NWSL Gunnhildur Yrsa lék allan leikinn í stóru tapi Orlando Pride Orlando Pride, með landsliðskonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur innanborðs, heimsótti efsta lið NWSL deildarinnar Portland Thorns fyrr í kvöld. Portland Timbers sýndi afhverju þær eru efstar og lögðu Pride 6-0. Fótbolti 19.6.2022 21:15 Hófu magnaða endurkomu eftir að Gunnhildur Yrsa fór af velli Orlando Pride, lið landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, skoraði tvívegis þegar langt var komið fram yfir venjulegan leiktíma og bjargaði þar með stigi á heimavelli gegn Washington Spirit, lokatölur 2-2. Fótbolti 28.5.2022 12:00 Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando Pride í NWSL bikarnum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í byrjunarliði Orlando Pride í nótt og spilaði 77. mínútur í 1-0 tapi liðsins gegn North Carolina Courage í NWSL bikarnum í Bandaríkjunum. Fótbolti 27.3.2022 11:01 Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Fótbolti 17.2.2022 09:30 Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Fótbolti 3.2.2022 10:30 Hættu að spila og söfnuðust saman á miðjunni til að sýna þolendum stuðning Leikmenn sex liða í bandarísku kvennadeildinni sýndu leikmönnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi samstöðu með táknrænum hætti í gær. Fótbolti 7.10.2021 07:30 Alex Morgan segir kynferðislega áreitni vandamál í bandarísku kvennadeildinni Ein besta knattspyrnukona heims kallaði eftir því í gær að bandaríska kvennadeildin í fótbolta færi að vinna almennilega að því að enda viðverandi vandamál í deildinni sem er kynferðisleg áreitni gagnvart leikmönnum. Fótbolti 6.10.2021 08:31 Ráku þjálfarann vegna ásakana um kynferðisbrot North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu. Fótbolti 3.10.2021 07:45 Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Fótbolti 1.10.2021 23:31 Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í naumum sigri Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn á miðju Orlando Pride er liðið vann nauman 1-0 sigur á NJ/NY Gotham í NWSL-deildinni í fótbolta í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.8.2021 09:30 Ein sú besta í sögunni leggur skóna á hilluna Bandaríska fótboltakonan Carli Lloyd mun senn leika sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Lloyd tilkynnti í dag að hún myndi leggja skónna á hilluna í haust. Fótbolti 16.8.2021 22:30 Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.8.2021 10:12 Yfirgáfu félagið þar sem þjálfarinn beitti leikmenn ítrekað andlegu ofbeldi Á síðustu tveimur árum hafa fjórir leikmenn yfirgefið knattspyrnuliðið Washington Spirits sem leikur í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er munnlegt og andlegt ofbeldi þjálfara liðsins. Fótbolti 12.8.2021 10:30 Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. Fótbolti 25.7.2021 10:16 Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. Fótbolti 16.7.2021 15:00 Lið Gunnhildar Yrsu heldur toppsætinu Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu. Fótbolti 6.6.2021 20:16 Andrea Rán gengur í raðir Houston Dash Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum. Fótbolti 1.6.2021 17:45 Gunnhildur Yrsa til Orlando Pride Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin í raðir Orlando Pride frá Utah Royals í bandarísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.1.2021 22:30 Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. Fótbolti 1.7.2019 02:00 Dagný og Gunnhildur léku allan leikinn í sigurleikjum Íslensku landsliðsstelpurnar okkar í sigurliðum. Fótbolti 26.5.2019 08:50 Þurfa að stinga af frá sínum félagsliðum til að geta keppt á HM Margir af bestu leikmönnum heims í kvennafótboltanum munu missa af fullt af leikjum með sínum liðum á meðan þeir taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi. Fótbolti 21.5.2019 07:32 Nálgast sitt fyrra form Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn. Fótbolti 13.5.2019 02:02 Portland staðfestir komu Dagnýjar Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Fótbolti 5.2.2019 08:59 Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. Enski boltinn 8.1.2019 21:37 Stefni enn þá á að vera komin út í atvinnumennsku á nýju ári Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir stefnir enn út í atvinnumennsku eftir áramót og er umboðsmaður hennar í viðræðum við lið erlendis. Fótbolti 5.12.2018 18:05 Var alltaf með augastað á Ástralíu Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru á leiðinni í afar spennandi verkefni en þær eru búnar að samþykkja að ganga til liðs við Adelaide United í áströlsku kvennadeildinni á láni fyrir komandi tímabil. Fótbolti 25.9.2018 18:36
Gunnhildur Yrsa lék allan leikinn í stóru tapi Orlando Pride Orlando Pride, með landsliðskonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur innanborðs, heimsótti efsta lið NWSL deildarinnar Portland Thorns fyrr í kvöld. Portland Timbers sýndi afhverju þær eru efstar og lögðu Pride 6-0. Fótbolti 19.6.2022 21:15
Hófu magnaða endurkomu eftir að Gunnhildur Yrsa fór af velli Orlando Pride, lið landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, skoraði tvívegis þegar langt var komið fram yfir venjulegan leiktíma og bjargaði þar með stigi á heimavelli gegn Washington Spirit, lokatölur 2-2. Fótbolti 28.5.2022 12:00
Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando Pride í NWSL bikarnum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í byrjunarliði Orlando Pride í nótt og spilaði 77. mínútur í 1-0 tapi liðsins gegn North Carolina Courage í NWSL bikarnum í Bandaríkjunum. Fótbolti 27.3.2022 11:01
Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Fótbolti 17.2.2022 09:30
Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Fótbolti 3.2.2022 10:30
Hættu að spila og söfnuðust saman á miðjunni til að sýna þolendum stuðning Leikmenn sex liða í bandarísku kvennadeildinni sýndu leikmönnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi samstöðu með táknrænum hætti í gær. Fótbolti 7.10.2021 07:30
Alex Morgan segir kynferðislega áreitni vandamál í bandarísku kvennadeildinni Ein besta knattspyrnukona heims kallaði eftir því í gær að bandaríska kvennadeildin í fótbolta færi að vinna almennilega að því að enda viðverandi vandamál í deildinni sem er kynferðisleg áreitni gagnvart leikmönnum. Fótbolti 6.10.2021 08:31
Ráku þjálfarann vegna ásakana um kynferðisbrot North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu. Fótbolti 3.10.2021 07:45
Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Fótbolti 1.10.2021 23:31
Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í naumum sigri Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn á miðju Orlando Pride er liðið vann nauman 1-0 sigur á NJ/NY Gotham í NWSL-deildinni í fótbolta í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.8.2021 09:30
Ein sú besta í sögunni leggur skóna á hilluna Bandaríska fótboltakonan Carli Lloyd mun senn leika sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Lloyd tilkynnti í dag að hún myndi leggja skónna á hilluna í haust. Fótbolti 16.8.2021 22:30
Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.8.2021 10:12
Yfirgáfu félagið þar sem þjálfarinn beitti leikmenn ítrekað andlegu ofbeldi Á síðustu tveimur árum hafa fjórir leikmenn yfirgefið knattspyrnuliðið Washington Spirits sem leikur í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er munnlegt og andlegt ofbeldi þjálfara liðsins. Fótbolti 12.8.2021 10:30
Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. Fótbolti 25.7.2021 10:16
Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. Fótbolti 16.7.2021 15:00
Lið Gunnhildar Yrsu heldur toppsætinu Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu. Fótbolti 6.6.2021 20:16
Andrea Rán gengur í raðir Houston Dash Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum. Fótbolti 1.6.2021 17:45
Gunnhildur Yrsa til Orlando Pride Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin í raðir Orlando Pride frá Utah Royals í bandarísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.1.2021 22:30
Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. Fótbolti 1.7.2019 02:00
Dagný og Gunnhildur léku allan leikinn í sigurleikjum Íslensku landsliðsstelpurnar okkar í sigurliðum. Fótbolti 26.5.2019 08:50
Þurfa að stinga af frá sínum félagsliðum til að geta keppt á HM Margir af bestu leikmönnum heims í kvennafótboltanum munu missa af fullt af leikjum með sínum liðum á meðan þeir taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi. Fótbolti 21.5.2019 07:32
Nálgast sitt fyrra form Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn. Fótbolti 13.5.2019 02:02
Portland staðfestir komu Dagnýjar Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Fótbolti 5.2.2019 08:59
Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. Enski boltinn 8.1.2019 21:37
Stefni enn þá á að vera komin út í atvinnumennsku á nýju ári Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir stefnir enn út í atvinnumennsku eftir áramót og er umboðsmaður hennar í viðræðum við lið erlendis. Fótbolti 5.12.2018 18:05
Var alltaf með augastað á Ástralíu Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru á leiðinni í afar spennandi verkefni en þær eru búnar að samþykkja að ganga til liðs við Adelaide United í áströlsku kvennadeildinni á láni fyrir komandi tímabil. Fótbolti 25.9.2018 18:36
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti