Með um 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2022 21:41 Guðjón Steinn er mjög hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður á Suðurnesjum, sem er að gera það mjög gott og á framtíðina fyrir sér haldi hann áfram á þeirri braut, sem hann er á í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti tónlistarmaður á Suðurnesjum er ekki nema 17 ára gamall en þrátt fyrir það spilar hann á fjölda hljóðfæra. Saxófóninn er í mestu uppáhaldi hjá honum. Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party. Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party.
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira