Bikarúrslitum Gumma Gumm frestað fram í febrúar á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:58 Guðmundur Guðmundsson stýrir Melsungen samhliða starfi sínu hjá HSÍ. vísir/andri marinó Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í bikarkeppni karla tímabilið 2019-20 fari fram í febrúar 2021. Eins og fleiri lönd hafa Þjóðverjar flautað handboltatímabilið af vegna kórónuveirufaraldursins. Kiel voru krýndir þýskir meistarar en þýska handknattleikssambandið ætlar að klára úrslitahelgina í bikarkeppninni, þótt það verði ekki fyrr en eftir tæpt ár. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer fram í Hamburg helgina 27. og 28. febrúar. Í undanúrslitunum laugardaginn 27. febrúar mætast annars vegar Melsungen og Hannover-Burgdorf og hins vegar Lemgo og Kiel sem vann bikarinn á síðasta tímabili undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Úrslitaleikurinn fer svo fram sunnudaginn 28. febrúar. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson gengur í raðir liðsins í sumar. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo en hann varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá hefur verið ákveðið að leikurinn um þýska ofurbikarinn fari fram í Düsseldorf 2. september næstkomandi. Hann markar upphaf tímabilsins 2020-21. Þar mætast Kiel og Flensburg. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í bikarkeppni karla tímabilið 2019-20 fari fram í febrúar 2021. Eins og fleiri lönd hafa Þjóðverjar flautað handboltatímabilið af vegna kórónuveirufaraldursins. Kiel voru krýndir þýskir meistarar en þýska handknattleikssambandið ætlar að klára úrslitahelgina í bikarkeppninni, þótt það verði ekki fyrr en eftir tæpt ár. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer fram í Hamburg helgina 27. og 28. febrúar. Í undanúrslitunum laugardaginn 27. febrúar mætast annars vegar Melsungen og Hannover-Burgdorf og hins vegar Lemgo og Kiel sem vann bikarinn á síðasta tímabili undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Úrslitaleikurinn fer svo fram sunnudaginn 28. febrúar. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson gengur í raðir liðsins í sumar. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo en hann varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá hefur verið ákveðið að leikurinn um þýska ofurbikarinn fari fram í Düsseldorf 2. september næstkomandi. Hann markar upphaf tímabilsins 2020-21. Þar mætast Kiel og Flensburg.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00
Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05
Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46