Bláa Lónið bakhjarl HönnunarMars næstu þrjú árin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 17:21 Á myndinni eru Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnarMars, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu-, markaðs- og vöruþróunarmála hjá Bláa Lóninu og Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri hönnunar og brand hjá Bláa Lóninu og einn af eigendum Design Group Italia á sýningu þeirra á Hafnartorgi á HönnunarMars. Guðmundur Þór Kárason Bláa Lónið og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, sem stendur að hátíðinni HönnunarMars á hverju ári, hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára. Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“ Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Sjá meira
Bláa Lónið verður bakhjarl hátíðarinnar og mun auk þess koma að ýmsum samstarfsviðburðum sem tengjast nýsköpun og samfélagslegum verkefnum á næstu árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkitektúrs en þar kemur fram að miðstöðin og Bláa Lónið hafi undirritað samninginn á sýningu Bláa Lónsins á Hafnartorgi í dag, opnunardegi hátíðarinnar. Bláa Lónið tekur þátt í hátíðinni í ár með sýningunni Sögur af sköpun - tilvera hönnunar á The Retreat við Bláa Lónið, sem opnar á Hafnartorgi í dag. Fram kemur í tilkynningunni að á sýningunni verði hulunni svipt af tengingu náttúru og mannlífs við hönnun hótelsins The Retreat og verði sögur, sem hafi ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra landslagi. „Bláa Lónið hefur verið í forystu íslenskrar hönnunar í um þrjá áratugi. Hönnun og útlit Bláa Lónsins tekur mið af landslagi eldsumbrota þar sem form, litir og áferðir náttúru skína í gegn. The Retreat hótelið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hefur á skömmum tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og innlendra veðrlauna og viðurkenninga fyrir hönnnun sína,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Grími Sæmundsen forstjóra Bláa Lónsins í tilkynningunni að fyrirtækinu sé mikið ánægjuefni að ganga til samstarfs við HönnunarMars. „Arkitektúr og hönnun hafa ávallt verið í hávegum höfð hjá fyrirtækinu og segja má að það hafi verið leiðarstefið í uppbyggingu þess frá upphafi.“
Bláa lónið HönnunarMars Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Sjá meira