Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 13:00 Alfreð tók við þýska landsliðinu af Christian Prokop. vísir/getty Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28