Töluverðar raskanir á flugsamgöngum vegna óveðursins Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:50 Óveðrið truflaði flugsamgöngur umtalsvert í dag. Vísir / Vilhelm Óveðrið í dag hefur haft töluverð áhrif á flugsamgöngur en aðeins ein vél lenti á Keflavíkurflugvelli frá því í morgun og þar til seinnipartinn í dag. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag. Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira
Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag.
Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira