Sveitarstjórnarmál Spyrja 50 lykilspurninga um framtíð sveitarstjórnarstigs Grænbók um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið hefur verið lögð fram í opið samráðsferli. Formaður starfshópsins sem vann grænbókina vonast til að fá viðbrögð sveitarstjórnarfólks og almennings. Innlent 1.5.2019 02:01 Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. Innlent 27.4.2019 13:23 Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. Innlent 23.4.2019 17:51 Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Innlent 7.4.2019 17:46 Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. Innlent 5.4.2019 15:00 Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. Innlent 4.4.2019 10:56 Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. Innlent 23.3.2019 11:26 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06 Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Innlent 16.3.2019 19:05 Vilja ekki kyngja skerðingu framlags Stjórn SÍS samþykkti á fundi sínum í gær harðorða bókun þar sem niðurskurðinum er mótmælt. Þar segir meðal annars að aðgerðin sé árás á sjálfsákvörðunarrétt og fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga. Þá gætu fyrirætlanirnar haft áhrif á samskipti ríkis og sveitarfélaga. Innlent 16.3.2019 03:02 Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið Innlent 28.2.2019 03:00 „Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. Innlent 26.2.2019 20:27 Björt framtíð í dvala og óvíst með framhaldið Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir er nýr formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 18.2.2019 16:58 Páll Björgvin nýr framkvæmdastjóri SSH Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.2.2019 16:39 Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. Innlent 6.2.2019 16:27 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. Innlent 31.1.2019 10:15 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24 Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. Innlent 30.1.2019 20:27 Brennivínsskandalar stjórnmálamanna Áfengisneysla er samofin stjórnmálasögunni. Innlent 28.1.2019 16:06 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. Innlent 25.1.2019 22:04 Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43 Segir lífskjör stórra hópa geta batnað verði húsnæðistillögur að veruleika Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur að stjórn sambandsins lýsi yfir ánægju með tillögur átakshóps forsætisráðherra í húsnæðismálum. Mörg sveitarfélög hafi nú þegar sótt eftir stofnframlögum til uppbyggingar á leiguhúsnæði. Innlent 23.1.2019 13:09 Reykhólahreppur valdi ÞH-leið um Teigsskóg Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sem lauk nú á þriðja tímanum að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. Það var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur. Innlent 22.1.2019 14:55 Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. Innlent 20.1.2019 21:17 Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Innlent 20.1.2019 14:56 Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. Innlent 20.1.2019 09:51 Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt Innlent 15.1.2019 13:03 Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. Innlent 12.1.2019 10:02 Sorphirðan í rugli í Eyjum Áætlanir gera ráð fyrir að regla verði komin á sorphirðu í næstu viku. Innlent 9.1.2019 22:21 Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum. Innlent 9.1.2019 07:22 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 40 ›
Spyrja 50 lykilspurninga um framtíð sveitarstjórnarstigs Grænbók um stefnumótun fyrir sveitarstjórnarstigið hefur verið lögð fram í opið samráðsferli. Formaður starfshópsins sem vann grænbókina vonast til að fá viðbrögð sveitarstjórnarfólks og almennings. Innlent 1.5.2019 02:01
Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. Innlent 27.4.2019 13:23
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. Innlent 23.4.2019 17:51
Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Innlent 7.4.2019 17:46
Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. Innlent 5.4.2019 15:00
Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. Innlent 4.4.2019 10:56
Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. Innlent 23.3.2019 11:26
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06
Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Innlent 16.3.2019 19:05
Vilja ekki kyngja skerðingu framlags Stjórn SÍS samþykkti á fundi sínum í gær harðorða bókun þar sem niðurskurðinum er mótmælt. Þar segir meðal annars að aðgerðin sé árás á sjálfsákvörðunarrétt og fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga. Þá gætu fyrirætlanirnar haft áhrif á samskipti ríkis og sveitarfélaga. Innlent 16.3.2019 03:02
Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið Innlent 28.2.2019 03:00
„Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. Innlent 26.2.2019 20:27
Björt framtíð í dvala og óvíst með framhaldið Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir er nýr formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 18.2.2019 16:58
Páll Björgvin nýr framkvæmdastjóri SSH Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.2.2019 16:39
Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. Innlent 6.2.2019 16:27
Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. Innlent 31.1.2019 10:15
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24
Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. Innlent 30.1.2019 20:27
Brennivínsskandalar stjórnmálamanna Áfengisneysla er samofin stjórnmálasögunni. Innlent 28.1.2019 16:06
Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. Innlent 25.1.2019 22:04
Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43
Segir lífskjör stórra hópa geta batnað verði húsnæðistillögur að veruleika Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur að stjórn sambandsins lýsi yfir ánægju með tillögur átakshóps forsætisráðherra í húsnæðismálum. Mörg sveitarfélög hafi nú þegar sótt eftir stofnframlögum til uppbyggingar á leiguhúsnæði. Innlent 23.1.2019 13:09
Reykhólahreppur valdi ÞH-leið um Teigsskóg Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sem lauk nú á þriðja tímanum að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. Það var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur. Innlent 22.1.2019 14:55
Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. Innlent 20.1.2019 21:17
Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Innlent 20.1.2019 14:56
Hefur áhyggjur af íbúaþróun á Akureyri Bæjarfulltrúar hafa áhyggjur af íbúaþróun í bænum og vilja að ráðist verði í markaðssetningu á kostum bæjarins. Innlent 20.1.2019 09:51
Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt Innlent 15.1.2019 13:03
Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. Innlent 12.1.2019 10:02
Sorphirðan í rugli í Eyjum Áætlanir gera ráð fyrir að regla verði komin á sorphirðu í næstu viku. Innlent 9.1.2019 22:21
Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum. Innlent 9.1.2019 07:22
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp