
Bláa lónið

Sýn sækir liðsauka til Icelandair, Arion banka og Bláa lónsins
Sýn hefur ráðið þau Hákon Davíð Halldórsson, Björgvin Gauta Bæringsson, Ernu Björk Sigurgeirsdóttur, Guðlaugu Jökulsdóttur og Hörð Bjarkason til starfa á rekstar-, fjármála- og mannauðssviði félagsins.

Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu
Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember

Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli
Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna.

Þotuliðið sýnir Íslandsferðum áhuga
Í sölukerfum Bláa lónsins má sjá vísbendingar þess að auðmenn á einkaþotum séu farnir að sýna Íslandsferðum áhuga, að sögn forstjórans.

Uppsagnirnar hafi ekki þurft að koma á óvart
Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að þær uppsagnir sem Bláa lónið tilkynnti um í morgun hafi ekki þurft að koma á óvart.

Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín
„Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins.

403 sagt upp hjá Bláa lóninu
Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum.

Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu
Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins.

164 sagt upp hjá Bláa Lóninu
164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar.

Bára Mjöll komin til Bláa lónsins
Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins.

Loka Bláa lóninu fram í maí
Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins.