Frá Man United til félags sem hefur ekki enn spilað sinn fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 15:00 Casey Stoney er komin til San Diego. Visionhaus/Getty Images Casey Stoney, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Manchester United, mun stýra San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Félagið er sem stendur ekki í deildarkeppni. Stoney tók við Manchester United þegar kvennalið félagsins var sett aftur á laggirnar árið 2018. Undir hennar stjórn rúllaði liðið yfir B-deildina í Englandi og var í 4. sæti er úrvalsdeildinni var hætt vegna kórónuveirunnar á síðasta ári. Liðið endaði aftur í 4. sæti á nýafstöðnu tímabili en ýmis vandamál innan veggja þess urðu til þess að Stoney sagði starfi sínu lausu. Nú hefur verið staðfest að hún muni þjálfa lið San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en félagið er í óðaönn að gera og græja allt sem þarf til að liðið geti tekið þátt. „Ég er mjög spennt fyrir því að stýra San Diego í NWSL-deildinni á næstu leiktíð. Ég hlakka til að byggja upp nýja menningu og leikstíl“ sagði hin 39 ára gamla Stoney um komandi tímabil. San Diego ætti að vera í góðum höndum með Stoney sem aðalþjálfara og Jill Ellis sem forseta. Sú síðarnefna þjálfaði bandaríska landsliðið með góðum árangri og varð til að mynda heimsmeistari tvívegis. Tvö ný lið verða í NWSL-deildinni á næstu leiktíð en Angel City – félag byggt upp af Hollywood-stjörnum, Serenu Williams og fleirum – mun einnig taka þátt. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Stoney tók við Manchester United þegar kvennalið félagsins var sett aftur á laggirnar árið 2018. Undir hennar stjórn rúllaði liðið yfir B-deildina í Englandi og var í 4. sæti er úrvalsdeildinni var hætt vegna kórónuveirunnar á síðasta ári. Liðið endaði aftur í 4. sæti á nýafstöðnu tímabili en ýmis vandamál innan veggja þess urðu til þess að Stoney sagði starfi sínu lausu. Nú hefur verið staðfest að hún muni þjálfa lið San Diego í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næstu leiktíð en félagið er í óðaönn að gera og græja allt sem þarf til að liðið geti tekið þátt. „Ég er mjög spennt fyrir því að stýra San Diego í NWSL-deildinni á næstu leiktíð. Ég hlakka til að byggja upp nýja menningu og leikstíl“ sagði hin 39 ára gamla Stoney um komandi tímabil. San Diego ætti að vera í góðum höndum með Stoney sem aðalþjálfara og Jill Ellis sem forseta. Sú síðarnefna þjálfaði bandaríska landsliðið með góðum árangri og varð til að mynda heimsmeistari tvívegis. Tvö ný lið verða í NWSL-deildinni á næstu leiktíð en Angel City – félag byggt upp af Hollywood-stjörnum, Serenu Williams og fleirum – mun einnig taka þátt.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31 Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. 8. júlí 2021 17:01
Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18. mars 2021 14:31
Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. 18. febrúar 2021 10:01