Þýski handboltinn

Fréttamynd

Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM

Díana Dögg Magnúsdóttir, sem á miðvikudaginn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í fyrsta leik á HM í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við eitt besta lið þýska handboltans, Blomberg-Lippe.

Handbolti
Fréttamynd

„Hlustið á leik­mennina“

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað.

Handbolti
Fréttamynd

Sveinar Guð­jóns Vals aftur á sigurbraut

Eftir jafntefli við Kiel og eins marks tap gegn Hamburg, auk taps í bikarnum gegn Lemgo, komust lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar á sigurbraut í kvöld með fínum útisigri gegn Wetzlar. Í Danmörku var Íslendingaslagur.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum

Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn RN Löwen í 12. umferð þýsku Búndeslígunnar í dag. Haukur Þrastarson stóð sína vakt vel en náði ekki að koma sínum mönnum til bjargar.

Handbolti
Fréttamynd

Haukur magnaður í sigri Löwen

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34.

Handbolti
Fréttamynd

Hjarta­vanda­mál halda Reyni frá keppni

Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála.

Handbolti