Andrea Rán gengur í raðir Houston Dash Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2021 17:45 Andrea Rán er á leið til Houston. Vísir/Bára Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur samið við Houston Dash sem leikur í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu. Gengur hún í raðir liðsins á næstu dögum. Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum Breiðabliks sem og Houston Dash fyrir skömmu. Welcome to H-Town, Andrea We signed Icelandic international Andrea Hauksdottir through the 2021 season#HoldItDown— Houston Dash (@HoustonDash) June 1, 2021 Andrea Rán hefur leikið frábærlega á miðju Blika það sem af er sumri en framan af ári lék hún með franska liðinu Le Havre á láni. Þá er hún í æfingahóp íslenska A-landsliðsins sem mætir Írum í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Alls á hún að baki 11 landsleiki til þessa. Hin 25 ára gamla Andrea Rán mun hins vegar ekki klára sumarið með Blikum þar sem hún hefur samið við Houston Dash. Hún þekkir það ágætlega að spila knattspyrnu í Bandaríkjunum en hún við góðan orðstír með South Florida Bulls í bandaríska háskólaboltanum. Alls hefur Andrea Rán spilað 188 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 31 mark. Hún hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með liðinu og jafn oft bikarmeistari. Houston Dash er sem stendur í 6. sæti NSWL-deildarinnar í Bandaríkjunum með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni. Andrea Rán verður annar Íslendingurinn í deildinni en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur með toppliðinu Orlando Pride. Fótbolti NWSL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum Breiðabliks sem og Houston Dash fyrir skömmu. Welcome to H-Town, Andrea We signed Icelandic international Andrea Hauksdottir through the 2021 season#HoldItDown— Houston Dash (@HoustonDash) June 1, 2021 Andrea Rán hefur leikið frábærlega á miðju Blika það sem af er sumri en framan af ári lék hún með franska liðinu Le Havre á láni. Þá er hún í æfingahóp íslenska A-landsliðsins sem mætir Írum í tveimur æfingaleikjum á næstu dögum. Alls á hún að baki 11 landsleiki til þessa. Hin 25 ára gamla Andrea Rán mun hins vegar ekki klára sumarið með Blikum þar sem hún hefur samið við Houston Dash. Hún þekkir það ágætlega að spila knattspyrnu í Bandaríkjunum en hún við góðan orðstír með South Florida Bulls í bandaríska háskólaboltanum. Alls hefur Andrea Rán spilað 188 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 31 mark. Hún hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með liðinu og jafn oft bikarmeistari. Houston Dash er sem stendur í 6. sæti NSWL-deildarinnar í Bandaríkjunum með fjögur stig að loknum fjórum leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni. Andrea Rán verður annar Íslendingurinn í deildinni en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur með toppliðinu Orlando Pride.
Fótbolti NWSL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira