Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, og hefur ritstjórn Mogga, „öðrum ritstjóranum“, gengið erfiðlega að gefa góða og rétta mynd af ESB og Evru í sínum fréttum og skrifum. Skoðun 8.1.2025 06:00
Er skilorðsbundin refsing hér við hæfi? Hvaða skilaboð sendir þessi dómur? Í þessu gengur dómari fyrir mér of langt. Mildi og fyrirgefning á við og er af hinu góða í almennum við- og samskiptum manna. Í refsi og dómsmálum verða hins vegar lög og reglur og tilgangur þeirra að gilda. Skoðun 5.1.2025 06:02
2027 væri hálfkák Ríkisstjórn þriggja valkyrja er gleðiefni. Samhentar, frjálsar konur, heilsteyptar og fullar gagnkvæms trausts, með góðar hugmyndir og vilja til breytinga og framfara, taka við stjórnvelinum. Gömlu afturhaldsseggirnir, D og B/M, sem hafa drottnað yfir landsmönnum í 100 ár, og skilja eftir vont samfélag klíkuskapar og spillingar, kvaddir. „Thank God“. Skoðun 23.12.2024 06:00
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Skoðun 20.12.2024 06:01
Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Bjarni Benediktsson, nú ekki minna en þrefalldur ráðherra, líka forsætisráðherra - þó að hann hafi fyrir nokkru talizt vanhæfur í ráðherradóm af Umboðsmanni Alþingis - skrifar grein hér á Vísi 15. nóvember undir fyrirsögninni: „Krónur, evrur og fullveldi“. Skoðun 24. nóvember 2024 06:01
ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Undirritaður ólst upp á Sauðárkróki og metur Sauðkrækinga og Skagfirðinga almennt mikils. Gott fólk og gegnt. Undantekning er þó á flestu, líka því. Skoðun 22. nóvember 2024 06:02
Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Fyrr í dag birti Hjörtur J. grein hér á Vísi undir fyrirsögninni „Verðbólga í boði Viðreisnar“. Hjörtur hefur ýmislegt frá sér sent, sem illa stenzt það, sem satt er og rétt, og heggur hann hér í sama knérunn. Illþyrmilega. Í raun er með ólíkindum, hvað drengurinn leyfir sér að bera á borð fyrir ágæta lesendur Vísis og nú kjósendur. Hvar er virðingin við lesendur, svo að ekki sé talað um sjálfsvirðinguna? Skoðun 15. nóvember 2024 17:18
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Stundum eru menn að tala um bananalýðveldi. Svona í háði og með lítilsvirðingu. Þau eiga víst að vera helzt í Afríku og á öðrum framandi slóðum. En, þurfum við að leita svo langt til að finna eitt? Skoðun 13. nóvember 2024 06:02
Rangfærsluvaðall Hjartar J. Hjörtur J. Guðmundsson, sem hefur skrifað hér tugi pistla gegn ESB, Evru og Evrópu, og virðist nánast vera á mála einhverra hægri-hægri afla í því, má auðvitað hafa sínar skoðanir, eða vera boðberi skoðana annarra, gegn greiðslu eða án, þar hefur hann auðvitað sama rétt og ég og við hin, til að boða þessar skoðanir, eftir föngum, og reyna að koma þeim á framfæri. Skoðun 10. nóvember 2024 13:32
Dálkur Kristrúnar í bak Dags B. var ekki mistök, heldur vísvitandi niðrun Á netinu er vefsíða um forystufé. Þar segir m.a. þetta: „Forystufé hefur verið til hér um aldaraðir og alltaf verið í miklum metum. Það hefur það í eðli sínu að fara á undan fjárhópi í rekstri og aðrar kindur fylgja forystufénu.“ Skoðun 3. nóvember 2024 06:03
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður Nýja Samfylkingin, eða, eins nánast mætti segja, Framsókn Nr. 2, B2. Skoðun 31. október 2024 06:03
Skynsemi Sigmundar Davíðs rýnd – Er ESB aðild/Evra tóm tjara? Sigmundur Davíð og hans sívaxandi lið kenna sig og sína pólitík við skynsemi; reka pólitík skynseminnar og fá út á það mikið fylgi. Auðvitað mjög skynsamlegt það! En, spurningin var og er sú, hvers og hver skynsemin er. Skoðun 28. október 2024 06:01
Grípur Bjarni tækifærið? Ef menn, kjörnir fulltrúar, móðgast, mega þeir þá bara henda öllu frá sér? Skoðun 21. október 2024 06:01
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Hér á Íslandi eru einstaklingar, félagasamtök og stjórnmálaflokkar, sem berjast fyrir því með oddi og egg, að viðhalda krónu, sem gjaldmiðli, og krónuhagkerfinu. Skoðun 30. september 2024 07:02
Sannleikurinn um Evrópusambandið V: 26 þjóðir hafa hafnað eigin gjaldmiðli, líka Þýzkaland með sitt ofursterka Mark Fyrir nokkrum árum, á tíma fyrri ríkisstjórnar, tjáði þáverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helzt Evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni, hefðu fyrirsjáanleika – og, ekki sízt, til að tryggja lága vexti, réttlátara þjóðfélag og meiri velferð. Skoðun 23. september 2024 07:02
Davíð Oddsson stendur ekki við eigin ritsjórnarstefnu - Þolir og birtir ekki gagnrýni á eigin skrif Á dögunum sendi ég eftirfarandi bréf á Davíð Oddsson, en innihald þess mun skýra sig sjálft. Skoðun 20. september 2024 07:33
Hættum að meiða, misþyrma og éta ”systur okkar og bræður”! Fyrir par árum var mikið fjallað um blóðmerahald, en það byggist á því, að blóði er tappað af fylfullum merum, 5 lítrum í senn, vikulega, 8 sinnum hvert haust, en hver einstök blóðtaka jafngildir tæplega 20% af heildarblóðmagni hryssunnar. Skoðun 15. september 2024 07:02
Sannleikurinn um Evrópusambandið IV: Samfélagsleg, efnahagsleg og varnarleg samstaða Evrópu lífsnauðsyn! Því miður verður ekki annað séð, en, að við, Íslending og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Skoðun 13. september 2024 08:01
Sannleikurinn um Evrópusambandið III: Eflum álfuna okkar, Evrópu, og þar með ESB, barnanna okkar vegna! Undirritaður bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu Evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Skoðun 8. september 2024 07:02
Er bann við vopnaburði í þéttbýli ekki fyrsta skref? Flestu hugsandi og ábyrgu fólki er löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hér er ekki bara verið að meiða og særa fólk, heldur myrða, eins og nýlegt dæmi sannar. Skoðun 3. september 2024 12:02
Ekkert prik fyrir Hjört, nema gefið væri fyrir hálfsannleika og rangfærslur 27. ágúst sl. skrifaði ágætur maður, sem búið hefur í Lúxemborg, í hjarta ESB og Evru, um langt árabil, og þekkir þar auðvitað vel til, er heimamaður, Róbert Björnsson, ágætan pistil hér á vefnum um ESB og Evru og sína reynslu af hvorutveggja. Skoðun 1. september 2024 13:02
Sannleikurinn um Evrópsambandið II – 10 ríki bíða milli vonar og ótta eftir því að fá inngönu – 1 hefur beðið í 37 ár Fyrir 10 dögum skrifaði ég fyrstu greinina undir fyrirsögninni „Sannleikurinn um Evrópusambandið I“. Nú kemur grein númer 2; II. Skoðun 30. ágúst 2024 08:01
Áskorun til bankanna: Lækkið vextina til byggingar íbúðarhúsnæðis! Ég skoðaði vexti í Þýzkalandi til íbúðarkaupa. Ef íbúð er keypt á verði, sem samsvarar 70 milljónum kr., og lán tekið fyrir 50 milljónum kr., bjóðast vextir þar t.a.m. upp á 3,02%, fastir til 10 ára, eða 3,42%, til 20 ára. Skoðun 25. ágúst 2024 13:02
Sannleikurinn um Evrópusambandið I - Öryggi, velferð og lífsgæði, sem margir átta sig ekki á Margir hægri flokkar í Evrópu, þeir sem lengst til hægri standa, hafa lengst af verið andstæðingar ESB. Hafa þeir leitað margra leiða til að gera bandalagið tortryggilegt, telja fólki trú um, að það væri fjandsamlegt einstaka þjóðum, einkum þeim smærri, og reynt að varpa rýrð á þýðingu þess og starfsemi á flestan hátt. Skoðun 19. ágúst 2024 08:01
Ungt fólk á Íslandi: kjósið ykkur út úr ójöfnuði og ranglæti í jöfnuð og réttlæti! Þjóðfélagið skiptist í hópa á ýmsum forsendum og út frá ýmsum skilgreiningum. Ein skilgreiningin er, að skipta fólki upp í fjármagnseigendur, annars vegar, og þá, sem eru það ekki, hins vegar. Skoðun 13. ágúst 2024 08:01
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun