Félagasamtök Nýr framkvæmdarstjóri Bandalags íslenskra skáta Helga Þórey Júlíudóttir tók í dag við sem nýr framkvæmdastjóri hjá skátunum og mun hún leiða breytingar á starfsemi Skátamiðstöðvar til að renna styrkari stoðum undir fræðslu, stuðning við dagskrá, miðlun og þjónustu við skátafélögin í landinu. Innlent 3.9.2021 15:04 Lárus Sigurður tekur við formennsku í Garðyrkjufélaginu Lárus Sigurður Lárusson var kjörinn nýr formaður Garðyrkjufélags Íslands á aðalfundi félagsins í gærkvöld. Innlent 1.9.2021 08:11 Safnaði 1,5 milljón áður en hún lét raka hárið af fyrir Kraft Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir rakaði í dag af sér hárið til styrktar stuðningsfélaginu Krafti en hún hefur safnað einni og hálfri milljón. Kraftur stendur Öglu mjög nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 18.8.2021 20:01 Skora á stjórnvöld að taka á móti hinsegin flóttafólki frá Afganistan Samtökin 78 hafa skorað á stjórnvöld að taka á móti afgönsku flóttafólki nú þegar Talibanar hafi á síðustu dögum rænt völdum í Afganistan. Innlent 17.8.2021 07:33 Frá Rauða krossinum til Viðskiptaráðs Gunnlaugur Bragi Björnsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðskiptaráði Íslands þar sem hann mun annast samskipta- og miðlunarmál ráðsins. Viðskipti innlent 16.8.2021 12:02 Jónas Þórir Þórisson er látinn Jónas Þórir Þórisson kristniboði lést á Landspítalanum sunnudaginn 8. ágúst, 77 ára að aldri. Jónas starfaði sem kristniboði í Eþíópíu ásamt eiginkonu sinni, Ingibjörgu Ingvarsdóttur, á árunum 1973 til 1987. Innlent 10.8.2021 09:23 Ásgeir Þór hættir sem framkvæmdastjóri eftir áratuga starf Ásgeir Þór Árnason hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Hjartaheilla, Landssamtaka hjartasjúklinga eftir áratuga starf hjá félaginu. Hann hætti um nýliðin mánaðamót. Innlent 4.6.2021 06:59 Friðrik kjörinn nýr formaður BHM Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Viðskipti innlent 25.5.2021 12:43 Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. Innlent 23.5.2021 13:03 Börn sem þátttakendur í heimi fullorðinna Börn eru einstaklingar með sín eigin sjálfstæðu mannréttindi. Þau eru ekki réttminni en hinir fullorðnu, þvert á móti, þau njóta á ýmsan hátt ríkari réttinda en hinn almenni fullorðni einstaklingur því þau eru talin þurfa stuðning og vernd sem gengur lengra en fullorðnir almennt þurfa á að halda. Skoðun 21.5.2021 07:00 Hvað verður um barnið mitt í sumar? Nú fer að nálgast sá tími árs að fjölskyldur fara að huga að sumarfríi og grunnskólar að skólalokum þetta skólaárið. Skólalokin eru ávallt þáttaskil í lífi hvers barns og nýtt upphaf hefst svo í sumarlok með nýjum áskorunum og nýjum verkefnum. Skoðun 20.5.2021 11:31 Vel gert Vinnumálastofnun - góð nálgun Það er vert að hrósa þegar hlutir ganga að manni finnst í rétta átt. Auðvitað ekki allir sammála um það eða hvort það sé verið að gera nægjanlega mikið eða hreinlega of mikið. Skoðun 14.5.2021 11:00 Hörð viðbrögð komu Sigríði í opna skjöldu Sigríður Dögg Auðunsdóttir er nýtekin við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands og óhætt er að segja að hún byrji með látum. Ályktun stjórnar BÍ, sem hún skrifaði undir aðeins degi eftir að hún tók við formennskunni hefur reynst afdrifaríkt. Innlent 8.5.2021 07:01 Samstaða Verkalýðshreyfingin telur 200.000 félaga, sem er í raun RISA-hersveit. Ekkert er mikilvægara en að þessi fjölmenna hersveit myndi samstöðu innan sinna vébanda. Skoðun 6.5.2021 10:31 Kolbeinn telur netauglýsingar fela í sér óeðlileg afskipti af komandi forvali Vg Félagsskapur sem kallar sig Við, fólkið í landinu, hefur að undanförnu birt auglýsingar þar sem birtar er myndir af þingmönnum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og sagt að viðkomandi ætli að selja Íslandsbanka. Innlent 4.5.2021 16:29 SÁÁ stendur á traustum fótum Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Skoðun 28.4.2021 10:01 Barnaheill – Verndarar barna? Í þessari umfjöllun er lýsing á því hvernig Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa vikið frá aðalstefnu sinni sem er að vernda börn fyrir ofbeldi með breyttri afstöðu samtakanna þegar kemur að ónauðsynlegum skurðaðgerðum á drengjum. Skoðun 26.4.2021 08:31 Sókn er besta vörnin Síðastliðið ár er búið að vera sérkennilegt. Nú þegar glittir í hugsanleg lok heimsfaraldurs – sem þó mun lifa með okkur með einum eða öðrum hætti næstu árin – þarf að huga vel að næstu skrefum í stjórn efnahagsmála og hvernig aðgerðir – eða skortur á þeim – hafa áhrif á lífskjör, atvinnustig, réttindi og réttlæti. Skoðun 2.4.2021 09:01 „Það er allt hægt, en hið ómögulega tekur aðeins lengri tíma“ Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa, segir að hafa þurfi hraðar hendur til að breyta Fosshóteli í Reykjavík í farsóttarhús. Gott hefði verið að fá meiri fyrirvara, en tilkynnt var í dag að fólk sem ferðast hingað til lands frá svokölluðum rauðum svæðum þurfi í farsóttarhús frá og með 1. apríl. Innlent 30.3.2021 18:57 Þórarinn er nýr formaður Sameykis Þórarinn Eyfjörð er nýr formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hann tekur við stöðunni af Árna Stefáni Jónssyni. Viðskipti innlent 26.3.2021 10:04 Jóhann Gunnar tekur við af Þórunni í tvo mánuði Þórunn Sveinbjarnardóttir, fráfarandi formaður Bandalags háskólamanna (BHM), hefur gert samkomulag við stjórn BHM um starfslok sín en tilkynnt var í febrúar að hún myndi ekki bjóða sig fram á næsta aðalfundi. Innlent 22.3.2021 15:48 „Það eru allir að tala um píkur alla daga“ Brynjar Níelsson alþingismaður er hættur að halda tækifærisræður vegna viðtekinnar móðgunargirni og ríkjandi vandlætingar. Innlent 15.3.2021 17:22 Ragnar Þór endurkjörinn sem formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson hefur verið endurkjörinn sem formaður VR. Hann hlaut 63 prósent atkvæða. Innlent 12.3.2021 14:06 Lýkur á hádegi: Vantar þrjátíu atkvæði í að slá metið frá 2009 Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lýkur á hádegi og hafa frambjóðendur verið boðaðir á fund kjörstjórnar klukkan 14. Niðurstaðan verður svo kynnt í lok þess fundar. Innlent 12.3.2021 09:59 Allsherjaratkvæðagreiðsla hafin hjá VR Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2021 til 2023 hófst í morgun. Innlent 8.3.2021 14:41 Úttekt á samstarfi við frjáls félagasamtök Samstarf utanríkisráðuneytisins við félagasamtök á sviði þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar hafa tekist vel en tækifæri eru enn til frekari umbóta. Heimsmarkmiðin 8.3.2021 13:07 Segir réttarkerfið hér á landi ekki henta fyrir ofbeldismál gegn konum Þrettán kvenna- og jafnréttissamtök boðuðu til fundar með fjölmiðlum í dag þar sem greint var frá málsóknunum og vakin var athygli á misrétti gegn konum í réttarkerfinu og tillögur til úrbóta lagðar fram. Innlent 8.3.2021 12:35 Rétti tíminn fyrir aukna velferð er núna Norræna vinnumarkaðslíkanið hefur skilað launafólki á hinum Norðurlöndunum mun hærri launum en almennt eru greidd hér á landi. Munurinn er breytilegur eftir starfsstéttum, en hleypur á bilinu 5-10% og upp í 35-40%. Skoðun 1.3.2021 09:00 VR til forystu VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Skoðun 27.2.2021 16:31 Umhverfismálin hjá VR Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Skoðun 24.2.2021 14:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Nýr framkvæmdarstjóri Bandalags íslenskra skáta Helga Þórey Júlíudóttir tók í dag við sem nýr framkvæmdastjóri hjá skátunum og mun hún leiða breytingar á starfsemi Skátamiðstöðvar til að renna styrkari stoðum undir fræðslu, stuðning við dagskrá, miðlun og þjónustu við skátafélögin í landinu. Innlent 3.9.2021 15:04
Lárus Sigurður tekur við formennsku í Garðyrkjufélaginu Lárus Sigurður Lárusson var kjörinn nýr formaður Garðyrkjufélags Íslands á aðalfundi félagsins í gærkvöld. Innlent 1.9.2021 08:11
Safnaði 1,5 milljón áður en hún lét raka hárið af fyrir Kraft Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir rakaði í dag af sér hárið til styrktar stuðningsfélaginu Krafti en hún hefur safnað einni og hálfri milljón. Kraftur stendur Öglu mjög nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 18.8.2021 20:01
Skora á stjórnvöld að taka á móti hinsegin flóttafólki frá Afganistan Samtökin 78 hafa skorað á stjórnvöld að taka á móti afgönsku flóttafólki nú þegar Talibanar hafi á síðustu dögum rænt völdum í Afganistan. Innlent 17.8.2021 07:33
Frá Rauða krossinum til Viðskiptaráðs Gunnlaugur Bragi Björnsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðskiptaráði Íslands þar sem hann mun annast samskipta- og miðlunarmál ráðsins. Viðskipti innlent 16.8.2021 12:02
Jónas Þórir Þórisson er látinn Jónas Þórir Þórisson kristniboði lést á Landspítalanum sunnudaginn 8. ágúst, 77 ára að aldri. Jónas starfaði sem kristniboði í Eþíópíu ásamt eiginkonu sinni, Ingibjörgu Ingvarsdóttur, á árunum 1973 til 1987. Innlent 10.8.2021 09:23
Ásgeir Þór hættir sem framkvæmdastjóri eftir áratuga starf Ásgeir Þór Árnason hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Hjartaheilla, Landssamtaka hjartasjúklinga eftir áratuga starf hjá félaginu. Hann hætti um nýliðin mánaðamót. Innlent 4.6.2021 06:59
Friðrik kjörinn nýr formaður BHM Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Viðskipti innlent 25.5.2021 12:43
Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. Innlent 23.5.2021 13:03
Börn sem þátttakendur í heimi fullorðinna Börn eru einstaklingar með sín eigin sjálfstæðu mannréttindi. Þau eru ekki réttminni en hinir fullorðnu, þvert á móti, þau njóta á ýmsan hátt ríkari réttinda en hinn almenni fullorðni einstaklingur því þau eru talin þurfa stuðning og vernd sem gengur lengra en fullorðnir almennt þurfa á að halda. Skoðun 21.5.2021 07:00
Hvað verður um barnið mitt í sumar? Nú fer að nálgast sá tími árs að fjölskyldur fara að huga að sumarfríi og grunnskólar að skólalokum þetta skólaárið. Skólalokin eru ávallt þáttaskil í lífi hvers barns og nýtt upphaf hefst svo í sumarlok með nýjum áskorunum og nýjum verkefnum. Skoðun 20.5.2021 11:31
Vel gert Vinnumálastofnun - góð nálgun Það er vert að hrósa þegar hlutir ganga að manni finnst í rétta átt. Auðvitað ekki allir sammála um það eða hvort það sé verið að gera nægjanlega mikið eða hreinlega of mikið. Skoðun 14.5.2021 11:00
Hörð viðbrögð komu Sigríði í opna skjöldu Sigríður Dögg Auðunsdóttir er nýtekin við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands og óhætt er að segja að hún byrji með látum. Ályktun stjórnar BÍ, sem hún skrifaði undir aðeins degi eftir að hún tók við formennskunni hefur reynst afdrifaríkt. Innlent 8.5.2021 07:01
Samstaða Verkalýðshreyfingin telur 200.000 félaga, sem er í raun RISA-hersveit. Ekkert er mikilvægara en að þessi fjölmenna hersveit myndi samstöðu innan sinna vébanda. Skoðun 6.5.2021 10:31
Kolbeinn telur netauglýsingar fela í sér óeðlileg afskipti af komandi forvali Vg Félagsskapur sem kallar sig Við, fólkið í landinu, hefur að undanförnu birt auglýsingar þar sem birtar er myndir af þingmönnum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og sagt að viðkomandi ætli að selja Íslandsbanka. Innlent 4.5.2021 16:29
SÁÁ stendur á traustum fótum Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Skoðun 28.4.2021 10:01
Barnaheill – Verndarar barna? Í þessari umfjöllun er lýsing á því hvernig Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa vikið frá aðalstefnu sinni sem er að vernda börn fyrir ofbeldi með breyttri afstöðu samtakanna þegar kemur að ónauðsynlegum skurðaðgerðum á drengjum. Skoðun 26.4.2021 08:31
Sókn er besta vörnin Síðastliðið ár er búið að vera sérkennilegt. Nú þegar glittir í hugsanleg lok heimsfaraldurs – sem þó mun lifa með okkur með einum eða öðrum hætti næstu árin – þarf að huga vel að næstu skrefum í stjórn efnahagsmála og hvernig aðgerðir – eða skortur á þeim – hafa áhrif á lífskjör, atvinnustig, réttindi og réttlæti. Skoðun 2.4.2021 09:01
„Það er allt hægt, en hið ómögulega tekur aðeins lengri tíma“ Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa, segir að hafa þurfi hraðar hendur til að breyta Fosshóteli í Reykjavík í farsóttarhús. Gott hefði verið að fá meiri fyrirvara, en tilkynnt var í dag að fólk sem ferðast hingað til lands frá svokölluðum rauðum svæðum þurfi í farsóttarhús frá og með 1. apríl. Innlent 30.3.2021 18:57
Þórarinn er nýr formaður Sameykis Þórarinn Eyfjörð er nýr formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hann tekur við stöðunni af Árna Stefáni Jónssyni. Viðskipti innlent 26.3.2021 10:04
Jóhann Gunnar tekur við af Þórunni í tvo mánuði Þórunn Sveinbjarnardóttir, fráfarandi formaður Bandalags háskólamanna (BHM), hefur gert samkomulag við stjórn BHM um starfslok sín en tilkynnt var í febrúar að hún myndi ekki bjóða sig fram á næsta aðalfundi. Innlent 22.3.2021 15:48
„Það eru allir að tala um píkur alla daga“ Brynjar Níelsson alþingismaður er hættur að halda tækifærisræður vegna viðtekinnar móðgunargirni og ríkjandi vandlætingar. Innlent 15.3.2021 17:22
Ragnar Þór endurkjörinn sem formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson hefur verið endurkjörinn sem formaður VR. Hann hlaut 63 prósent atkvæða. Innlent 12.3.2021 14:06
Lýkur á hádegi: Vantar þrjátíu atkvæði í að slá metið frá 2009 Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lýkur á hádegi og hafa frambjóðendur verið boðaðir á fund kjörstjórnar klukkan 14. Niðurstaðan verður svo kynnt í lok þess fundar. Innlent 12.3.2021 09:59
Allsherjaratkvæðagreiðsla hafin hjá VR Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2021 til 2023 hófst í morgun. Innlent 8.3.2021 14:41
Úttekt á samstarfi við frjáls félagasamtök Samstarf utanríkisráðuneytisins við félagasamtök á sviði þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar hafa tekist vel en tækifæri eru enn til frekari umbóta. Heimsmarkmiðin 8.3.2021 13:07
Segir réttarkerfið hér á landi ekki henta fyrir ofbeldismál gegn konum Þrettán kvenna- og jafnréttissamtök boðuðu til fundar með fjölmiðlum í dag þar sem greint var frá málsóknunum og vakin var athygli á misrétti gegn konum í réttarkerfinu og tillögur til úrbóta lagðar fram. Innlent 8.3.2021 12:35
Rétti tíminn fyrir aukna velferð er núna Norræna vinnumarkaðslíkanið hefur skilað launafólki á hinum Norðurlöndunum mun hærri launum en almennt eru greidd hér á landi. Munurinn er breytilegur eftir starfsstéttum, en hleypur á bilinu 5-10% og upp í 35-40%. Skoðun 1.3.2021 09:00
VR til forystu VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Skoðun 27.2.2021 16:31
Umhverfismálin hjá VR Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Skoðun 24.2.2021 14:01