEFA á ársþingi sambandsins í dag. Íslenski boltinn 24.3.2015 13:14 Piltarnir fengu skell gegn heimamönnum og fara ekki á EM U17 ára landsliðið tapaði 4-0 gegn Rússlandi og á ekki möguleika á sæti í lokamótinu. Fótbolti 23.3.2015 15:51 Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 23.3.2015 10:29 Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. Fótbolti 20.3.2015 13:49 Albert Guðmundsson einn af nýliðunum í 21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmeníu í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Fótbolti 20.3.2015 08:20 Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn Faðir landsliðsmannsins Emils Hallfreðssonar fylgir honum nú hvert sem er. Fótbolti 18.3.2015 10:10 Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 17.3.2015 10:59 Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. Fótbolti 16.3.2015 23:30 Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. Fótbolti 16.3.2015 10:26 Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. Fótbolti 12.3.2015 22:30 360 markalausar mínútur á Algarve Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum. Fótbolti 11.3.2015 23:03 Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. Fótbolti 11.3.2015 10:00 Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. Fótbolti 10.3.2015 22:14 Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus. Fótbolti 10.3.2015 22:14 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 334 ›
Guðrún inn í stað Elínar Mettu Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda. Íslenski boltinn 4.4.2015 12:07
Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. Fótbolti 3.4.2015 16:17
Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.4.2015 13:28
Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi. Fótbolti 2.4.2015 01:22
Gauti sá um HK-inga Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 1.4.2015 20:49
Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. Fótbolti 31.3.2015 21:03
Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. Fótbolti 31.3.2015 20:55
Ellefu breytingar á byrjunarliðinu í Eistlandi Emil Hallfreðsson fyrirliði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Eistum. Fótbolti 31.3.2015 15:07
Mikilvægt að halda sigurhefðinni í liðinu Heimir Hallgrímsson segir að vináttulandsleikurinn gegn Eistlandi ytra í dag skipti miklu máli, bæði upp á núverandi undankeppni að gera sem og þá næstu. Búist er við því að gerbreyttu íslensku liði verði teflt fram í Tallinn. Fótbolti 30.3.2015 19:26
Hólmfríður meidd og missir af landsleiknum Valskonan Elín Metta Jónsdóttir kölluð inn í hennar stað. Fótbolti 30.3.2015 16:57
Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. Íslenski boltinn 28.3.2015 22:38
Yfir 200 knattspyrnumenn missa af leiknum á morgun: „Þetta er alveg skelfilegt“ Spilað í C-deild Lengjubikars karla og kvenna á morgun á sama tíma og Ísland mætir Kasakstan. Fótbolti 27.3.2015 14:00
Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. Fótbolti 25.3.2015 10:29
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. Fótbolti 25.3.2015 09:06
Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.3.2015 16:36
Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. Fótbolti 24.3.2015 15:36
Geir komst ekki inn í fyrstu umferð og dró svo framboð sitt til baka Formaður KSÍ komst ekki í framkvæmdastjórn UEFA á ársþingi sambandsins í dag. Íslenski boltinn 24.3.2015 13:14
Piltarnir fengu skell gegn heimamönnum og fara ekki á EM U17 ára landsliðið tapaði 4-0 gegn Rússlandi og á ekki möguleika á sæti í lokamótinu. Fótbolti 23.3.2015 15:51
Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 23.3.2015 10:29
Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. Fótbolti 20.3.2015 13:49
Albert Guðmundsson einn af nýliðunum í 21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmeníu í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Fótbolti 20.3.2015 08:20
Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn Faðir landsliðsmannsins Emils Hallfreðssonar fylgir honum nú hvert sem er. Fótbolti 18.3.2015 10:10
Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 17.3.2015 10:59
Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. Fótbolti 16.3.2015 23:30
Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. Fótbolti 16.3.2015 10:26
Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. Fótbolti 12.3.2015 22:30
360 markalausar mínútur á Algarve Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum. Fótbolti 11.3.2015 23:03
Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. Fótbolti 11.3.2015 10:00
Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. Fótbolti 10.3.2015 22:14
Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus. Fótbolti 10.3.2015 22:14