Samfélagsmiðlastjörnur heimsóttu Reðursafnið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. september 2021 14:28 YouTube-stjörnurnar Logan Paul and Mike Majlak heimsóttu Ísland. Getty/Presley Ann YouTube-stjörnurnar Logan Paul og Mike Majlak tóku upp myndband af heimsókn sinni til Íslands fyrr í mánuðinum. Majlak birti myndbandið á YouTube-rás sinni í gær en þar má sjá hvað þeir félagar voru að bralla hér á landi. Majlak heldur úti YouTube-rás þar sem hann birtir svokölluð vlog eða video-blog undir heitinu The Night Shift. Í nýjasta myndbandinu sýnir hann frá ferðalagi sínu og YouTube-stjörnunnar Logan Paul til Íslands. Paul er þekktastur fyrir vinsæla YouTube síðu sem hann hélt úti þar til YouTube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur hans vegna umdeilds myndbands sem hann birti af líki. Paul stofnaði í kjölfarið hlaðvarpið Impaulsive. Þá hefur hann einnig vakið athygli sem hnefaleikakappi og hefur meðal annars mætt heimsmeistaranum Floyd Mayweather. Paul og Majlak héldu til Íslands eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um stund. Þeirra fyrsta stopp var Bláa lónið. „Ég veit að þetta er á bucket listanum hjá mörgum. Ég er spenntur og þarf klárlega að komast í bað,“ sagði Majlak við komuna í lónið. Majlak og Paul voru heillaðir af lóninu og kom kyrrðin þeim á óvart. Því næst var ferðinni heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem vinirnir voru ákaflega spenntir að fara á „eina typpasafnið í heiminum“ - Hið íslenska reðursafn. Safnið virtist standast væntingar og dáðust þeir að typpi búrhvals sem þar var að finna. Að heimsókninni lokinni fóru þeir á Bæjarins Bestu þar sem þeir gæddu sér á einni með öllu. „Við fórum frá því að skoða typpi, yfir í að borða þau,“ sagði Majlak. Í myndbandinu heimsækja þeir félagar einnig Skógafoss, Reynisfjöru og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni en heimsóknin til Íslands hefst á mínútu 08:57. Íslandsvinir Bláa lónið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Majlak heldur úti YouTube-rás þar sem hann birtir svokölluð vlog eða video-blog undir heitinu The Night Shift. Í nýjasta myndbandinu sýnir hann frá ferðalagi sínu og YouTube-stjörnunnar Logan Paul til Íslands. Paul er þekktastur fyrir vinsæla YouTube síðu sem hann hélt úti þar til YouTube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur hans vegna umdeilds myndbands sem hann birti af líki. Paul stofnaði í kjölfarið hlaðvarpið Impaulsive. Þá hefur hann einnig vakið athygli sem hnefaleikakappi og hefur meðal annars mætt heimsmeistaranum Floyd Mayweather. Paul og Majlak héldu til Íslands eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um stund. Þeirra fyrsta stopp var Bláa lónið. „Ég veit að þetta er á bucket listanum hjá mörgum. Ég er spenntur og þarf klárlega að komast í bað,“ sagði Majlak við komuna í lónið. Majlak og Paul voru heillaðir af lóninu og kom kyrrðin þeim á óvart. Því næst var ferðinni heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem vinirnir voru ákaflega spenntir að fara á „eina typpasafnið í heiminum“ - Hið íslenska reðursafn. Safnið virtist standast væntingar og dáðust þeir að typpi búrhvals sem þar var að finna. Að heimsókninni lokinni fóru þeir á Bæjarins Bestu þar sem þeir gæddu sér á einni með öllu. „Við fórum frá því að skoða typpi, yfir í að borða þau,“ sagði Majlak. Í myndbandinu heimsækja þeir félagar einnig Skógafoss, Reynisfjöru og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni en heimsóknin til Íslands hefst á mínútu 08:57.
Íslandsvinir Bláa lónið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44