Reykjanesbær 4,1 stiga skjálfti á Reykjanesskaga Um klukkan 4.30 í morgun varð jarðskjálfti af stærð 4,1 um átta kílómetra norðaustur af Reykjanestá. Tilkynningar bárust af Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu um að skjálftinn hefði fundist þar. Innlent 16.12.2020 05:38 Lítt dulbúinn ríkisstyrkur til fyrirtækis í samkeppnisrekstri Við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins var samþykkt breyting á frumvarpinu sem felur í sér 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar varnargarða í Njarðvíkurhöfn. Skoðun 15.12.2020 08:00 Tveir eigendur og verkstjóri Plastgerðarinnar ákærðir vegna banaslyss Þrír menn sem starfa sem yfirmenn í Plastgerð Suðurnesja hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í manndrápi af gáleysi eftir að undirmaður þeirra lést í vinnuslysi í Plastgerðinni í júlí 2017. Innlent 9.12.2020 17:10 Mikilvægu verkefnin framundan Íbúar Suðurnesja hafa fundið vel fyrir þeim afleiðingum sem Covid hefur haft á atvinnulífið hér á svæðinu síðustu mánuði og sér því miður ekki alveg fyrir endann á þeim í bráð. Atvinnuleysi er í hæstu hæðum og ef spár ganga eftir stefnir það enn hærra þegar fram líða stundir. Skoðun 8.12.2020 13:31 Studdust við staðsetningarforrit og leituðu án leyfis í herbergi hælisleitenda Tekist verður á um það í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur hversu háa fjárhæð tveir hælisleitendur fá í skaðabætur frá ríkinu vegna fjölmennrar leitar lögreglu að síma sem grunur var um að stolið hefði verið af barni í Reykjanesbæ. Innlent 4.12.2020 09:01 Það sem ég veit er að ég veit ekki Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember. Skoðun 2.12.2020 20:29 „Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Lífið 2.12.2020 10:02 Leikskóla lokað og öll í sóttkví eftir að sex starfsmenn smituðust Sex starfsmenn leikskólans Gimli í Njarðvík í Reykjanesbæ hafa greinst með kórónuveiruna. Skólanum var lokað í gær vegna þessa. Allir starfsmenn og börn leikskólans eru nú í sóttkví. Innlent 1.12.2020 17:20 Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu. Lífið 29.11.2020 06:44 Tekjutengdar sóttvarnarbætur Staða sveitarfélaga á tímum Covid er æði misjöfn. Mörg sveitarfélög hafa náð að halda sjó og tekjufall margra þeirra er lítið, á meðan önnur sveitarfélög, þar sem fólk byggir afkomu sína á ferðaþjónustu, eiga í verulegum vandræðum. Skoðun 16.11.2020 14:01 Úlfar og Grímur skipaðir í stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum Þeir Úlfar og Grímur eru skipaðir í embætti að undangengnu mati hæfnisnefndar og miðast upphaf skipunartíma við 16. nóvember næstkomandi. Innlent 11.11.2020 20:19 Hundruð hermanna á hótelum í Reykjanesbæ Umfangsmikilli loftrýmisgæslu bandaríska flughersins er nýlokið en flugsveitin hafði aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þá fara nú fram áhafnaskipti hjá kafbátaleitarsveit bandaríska sjóhersins. Viðskipti innlent 5.11.2020 15:43 Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Veita á innsýn í pólska menningu með skemmtilegum hætti á Pólskri menningarhátíð í Reykjanesbæ sem hófst í gær og stendur til sunnudag. Menning 3.11.2020 16:52 Hælisleitendur á Ásbrú segjast sveltir og frelsissviptir Hælisleitendur á Ásbrú lýsa slæmum aðbúnaði þar. Þeir segja að þeim hafi verið meinað að yfirgefa herbergi sín án grímu og neitað um mat. Útlendingastofnun hafnar því að mestu. Innlent 26.10.2020 17:30 Áhöfnum tveggja báta brugðið eftir að þeir strönduðu Bátur og skúta sem var í eftirtogi strönduðu í Njarðvík í dag en viðbragðsaðilum tókst að koma í veg fyrir slys á fólki. Innlent 24.10.2020 21:28 Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13 Mega nota afturbrennara á orustuþotum í flugtaki Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu. Herflugmönnunum er þó heimilt að nota afturbrennara í flugtaki. Innlent 19.10.2020 22:30 Sex greindust með veiruna í Akurskóla Þrír nemendur í 7.-10. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn. Innlent 14.10.2020 10:47 Samherji vill breyta álveri í laxeldisstöð Norðurál og Samherji eru sögn hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á lóð og byggingum Norðuráls við Helguvík. Viðskipti innlent 14.10.2020 07:55 Óttast að atvinnuleysi í Reykjanesbæ verði komið í 25% fyrir jól Spár Vinnumálastofnunar gera ráð fyrir því að í Reykjanesbæ verði atvinnuleysi komið í 25% fyrir jól. Innlent 14.10.2020 07:40 Þeim fjölgar hratt sem eru í sóttkví á Suðurnesjum Alls eru nú 25 í einangrun á svæðinu, smitaðir af kórónuveirunni og 145 eru í sóttkví, að því er fram kemur stöðuskýrslu almannavarna síðdegis í dag. Innlent 13.10.2020 23:46 Ekið á barn á reiðhjóli í Njarðvík Ekið var á barn, sem var á reiðhjóli, á Njarðvíkurbraut. Drengurinn sem um ræðir fann til verkja og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Innlent 28.9.2020 10:43 Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 27.9.2020 21:10 Gekk fram á heimatilbúna sprengju Sprengjan var samsett úr flugeldum. Innlent 27.9.2020 16:45 Skemmdir unnar á minnst 18 bílum í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum eftir að eignaspjöll voru unnin á minnst 18 bifreiðum í Reykjanesbæ í nótt. Innlent 26.9.2020 14:15 Lagði á flótta eftir harðan árekstur í Reykjanesbæ Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri. Innlent 26.9.2020 07:42 Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Lífið 18.9.2020 14:30 Eyðilögðu ærslabelg við 88 húsið í Reykjanesbæ Ærslabelgur í félagsmiðstöðinni 88 húsinu í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum á dögunum. Innlent 15.9.2020 09:52 Birta myndskeið af raftækjaþjófum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið. Innlent 14.9.2020 20:41 Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. Innlent 10.9.2020 20:12 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 35 ›
4,1 stiga skjálfti á Reykjanesskaga Um klukkan 4.30 í morgun varð jarðskjálfti af stærð 4,1 um átta kílómetra norðaustur af Reykjanestá. Tilkynningar bárust af Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu um að skjálftinn hefði fundist þar. Innlent 16.12.2020 05:38
Lítt dulbúinn ríkisstyrkur til fyrirtækis í samkeppnisrekstri Við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins var samþykkt breyting á frumvarpinu sem felur í sér 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar varnargarða í Njarðvíkurhöfn. Skoðun 15.12.2020 08:00
Tveir eigendur og verkstjóri Plastgerðarinnar ákærðir vegna banaslyss Þrír menn sem starfa sem yfirmenn í Plastgerð Suðurnesja hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í manndrápi af gáleysi eftir að undirmaður þeirra lést í vinnuslysi í Plastgerðinni í júlí 2017. Innlent 9.12.2020 17:10
Mikilvægu verkefnin framundan Íbúar Suðurnesja hafa fundið vel fyrir þeim afleiðingum sem Covid hefur haft á atvinnulífið hér á svæðinu síðustu mánuði og sér því miður ekki alveg fyrir endann á þeim í bráð. Atvinnuleysi er í hæstu hæðum og ef spár ganga eftir stefnir það enn hærra þegar fram líða stundir. Skoðun 8.12.2020 13:31
Studdust við staðsetningarforrit og leituðu án leyfis í herbergi hælisleitenda Tekist verður á um það í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur hversu háa fjárhæð tveir hælisleitendur fá í skaðabætur frá ríkinu vegna fjölmennrar leitar lögreglu að síma sem grunur var um að stolið hefði verið af barni í Reykjanesbæ. Innlent 4.12.2020 09:01
Það sem ég veit er að ég veit ekki Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember. Skoðun 2.12.2020 20:29
„Krakkar ég þarf hleðslutækið mitt núna!“ Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Lífið 2.12.2020 10:02
Leikskóla lokað og öll í sóttkví eftir að sex starfsmenn smituðust Sex starfsmenn leikskólans Gimli í Njarðvík í Reykjanesbæ hafa greinst með kórónuveiruna. Skólanum var lokað í gær vegna þessa. Allir starfsmenn og börn leikskólans eru nú í sóttkví. Innlent 1.12.2020 17:20
Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu. Lífið 29.11.2020 06:44
Tekjutengdar sóttvarnarbætur Staða sveitarfélaga á tímum Covid er æði misjöfn. Mörg sveitarfélög hafa náð að halda sjó og tekjufall margra þeirra er lítið, á meðan önnur sveitarfélög, þar sem fólk byggir afkomu sína á ferðaþjónustu, eiga í verulegum vandræðum. Skoðun 16.11.2020 14:01
Úlfar og Grímur skipaðir í stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum Þeir Úlfar og Grímur eru skipaðir í embætti að undangengnu mati hæfnisnefndar og miðast upphaf skipunartíma við 16. nóvember næstkomandi. Innlent 11.11.2020 20:19
Hundruð hermanna á hótelum í Reykjanesbæ Umfangsmikilli loftrýmisgæslu bandaríska flughersins er nýlokið en flugsveitin hafði aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þá fara nú fram áhafnaskipti hjá kafbátaleitarsveit bandaríska sjóhersins. Viðskipti innlent 5.11.2020 15:43
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Veita á innsýn í pólska menningu með skemmtilegum hætti á Pólskri menningarhátíð í Reykjanesbæ sem hófst í gær og stendur til sunnudag. Menning 3.11.2020 16:52
Hælisleitendur á Ásbrú segjast sveltir og frelsissviptir Hælisleitendur á Ásbrú lýsa slæmum aðbúnaði þar. Þeir segja að þeim hafi verið meinað að yfirgefa herbergi sín án grímu og neitað um mat. Útlendingastofnun hafnar því að mestu. Innlent 26.10.2020 17:30
Áhöfnum tveggja báta brugðið eftir að þeir strönduðu Bátur og skúta sem var í eftirtogi strönduðu í Njarðvík í dag en viðbragðsaðilum tókst að koma í veg fyrir slys á fólki. Innlent 24.10.2020 21:28
Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13
Mega nota afturbrennara á orustuþotum í flugtaki Landhelgisgæslan hefur mælst til þess við bandarísku flugsveitina, sem stödd er hér á landi, að afturbrennarar á herþotum séu eingöngu notaðir í undantekningartilvikum þegar þær eru í loftinu. Herflugmönnunum er þó heimilt að nota afturbrennara í flugtaki. Innlent 19.10.2020 22:30
Sex greindust með veiruna í Akurskóla Þrír nemendur í 7.-10. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn. Innlent 14.10.2020 10:47
Samherji vill breyta álveri í laxeldisstöð Norðurál og Samherji eru sögn hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á lóð og byggingum Norðuráls við Helguvík. Viðskipti innlent 14.10.2020 07:55
Óttast að atvinnuleysi í Reykjanesbæ verði komið í 25% fyrir jól Spár Vinnumálastofnunar gera ráð fyrir því að í Reykjanesbæ verði atvinnuleysi komið í 25% fyrir jól. Innlent 14.10.2020 07:40
Þeim fjölgar hratt sem eru í sóttkví á Suðurnesjum Alls eru nú 25 í einangrun á svæðinu, smitaðir af kórónuveirunni og 145 eru í sóttkví, að því er fram kemur stöðuskýrslu almannavarna síðdegis í dag. Innlent 13.10.2020 23:46
Ekið á barn á reiðhjóli í Njarðvík Ekið var á barn, sem var á reiðhjóli, á Njarðvíkurbraut. Drengurinn sem um ræðir fann til verkja og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Innlent 28.9.2020 10:43
Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 27.9.2020 21:10
Skemmdir unnar á minnst 18 bílum í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum eftir að eignaspjöll voru unnin á minnst 18 bifreiðum í Reykjanesbæ í nótt. Innlent 26.9.2020 14:15
Lagði á flótta eftir harðan árekstur í Reykjanesbæ Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri. Innlent 26.9.2020 07:42
Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Lífið 18.9.2020 14:30
Eyðilögðu ærslabelg við 88 húsið í Reykjanesbæ Ærslabelgur í félagsmiðstöðinni 88 húsinu í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum á dögunum. Innlent 15.9.2020 09:52
Birta myndskeið af raftækjaþjófum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið. Innlent 14.9.2020 20:41
Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. Innlent 10.9.2020 20:12