Reykjavík Sá þriðji hékk á skafti rafhlaupahjólsins Krakkar á rafhlaupahjóli frá Hopp á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar í vesturbæ Reykjavíkur vöktu mikla athygli í gærkvöldi. Krakkarnir voru þrír á einu hjóli, tveir stóðu og hékk sá þriðji á skafti hjólsins. Framkvæmdastjóri Hopp hvetur foreldra til að ræða við börn sín um notkun hjólanna. Innlent 13.9.2023 15:06 Loka sundlaugum vegna netbilunar Forsvarsmenn Árbæjarlaugar hafa tilkynnt að búið sé að loka sundlauginni þar sem ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta vegna netbilunar hjá Reykjavíkurborg. Þá er einnig búið að loka Vesturbæjarlaug. Innlent 13.9.2023 14:51 Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. Innlent 13.9.2023 13:36 Handtaka mannanna til skoðunar hjá lögreglu Handtaka mannanna sem dregnir voru út í handjárnum á nærbuxunum í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í síðustu viku er til skoðunar hjá lögreglu. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 13.9.2023 13:16 Ný þjóðarhöll mun aldrei rísa árið 2025 Ljóst er að ný þjóðarhöll fyrir innanhúsíþróttir mun ekki rísa árið 2025 líkt og stefnt hafði verið að. Hægt hefur verið á verkefninu og segist Gunnar Einarsson, formaður framkvæmdanefndar um þjóðarhöll, nú vonast til að þjóðarhöll verði risin í fyrsta lagi í árslok 2026. Sport 13.9.2023 11:31 Víðtæk bilun á nettengingu hjá Reykjavíkurborg Starfsemi hjá Reykjavíkurborg hefur verið í lamasessi víða framan af morgni þar sem starfsfólk kemst víða ekki á Internetið. Unnið er að viðgerð en starfsemi getur víða haldið óbreytt áfram. Innlent 13.9.2023 10:15 Sparkaði í og hrækti á innanstokksmuni í verslun Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem sinnti þó tveimur útköllum vegna einstaklinga í annarlegu ástandi. Annar var til vandræða í verslun og hinn að áreita fólk. Innlent 13.9.2023 06:21 Tískan við þingsetningu: Litagleði og munstur Þingmenn mættu prúðbúnir til þingsetningar í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti Alþingi. Ljósmyndari á vegum Vísis var á staðnum og myndaði þingmenn. Tíska og hönnun 12.9.2023 20:00 Mótmælendur með fleiri en einn málstað við þingsetningu Fjöldi fólks var saman kominn á Austurvelli í dag, til að mótmæla við setningu Alþingis. Brottvísanir hælisleitenda, takmörkun á strandveiðum og hinsegin fræðslu í grunnskólum var mótmælt. Innlent 12.9.2023 18:25 Hildur selur íbúðina í Hlíðunum „Frábær fyrsta eign með garði og allt. Hentar vel sem fyrsta eign og góð fyrir gæludýr,“ skrifar tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir á samfélagsmiðla og deilir eigninni með fylgjendum sínum. Lífið 12.9.2023 10:18 Blöskrar framkoma hjólreiðamanns sem hjólaði dóttur hennar niður Móðir unglingsstúlku sem slasaðist eftir að hjólað var á hana, og mátti þola skammir hjólreiðamanns í kjölfarið, segir hjólreiðamanninn hafa látið dóttur hennar halda á hjóli hans, á sama tíma og hún var mikið slösuð á úlnlið. Ökumaður sem hafi verið vitni að atvikinu hafi ekkert gert til að aðstoða. Innlent 11.9.2023 22:53 Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11.9.2023 20:00 658 börn á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík 658 börn 12 mánaða og eldri voru á biðlista eftir leikskólaplássi í leikskóla sem reknir eru af Reykjavíkurborg þann 1. september síðastliðinn. Þá eru 67 börn til viðbótar að bíða eftir flutningi úr sjálfstætt starfandi leikskóla. Innlent 11.9.2023 16:35 Höfuðkúpa fannst í Ráðherrabústaðnum Við framkvæmdir í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum fundust tveir hlutar úr höfuðkúpu manneskju. Ekki er grunur um glæpsamlegt athæfi. Beinin eru komin í vörslu Þjóðminjasafns Íslands. Innlent 11.9.2023 16:21 „Það er enn hægt að afstýra þessu“ Aðgerðasinnar sem stóðu fyrir mótmælum fyrir utan matvælaráðuneytið í morgun segja ríkisstjórnina leyfa veiðar sem samræmist ekki lögum um dýravelferð. Þeir segja ekki of seint að afstýra frekara drápi. Fjórar langreyðar voru veiddar í gær og verður þeim landað í Hvalfirði í dag. Innlent 11.9.2023 11:52 Algjör umbreyting á Sólon Íslendingar þekkja skemmtistaðinn Sólon heldur betur vel. Í dag er staðurinn veitingastaður en á efri hæðinni er skemmtistaður. Lífið 11.9.2023 10:30 Tilkynnt um eignaspjöll í miðborginni Tilkynnt var um eignaspjöll í miðborg Reykjavíkur og hlupu nokkrir aðilar af vettvangi að sögn vitna. Innlent 11.9.2023 06:04 Alls konar kynjaverur fylltu Laugardalshöll Midgard-ráðstefnan, hátíð um allt sem einu sinni taldist nördalegt, náði hápunkti í Laugardalshöll í dag. Skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið fram úr björtustu vonum. Lífið 10.9.2023 21:27 Samtökin 22 geti ekki mætt í hvaða skóla sem er Reykjavíkurborg hefur varað skóla borgarinnar við hópi sem mætti nýverið í grunnskóla, tók myndbönd af starfsfólki og mótmælti efni veggspjalda sem hanga uppi í skólanum. Sviðsstjóri hjá skóla- og frístundasviði segir slíkar uppákomur ekki boðlegar. Innlent 10.9.2023 20:16 Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. Innlent 10.9.2023 17:23 Aðkoma ríkis að borgarlínu þurfi að vera einhver Borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn í Kópavogieru eru sammála um að forgangsraða verði framkvæmdum tengdum samgöngusáttmálanum. Samtal sé í gangi við ríkið um þátttöku þess í rekstri borgarlínunnar. Innlent 10.9.2023 15:35 Gjaldtaka við Reykjavíkurflugvöll eftir tvö ár Framkvæmdastjóri Isavia innanlandsflugvalla segir félagið þurfa að bíða eftir samþykktri samgönguáætlun til að geta hafið gjaldskyldu á bílastæðinu við Reykjavíkurflugvöll. Fjöldi fólks leggi ökutækjum sínum þar án þess að vera nokkuð að sýsla með flugvöllinn. Innlent 10.9.2023 12:09 Í þágu hverra á að forgangsraða innan Samgöngusáttmálans? Samgöngusáttmálinn er tímamótasamningur um skýra framtíðarsýn í fjölbreyttum samgöngumátum fyrir höfuðborgarsvæðið. Vinna við uppfærslu hans er í gangi. Skilaboð síðustu daga eru að endurskoða þurfi samninginn. Skoðun 10.9.2023 10:00 Samskip, bandarískar forsetakosningar og samgöngusáttmáli Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Hörður Felix Harðarson, sem hefur verið lögmaður Samskipa frá upphafi. Forsvarsmenn fyrirtækisins halda því fram fullum fetum að Samkeppniseftirlitið sé á villigötum í mörg þúsund blaðsíðna greinargerð um samkeppnisbrot fyrirtækisins. Innlent 10.9.2023 09:40 Þegar Íslendingar fengu alvöru stórmarkað Mikligarður spilar stórt hlutverk í þróun matvörumarkaðs á Íslandi en þegar verslunin opnaði í Holtagörðum í Sundahverfi árið 1983 var hún sú stærsta hér á landi, eða tæpir átta þúsund fermetrar. Þar var boðið var upp á ýmsar nýjungar sem ekki höfðu sést áður í verslunum á Íslandi. Lífið 10.9.2023 09:00 Lögregla kölluð til vegna TikTok-byssumyndbands unglinga Það var mikið um ölvun og óspektir í miðbænum í nótt að sögn lögreglu, en sex gistu fangageymslur eftir nóttina. Innlent 10.9.2023 07:26 Berlin yfirgefur bensínstöðina Reiðhjólaverslunin Berlin flutti í nýtt húsnæði í dag, af bensínstöðinni við Háaleitisbraut inn í Miðbæ á sömu götu, Háaleitisbraut 58-60. Eigendur eru spenntir fyrir nýrri staðsetningu, sem þó sé rétt hjá. Viðskipti innlent 9.9.2023 18:50 Þrjúhundruð þúsund krónur fyrir 47 fermetra: Gríðarleg eftirspurn á leigumarkaði Tæplega 47 fermetra íbúð við Týsgötu í Reykjavík hefur verið auglýst til leigu fyrir þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði. Fasteignasali segir gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði útskýringuna á háu leiguverði. Viðskipti innlent 9.9.2023 16:15 Myndaveisla: Stúdentar skemmta sér á Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer fram um helgina. Fjöldi stúdenta á öllum aldri hefur lagt leið sína í Vatnsmýrina þar sem ógrynni tónlistarfólks leikur listir sínar auk þess sem aðrar afþreyingar og matar- og drykkjarvistir eru ekki af skornum skammti. Lífið 9.9.2023 11:32 Skjálfti við Kleifarvatn fannst á höfuðborgarsvæðinu Í nótt fannst stór jarðskjálfti um það bil tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn. Sjálftinn varð 24 mínútur yfir þrjú í nótt, en hann var 3,8 af stærð. Innlent 9.9.2023 07:21 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Sá þriðji hékk á skafti rafhlaupahjólsins Krakkar á rafhlaupahjóli frá Hopp á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar í vesturbæ Reykjavíkur vöktu mikla athygli í gærkvöldi. Krakkarnir voru þrír á einu hjóli, tveir stóðu og hékk sá þriðji á skafti hjólsins. Framkvæmdastjóri Hopp hvetur foreldra til að ræða við börn sín um notkun hjólanna. Innlent 13.9.2023 15:06
Loka sundlaugum vegna netbilunar Forsvarsmenn Árbæjarlaugar hafa tilkynnt að búið sé að loka sundlauginni þar sem ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta vegna netbilunar hjá Reykjavíkurborg. Þá er einnig búið að loka Vesturbæjarlaug. Innlent 13.9.2023 14:51
Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. Innlent 13.9.2023 13:36
Handtaka mannanna til skoðunar hjá lögreglu Handtaka mannanna sem dregnir voru út í handjárnum á nærbuxunum í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í síðustu viku er til skoðunar hjá lögreglu. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 13.9.2023 13:16
Ný þjóðarhöll mun aldrei rísa árið 2025 Ljóst er að ný þjóðarhöll fyrir innanhúsíþróttir mun ekki rísa árið 2025 líkt og stefnt hafði verið að. Hægt hefur verið á verkefninu og segist Gunnar Einarsson, formaður framkvæmdanefndar um þjóðarhöll, nú vonast til að þjóðarhöll verði risin í fyrsta lagi í árslok 2026. Sport 13.9.2023 11:31
Víðtæk bilun á nettengingu hjá Reykjavíkurborg Starfsemi hjá Reykjavíkurborg hefur verið í lamasessi víða framan af morgni þar sem starfsfólk kemst víða ekki á Internetið. Unnið er að viðgerð en starfsemi getur víða haldið óbreytt áfram. Innlent 13.9.2023 10:15
Sparkaði í og hrækti á innanstokksmuni í verslun Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem sinnti þó tveimur útköllum vegna einstaklinga í annarlegu ástandi. Annar var til vandræða í verslun og hinn að áreita fólk. Innlent 13.9.2023 06:21
Tískan við þingsetningu: Litagleði og munstur Þingmenn mættu prúðbúnir til þingsetningar í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti Alþingi. Ljósmyndari á vegum Vísis var á staðnum og myndaði þingmenn. Tíska og hönnun 12.9.2023 20:00
Mótmælendur með fleiri en einn málstað við þingsetningu Fjöldi fólks var saman kominn á Austurvelli í dag, til að mótmæla við setningu Alþingis. Brottvísanir hælisleitenda, takmörkun á strandveiðum og hinsegin fræðslu í grunnskólum var mótmælt. Innlent 12.9.2023 18:25
Hildur selur íbúðina í Hlíðunum „Frábær fyrsta eign með garði og allt. Hentar vel sem fyrsta eign og góð fyrir gæludýr,“ skrifar tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir á samfélagsmiðla og deilir eigninni með fylgjendum sínum. Lífið 12.9.2023 10:18
Blöskrar framkoma hjólreiðamanns sem hjólaði dóttur hennar niður Móðir unglingsstúlku sem slasaðist eftir að hjólað var á hana, og mátti þola skammir hjólreiðamanns í kjölfarið, segir hjólreiðamanninn hafa látið dóttur hennar halda á hjóli hans, á sama tíma og hún var mikið slösuð á úlnlið. Ökumaður sem hafi verið vitni að atvikinu hafi ekkert gert til að aðstoða. Innlent 11.9.2023 22:53
Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11.9.2023 20:00
658 börn á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík 658 börn 12 mánaða og eldri voru á biðlista eftir leikskólaplássi í leikskóla sem reknir eru af Reykjavíkurborg þann 1. september síðastliðinn. Þá eru 67 börn til viðbótar að bíða eftir flutningi úr sjálfstætt starfandi leikskóla. Innlent 11.9.2023 16:35
Höfuðkúpa fannst í Ráðherrabústaðnum Við framkvæmdir í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum fundust tveir hlutar úr höfuðkúpu manneskju. Ekki er grunur um glæpsamlegt athæfi. Beinin eru komin í vörslu Þjóðminjasafns Íslands. Innlent 11.9.2023 16:21
„Það er enn hægt að afstýra þessu“ Aðgerðasinnar sem stóðu fyrir mótmælum fyrir utan matvælaráðuneytið í morgun segja ríkisstjórnina leyfa veiðar sem samræmist ekki lögum um dýravelferð. Þeir segja ekki of seint að afstýra frekara drápi. Fjórar langreyðar voru veiddar í gær og verður þeim landað í Hvalfirði í dag. Innlent 11.9.2023 11:52
Algjör umbreyting á Sólon Íslendingar þekkja skemmtistaðinn Sólon heldur betur vel. Í dag er staðurinn veitingastaður en á efri hæðinni er skemmtistaður. Lífið 11.9.2023 10:30
Tilkynnt um eignaspjöll í miðborginni Tilkynnt var um eignaspjöll í miðborg Reykjavíkur og hlupu nokkrir aðilar af vettvangi að sögn vitna. Innlent 11.9.2023 06:04
Alls konar kynjaverur fylltu Laugardalshöll Midgard-ráðstefnan, hátíð um allt sem einu sinni taldist nördalegt, náði hápunkti í Laugardalshöll í dag. Skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið fram úr björtustu vonum. Lífið 10.9.2023 21:27
Samtökin 22 geti ekki mætt í hvaða skóla sem er Reykjavíkurborg hefur varað skóla borgarinnar við hópi sem mætti nýverið í grunnskóla, tók myndbönd af starfsfólki og mótmælti efni veggspjalda sem hanga uppi í skólanum. Sviðsstjóri hjá skóla- og frístundasviði segir slíkar uppákomur ekki boðlegar. Innlent 10.9.2023 20:16
Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. Innlent 10.9.2023 17:23
Aðkoma ríkis að borgarlínu þurfi að vera einhver Borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn í Kópavogieru eru sammála um að forgangsraða verði framkvæmdum tengdum samgöngusáttmálanum. Samtal sé í gangi við ríkið um þátttöku þess í rekstri borgarlínunnar. Innlent 10.9.2023 15:35
Gjaldtaka við Reykjavíkurflugvöll eftir tvö ár Framkvæmdastjóri Isavia innanlandsflugvalla segir félagið þurfa að bíða eftir samþykktri samgönguáætlun til að geta hafið gjaldskyldu á bílastæðinu við Reykjavíkurflugvöll. Fjöldi fólks leggi ökutækjum sínum þar án þess að vera nokkuð að sýsla með flugvöllinn. Innlent 10.9.2023 12:09
Í þágu hverra á að forgangsraða innan Samgöngusáttmálans? Samgöngusáttmálinn er tímamótasamningur um skýra framtíðarsýn í fjölbreyttum samgöngumátum fyrir höfuðborgarsvæðið. Vinna við uppfærslu hans er í gangi. Skilaboð síðustu daga eru að endurskoða þurfi samninginn. Skoðun 10.9.2023 10:00
Samskip, bandarískar forsetakosningar og samgöngusáttmáli Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Hörður Felix Harðarson, sem hefur verið lögmaður Samskipa frá upphafi. Forsvarsmenn fyrirtækisins halda því fram fullum fetum að Samkeppniseftirlitið sé á villigötum í mörg þúsund blaðsíðna greinargerð um samkeppnisbrot fyrirtækisins. Innlent 10.9.2023 09:40
Þegar Íslendingar fengu alvöru stórmarkað Mikligarður spilar stórt hlutverk í þróun matvörumarkaðs á Íslandi en þegar verslunin opnaði í Holtagörðum í Sundahverfi árið 1983 var hún sú stærsta hér á landi, eða tæpir átta þúsund fermetrar. Þar var boðið var upp á ýmsar nýjungar sem ekki höfðu sést áður í verslunum á Íslandi. Lífið 10.9.2023 09:00
Lögregla kölluð til vegna TikTok-byssumyndbands unglinga Það var mikið um ölvun og óspektir í miðbænum í nótt að sögn lögreglu, en sex gistu fangageymslur eftir nóttina. Innlent 10.9.2023 07:26
Berlin yfirgefur bensínstöðina Reiðhjólaverslunin Berlin flutti í nýtt húsnæði í dag, af bensínstöðinni við Háaleitisbraut inn í Miðbæ á sömu götu, Háaleitisbraut 58-60. Eigendur eru spenntir fyrir nýrri staðsetningu, sem þó sé rétt hjá. Viðskipti innlent 9.9.2023 18:50
Þrjúhundruð þúsund krónur fyrir 47 fermetra: Gríðarleg eftirspurn á leigumarkaði Tæplega 47 fermetra íbúð við Týsgötu í Reykjavík hefur verið auglýst til leigu fyrir þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði. Fasteignasali segir gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði útskýringuna á háu leiguverði. Viðskipti innlent 9.9.2023 16:15
Myndaveisla: Stúdentar skemmta sér á Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer fram um helgina. Fjöldi stúdenta á öllum aldri hefur lagt leið sína í Vatnsmýrina þar sem ógrynni tónlistarfólks leikur listir sínar auk þess sem aðrar afþreyingar og matar- og drykkjarvistir eru ekki af skornum skammti. Lífið 9.9.2023 11:32
Skjálfti við Kleifarvatn fannst á höfuðborgarsvæðinu Í nótt fannst stór jarðskjálfti um það bil tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn. Sjálftinn varð 24 mínútur yfir þrjú í nótt, en hann var 3,8 af stærð. Innlent 9.9.2023 07:21