„Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. ágúst 2020 08:00 Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum gefur eikarinn og uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson út uppistandið, Algjör Áttungur, á netinu. Aðsend mynd Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd
Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29
Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31