Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 17:00 Guðjón Valur Sigurðsson hefur raðað inn titlinum á síðustu níu tímabilum sínum og það í fjórum mismundandi löndum. EPA/MARIUS BECKER Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag franskur meistari með liði sínu Paris Saint Germain þegar franska deildin ákvað að aflýsa tímabilinu og krýna meistara sína. Guðjón Valur Sigurðsson heldur upp á 41 árs afmælið sitt í haust og var þarna að vinna sinn sjöunda meistaratitil á glæsilegum ferli. Það sem er kannski merkilegt við það að allir þessir sjö meistaratitlar, í dönsku, þýsku, spænsku og frönsku deildinni hefur Guðjón Valur unnið á síðustu níu tímabilum sínum. Guðjóni tókst ekki að verða landsmeistari á fyrstu sextán tímabilum sínum í meistaraflokki en hefur aftur á móti unnið sjö meistaratitla eftir að hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt. Guðjón Valur varð deildarmeistari með KA vorið 2001 en náði ekki að verða Íslandsmeistari þar sem KA tapaði oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta stóra titilinn vann Guðjón með þýska liðinu TUSEM Essen þegar vann EHF-bikarinn vorið 2005. Guðjón Valur varð fyrst landsmeistari með danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn vorið 2012 en hafði fyrr um tímabilið einnig orðið bikarmeistari með liðinu. Guðjón Valur hefur síðan orðið þrisvar þýskur meistari (með bæði Kiel og Rhein-Neckar Löwen), hann varð spænskur meistari í tvígang með Barcelona og varð svo franskur meistari í dag með Paris Saint-Germain. Guðjón Valur hefur einnig orðið bikarmeistari í Danmörku, í Þýskalandi og á Spáni. Hann náði því ekki með PSG því bikarkeppninni var aflýst vegna COVID-19. Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain Franski handboltinn Þýski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag franskur meistari með liði sínu Paris Saint Germain þegar franska deildin ákvað að aflýsa tímabilinu og krýna meistara sína. Guðjón Valur Sigurðsson heldur upp á 41 árs afmælið sitt í haust og var þarna að vinna sinn sjöunda meistaratitil á glæsilegum ferli. Það sem er kannski merkilegt við það að allir þessir sjö meistaratitlar, í dönsku, þýsku, spænsku og frönsku deildinni hefur Guðjón Valur unnið á síðustu níu tímabilum sínum. Guðjóni tókst ekki að verða landsmeistari á fyrstu sextán tímabilum sínum í meistaraflokki en hefur aftur á móti unnið sjö meistaratitla eftir að hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt. Guðjón Valur varð deildarmeistari með KA vorið 2001 en náði ekki að verða Íslandsmeistari þar sem KA tapaði oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta stóra titilinn vann Guðjón með þýska liðinu TUSEM Essen þegar vann EHF-bikarinn vorið 2005. Guðjón Valur varð fyrst landsmeistari með danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn vorið 2012 en hafði fyrr um tímabilið einnig orðið bikarmeistari með liðinu. Guðjón Valur hefur síðan orðið þrisvar þýskur meistari (með bæði Kiel og Rhein-Neckar Löwen), hann varð spænskur meistari í tvígang með Barcelona og varð svo franskur meistari í dag með Paris Saint-Germain. Guðjón Valur hefur einnig orðið bikarmeistari í Danmörku, í Þýskalandi og á Spáni. Hann náði því ekki með PSG því bikarkeppninni var aflýst vegna COVID-19. Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain
Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain
Franski handboltinn Þýski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira