Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 23:31 Paul Riley þjálfaði Carolina Courage frá árinu 2017. Hann var rekinn í gær eftir ásakanir um kynferðisofbeldi gagnvart leikmönnum liðsins. Andy Mead/ISI Photos/Getty Images Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021
Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira