Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 21:30 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. „Ég er bara með samning fram í byrjun júní og það var ekki komið lengra en það, en þetta er alveg furðuleg staða. Svo verðum við bara að sjá til hvort það verður eitthvað áframhald á því eða ekki. Þetta er í sjálfu sér frábært félag og þetta var búið að fara vel af stað, og við vorum svona að komast í gírinn, en því miður þá var þetta bara svona,“ sagði Guðmundur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Innslagið má sjá hér að ofan. Guðmundur kom heim til Íslands í vikunni og þarf því að vera í heimasóttkví í 14 daga, í samræmi við aðgerðir til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í þýsku 1. deildinni, Evrópukeppnum og bikarkeppnum hefur verið frestað vegna veirunnar og óvíst að Melsungen spili meira áður en núgildandi samningur Guðmundar við félagið rennur út, eins furðulegt og það nú er. En hefur landsliðsþjálfarinn áhuga á að þjálfa áfram í Þýskalandi? „Ég er ekkert búinn að gera það upp við mig. Maður er eiginlega að taka eitt skref í einu. Ég er ekki með neitt á borðinu varðandi framhaldið og það er ekki komið í að ræða það, en ég myndi auðvitað skoða það ef að tilboð myndi berast.“ Næsta verkefni íslenska landsliðsins ætti að vera að leika við Sviss í júní í umspili um sæti á HM. Telur Guðmundur að leikirnir verði spilaðir í júní? „Það er mögulegt en mér finnst það ekki líklegt. Ástæðan er sú að það mun fullt af leikmönnum þurfa að fara í einangrun og einhverjir munu sýkjast. Núna megum við ekki æfa saman og hvað þetta ástand varir lengi er ómögulegt að segja til um. Það gæti verið að menn næðu þessu í júní ef allt gengur upp, en það gæti alveg eins orðið ekki.“ Þýski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. „Ég er bara með samning fram í byrjun júní og það var ekki komið lengra en það, en þetta er alveg furðuleg staða. Svo verðum við bara að sjá til hvort það verður eitthvað áframhald á því eða ekki. Þetta er í sjálfu sér frábært félag og þetta var búið að fara vel af stað, og við vorum svona að komast í gírinn, en því miður þá var þetta bara svona,“ sagði Guðmundur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Innslagið má sjá hér að ofan. Guðmundur kom heim til Íslands í vikunni og þarf því að vera í heimasóttkví í 14 daga, í samræmi við aðgerðir til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í þýsku 1. deildinni, Evrópukeppnum og bikarkeppnum hefur verið frestað vegna veirunnar og óvíst að Melsungen spili meira áður en núgildandi samningur Guðmundar við félagið rennur út, eins furðulegt og það nú er. En hefur landsliðsþjálfarinn áhuga á að þjálfa áfram í Þýskalandi? „Ég er ekkert búinn að gera það upp við mig. Maður er eiginlega að taka eitt skref í einu. Ég er ekki með neitt á borðinu varðandi framhaldið og það er ekki komið í að ræða það, en ég myndi auðvitað skoða það ef að tilboð myndi berast.“ Næsta verkefni íslenska landsliðsins ætti að vera að leika við Sviss í júní í umspili um sæti á HM. Telur Guðmundur að leikirnir verði spilaðir í júní? „Það er mögulegt en mér finnst það ekki líklegt. Ástæðan er sú að það mun fullt af leikmönnum þurfa að fara í einangrun og einhverjir munu sýkjast. Núna megum við ekki æfa saman og hvað þetta ástand varir lengi er ómögulegt að segja til um. Það gæti verið að menn næðu þessu í júní ef allt gengur upp, en það gæti alveg eins orðið ekki.“
Þýski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira