
Næturlíf

Mælir með því að fólk haldi sig við reglubundna bólfélaga
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er frekar á því að Íslendingar, sem og aðrir, eigi að halda sig við sína reglubundnu bólfélaga um þessar mundir.

Leggur til að barir og skemmtistaðir megi opna á nýjan leik 25. maí
Stefnt er að því að barir og aðrir staðir með vínveitingaleyfi sem ekki hafa getað haft opið í samkomubanninu megi opna á nýjan leik frá og með 25. maí.

Skilur örvæntinguna og ræðir við bareigendur
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að yfirvöld muni heyra í fulltrúum kráareigenda á næstu dögum vegna þeirra takmarkana sem verið hafa á starfsemi skemmtistaða og kráa vegna kórónuveirufaraldursins.

Ekki víst að skemmtistaðir opni 25. maí
Verið er að kanna hvort rétt sé að bíða lengur með opnun skemmtistaða, einkum í ljósi hópsýkinga sem komið hafa upp erlendis og eru tengdar við skemmtistaði.

Bein útsending: VÖRUHÚS
Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands.

Pósthúsbarnum á Akureyri lokað
Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir.

Séra Hildur segir frussandi fyllibyttum til syndanna
Segir óþolandi að þeirra fylleríisraus sé ráðandi.

Leita erlendra árásarmanna
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að þremur erlendum mönnum í tengslum við fólskulega árás á þrjá dyraverði.

Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld.

Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi.

Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi.

Dagbók Bents: Það sem útlendingar meina þegar þeir segjast vilja heyra íslenska tónlist
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á miðvikudagskvöldi.

Sakaður um árás á mann að næturlagi fyrir utan Hressó
Héraðssaksóknari hefur ákært 23 ára karlmann fyrir sérstaka hættulega líkamsárás aðfaranótt sunnudagsins 5. júní árið 2016.

Ólöf og Heiða komnar í hár saman
Ritstjóri Fréttablaðsins hæðist að frómum áformum um vændislausa skemmtistaði.

Sumarpartý ársins við Ingólfstorg
Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri.

Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum
Staðurinn orðinn annað heimili marga og þeir hafi ekki í hyggju að breyta því.

Berglaug Petra myndar næturlífið og leitar að hamingjunni
Berglaug Petra er 26 ára ljósmyndari auk þess sem hún er starfsmaður í félagsmiðstöð. Hún segist elska bæði störfin sín. Makamál fengu að heyra í Berglaugu og spyrja hana um ljósmyndunina, næturlífið og hvernig það er að vera einhleyp og ung í Reykjavík.

Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“
Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp.

Skemmtu sér vel á LungA þótt rigndi alla helgina
Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi.

Páll Óskar tók til eftir sjálfan sig eftir fimm tíma ball
Ellefu hundrað manns skemmtu sér konunglega á fimm tíma balli Páls Óskars í Boganum á Akureyri á laugardagskvöld.

Plötusnúðar uppi á þaki í allt sumar
PartyZone hefur tekið saman lista af úrvals plötusnúðum sem koma fram á kvöldunum Rooftop Parties í sumar en góða veðrið í borginni hefur skapað frábæra stemmningu til að skemmta sér úti við.

Úr fjölmiðlum og beint á barinn
Hið fornfræga Djúp endurgert og opnað.

O Fortuna spilað þegar Bára eyddi upptökunum
„Báramótabrennan“ fór fram í kvöld á Gauknum en þar eyddi Bára Halldórsdóttir hinum frægu Klaustursupptökum.

Fyndnustu mínar með partýsýningu í Tjarnarbíói
Þær Lóa Björk Björnsdóttir og Rebecca Scott Lord verða með uppistand í Tjarnarbíó annað kvöld en sýningin ber heitið The Rebecca & Lóa Show.

Gleðin allsráðandi á árshátíð Sýnar
Árshátíð Sýnar fór fram í gærkvöldi.

Lét henda vinnufélaga sínum út af Petersen vegna aldurs
Albert Brynjar Ingason er án efa einhver efnilegasti tístari landsins og slær hann oft á tíðum í gegn með skemmtilegum færslum. Nýjasta færsla hans er myndband sem slegið hefur í gegn.

Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ
Einvalalið skemmtikrafta hafði ofan af fyrir árshátíðargestum og matseðillinn var ekki af verri endanum.

Öll brotin framin inni á salernunum
Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar.

Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm
Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins.

Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar
Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins.