Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

„Þetta verður önnur íþrótt“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik kvöldsins við Víking á Kópavogsvelli. Blikar geta minnkað forskot Víkings á toppi Bestu deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda

Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“

Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum al­gjörar píkur í fyrra“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur í Bestu deild karla, er þakk­látur Heimi Guð­jóns­syni þjálfara FH eftir að sá síðar­nefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „al­gjörar píkur í fyrra.“

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég hef talað mikið við Sölva“

Logi Tómasson hefur spilað mjög vel í fyrstu fimm leikjum Bestu deildarinnar. Hann lagði upp mark í kvöld og var mjög sannfærandi. Bæði sóknarlega og varnarlega. Hann lætur aðra um að dæma um frammistöðu sína.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég er dauðafrír þarna!“

Birnir Snær Ingason, sóknarmaður Víkinga, hefur byrjað tímabilið frábærlega í Bestu deildinni. Í kvöld lagði hann upp þrjú mörk og gaf lykilsendinguna í einu markinu í 4-1 sigri Víkinga gegn Keflavík.

Íslenski boltinn