Ein sú besta í sögunni leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2021 22:30 Carli Lloyd hefur átt frábæran feril. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska fótboltakonan Carli Lloyd mun senn leika sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Lloyd tilkynnti í dag að hún myndi leggja skónna á hilluna í haust. Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk. Bandaríkin NWSL Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk.
Bandaríkin NWSL Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira