Töluverðar raskanir á flugsamgöngum vegna óveðursins Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:50 Óveðrið truflaði flugsamgöngur umtalsvert í dag. Vísir / Vilhelm Óveðrið í dag hefur haft töluverð áhrif á flugsamgöngur en aðeins ein vél lenti á Keflavíkurflugvelli frá því í morgun og þar til seinnipartinn í dag. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag. Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag.
Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira