Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2020 17:30 Alfreð stýrir þýska liðinu í fyrsta sinn í lok leiktíðar. vísir/getty Á föstudaginn mun Alfreð Gíslason stýra þýska landsliðinu í fyrsta skipti á ferlinum og það mun hann gera á sínum gamla heimavelli í Magdeburg. Þá spilar þýska liðið vináttulandsleik við Holland sem Erlingur Birgir Richardsson þjálfar. Líkur eru á því að leikurinn fari fram án áhorfenda vegna kórónuveirunnar. „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur í undirbúningi okkar fyrir umspil um Ólympíusæti og við vorum að vonast eftir því að spila fyrir framan fulla höll því stuðningur skiptir okkur máli,“ sagði Alfreð. „Það væri mjög sérstakt að stýra þýska landsliðinu í fyrsta skiptið fyrir framan tóma stúku.“ Það eru yfirvöld í Magdeburg sem taka þessa ákvörðun en í gær var sett sú regla að ekki mættu mæta fleiri en 1.000 áhorfendur á leiki í héraðinu. Sú ákvörðun stendur þar til annað verður ákveðið en Alfreð vill eðlilega fá fullt hús í þessum merka leik á sínum ferli. Þýskaland er í riðli með Svíum, Slóvenum og Alsír í umspilinu en tvær þjóðir komast áfram á ÓL í Tókýó. Riðillinn verður spilaður í Berlín. Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Á föstudaginn mun Alfreð Gíslason stýra þýska landsliðinu í fyrsta skipti á ferlinum og það mun hann gera á sínum gamla heimavelli í Magdeburg. Þá spilar þýska liðið vináttulandsleik við Holland sem Erlingur Birgir Richardsson þjálfar. Líkur eru á því að leikurinn fari fram án áhorfenda vegna kórónuveirunnar. „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur í undirbúningi okkar fyrir umspil um Ólympíusæti og við vorum að vonast eftir því að spila fyrir framan fulla höll því stuðningur skiptir okkur máli,“ sagði Alfreð. „Það væri mjög sérstakt að stýra þýska landsliðinu í fyrsta skiptið fyrir framan tóma stúku.“ Það eru yfirvöld í Magdeburg sem taka þessa ákvörðun en í gær var sett sú regla að ekki mættu mæta fleiri en 1.000 áhorfendur á leiki í héraðinu. Sú ákvörðun stendur þar til annað verður ákveðið en Alfreð vill eðlilega fá fullt hús í þessum merka leik á sínum ferli. Þýskaland er í riðli með Svíum, Slóvenum og Alsír í umspilinu en tvær þjóðir komast áfram á ÓL í Tókýó. Riðillinn verður spilaður í Berlín.
Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira