Þýski handboltinn

Bjarki Már og Arnór geta hjálpað Alfreð að landa titlinum
Kiel er tveimur stigum á eftir Flensburg þegar að þrjár umferðir eru eftir.

Sjáðu Alfreð lenda í kampavíns- og bjórsturtu þegar hann tók við bikarnum
Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár.

Oddur áfram á toppnum
Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld.

Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum
Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld.

Stórsigur Ragnars og félaga
Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki Már með fimm í sigri Fuchse Berlin
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk er Fuchse Berlin fór létt með Ludwigshafen í þýska handboltanum í dag.

Kiel eltir Flensburg eins og skugginn
Sigur hjá Alfreð og Hannesi en tap hjá Aðalsteyni.

Arnór Þór markahæstur í spennusigri
Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim.

Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini
Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni.

Arnór hafði betur gegn Bjarka Má
Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs
Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag.

Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg
Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar.

Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna
Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni.

Ómar Ingi orðaður við Magdeburg
Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári.

Tímabilinu lokið hjá Alexander
Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu.

Aðalsteinn stýrði Erlangen til sigurs á Magdeburg
Erlangen heldur áfram að gera góða hluti á heimavelli.

Arnór og félagar fögnuðu sigri
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Alfreð hafði betur gegn Bjarka og félögum
Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku Bundesligunni í handbolta. Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin.

Alfreð ætlar í frí og ekkert kjaftæði
Alfreð Gíslason ætlar ekki að stökkva á landsliðsþjálfarastarf alveg strax.