Portland staðfestir komu Dagnýjar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 09:15 Dagný í búningi Portland Thorns Portland Thorns Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31
Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30
Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36
Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00