Reykjavík Reynir meira á eftir því sem lengra líður á verkfallið Sviðstjóri velferðarsviðs borgarinnar segir stöðuna verða erfiðari eftir því sem lengra líður á verkfallið en staðan sé metin dag frá degi. Innlent 19.2.2020 12:47 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:55 Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:58 Segjast munu spara hálfan milljarð á ári með byggingu tólf milljarða húss Reiknað er með að heildarkostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn verði 11,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:47 Vilja fara ólíkar leiðir til þess að bæta kjör félagsmanna Eflingar Staðan í kjaraviðræðum Reykjavíkurborgar og Eflingar var til umræðu á fundi borgarstjórnar sem stóð enn yfir á sjöunda tímanum í kvöld. Sumir borgarfulltrúar minnihlutans tóku mjög virkan þátt í þeirri umræðu í dag en athygli vakti að enginn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tók þar til máls. Innlent 18.2.2020 20:58 Nýja braggaskýrslan til umræðu í borgarstjórn Það var Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins sem kallaði eftir umræðunni en umrædd skýrsla var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Innlent 18.2.2020 19:04 „Ég væri til í að sjá þau vinna þessa vinnu og fá þessi laun“ Á meðan samninganefndir báru saman bækur sínar í dag gengu verkfallsverðir Eflingar um borgina. Innlent 18.2.2020 18:40 Samþykktu tillögu um heimavist á höfuðborgarsvæðinu Með tillögunni er lagt til að borgarstjórn beiti sér fyrir stofnun heimavistar fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við menntamálaráðuneytið og þannig lagður grunnur að auknu jafnrétti til náms óháð búsetu. Innlent 18.2.2020 18:04 Telja mildi að enginn slasaðist við eftirför í miðbæ Reykjavíkur Skömmu fyrir klukkan fjögur í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um að kona í annarlegu ástandi hefði stolið bíl við Sundahöfn. Innlent 18.2.2020 17:01 Braggablús? Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100. Skoðun 18.2.2020 16:38 Elliðaárdalurinn „Central Park Reykjavíkur“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, biðlaði til meirihluta borgarstjórnar um að sameinast um að vernda Elliðaárdalinn á fundi borgarstjórnar í dag. Innlent 18.2.2020 16:30 Skrifum undir Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Skoðun 18.2.2020 16:32 „Skammarlistinn“ á Grand hótel brot á persónuverndarlögum Íslandshótelum var gert að setja verklagsreglur um meðferð persónuupplýsinga um starfsmenn fyrirtækisins. Innlent 18.2.2020 15:38 Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Innlent 18.2.2020 15:16 Voru ekki búin undir miklar vinsældir Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum Listasafn Reykjavíkur var ekki endilega búið undir miklar vinsældir sýningarinnar Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum. Menning 18.2.2020 14:17 Kvennakórinn Katla: Ætla að „rífa úr sér hjartað og leggja það á borðið“ Kvennakórinn Katla heldur tónleika næstkomandi laugardag þar sem kyrjandi kvenorka mun svífa yfir vötnum. Menning 18.2.2020 14:00 Maní verður vísað úr landi þegar hann útskrifast af spítalanum Mótmælendur, sem hugðust afhenda dómsmálaráðuneytinu tæplega átta þúsund undirskriftir um að stöðva brottvísun Manís, fengu ekki að koma inn í ráðuneytið nú í hádeginu til að afhenda listann. Innlent 18.2.2020 13:11 Leyfum dalnum að njóta vafans! Til stendur að fara í miklar byggingarframkvæmdir í jaðri Elliðaárdals fyrir neðan Stekkjabakka. Þar hefur fyrirtækið Spor í sandinn (SÍS) fengið vilyrði borgarinnar til byggja 4.500 fermetra hvelfingar sem hýsa eiga margþætta starfsemi. Skoðun 18.2.2020 12:38 Elliðaárdalur og ýmsir reitir Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum. Skoðun 18.2.2020 12:25 Fundi Eflingar og borgarinnar lokið en aftur fundað á morgun Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk í húsakynnum Ríkisáttasemjara núna um klukkan 11:30, án samkomulags. Innlent 18.2.2020 11:28 Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Margrét Halldóra Arnarsdóttir hefur verið kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja. Innlent 18.2.2020 10:26 Er borgarstjórnendum í nöp við Grafarvog? Ég telst til frumbyggja Grafarvogshverfis. Fékk úthlutaða lóð 1989, byggði þar hús og hef búið þar síðan. Á þessum tíma hef ég fylgst með hverfinu stækka og dafna. Skoðun 18.2.2020 07:10 Koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara Fulltrúar samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag til að reyna að finna lausn á deilu þeirra. Innlent 18.2.2020 07:56 Upptökur úr búkmyndavél sendar til NEL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að senda upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem tóku þátt í aðgerðum í Bankastræti aðfaranótt laugardags, til Nefndar um eftirlit með lögreglu. Innlent 18.2.2020 07:33 Sígarettum stolið úr verslun í Vesturbænum Minnst þrír voru stöðvaðir í umferðinni í gær, án þess að vera með réttindi til aksturs. Innlent 18.2.2020 06:12 Boðað til fundar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar Fundað verður klukkan tíu í fyrramálið. Innlent 17.2.2020 17:20 Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17.2.2020 17:03 Breyta forgangi á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu Umferð eftir Skúlagötu víkur nú fyrir umferð um Frakkastíg. Innlent 17.2.2020 14:35 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. Fótbolti 17.2.2020 14:20 „Langvarandi vanmat á gildum þessara starfa“ Ótímabundið verkfall Eflingar sem hófst á miðnætti hefur áhrif á um 1650 notendur velferðarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Innlent 17.2.2020 12:42 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Reynir meira á eftir því sem lengra líður á verkfallið Sviðstjóri velferðarsviðs borgarinnar segir stöðuna verða erfiðari eftir því sem lengra líður á verkfallið en staðan sé metin dag frá degi. Innlent 19.2.2020 12:47
Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19.2.2020 11:55
Hraðlestin flytur úr Kringlunni á Grensásveg Indverski veitingastaðurinn Hraðlestin mun flytja úr Kringlunni þann 29. febrúar næstkomandi og færa sig yfir á Grensásveg 3. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:58
Segjast munu spara hálfan milljarð á ári með byggingu tólf milljarða húss Reiknað er með að heildarkostnaður við byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn verði 11,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:47
Vilja fara ólíkar leiðir til þess að bæta kjör félagsmanna Eflingar Staðan í kjaraviðræðum Reykjavíkurborgar og Eflingar var til umræðu á fundi borgarstjórnar sem stóð enn yfir á sjöunda tímanum í kvöld. Sumir borgarfulltrúar minnihlutans tóku mjög virkan þátt í þeirri umræðu í dag en athygli vakti að enginn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tók þar til máls. Innlent 18.2.2020 20:58
Nýja braggaskýrslan til umræðu í borgarstjórn Það var Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins sem kallaði eftir umræðunni en umrædd skýrsla var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Innlent 18.2.2020 19:04
„Ég væri til í að sjá þau vinna þessa vinnu og fá þessi laun“ Á meðan samninganefndir báru saman bækur sínar í dag gengu verkfallsverðir Eflingar um borgina. Innlent 18.2.2020 18:40
Samþykktu tillögu um heimavist á höfuðborgarsvæðinu Með tillögunni er lagt til að borgarstjórn beiti sér fyrir stofnun heimavistar fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við menntamálaráðuneytið og þannig lagður grunnur að auknu jafnrétti til náms óháð búsetu. Innlent 18.2.2020 18:04
Telja mildi að enginn slasaðist við eftirför í miðbæ Reykjavíkur Skömmu fyrir klukkan fjögur í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um að kona í annarlegu ástandi hefði stolið bíl við Sundahöfn. Innlent 18.2.2020 17:01
Braggablús? Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100. Skoðun 18.2.2020 16:38
Elliðaárdalurinn „Central Park Reykjavíkur“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, biðlaði til meirihluta borgarstjórnar um að sameinast um að vernda Elliðaárdalinn á fundi borgarstjórnar í dag. Innlent 18.2.2020 16:30
Skrifum undir Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Skoðun 18.2.2020 16:32
„Skammarlistinn“ á Grand hótel brot á persónuverndarlögum Íslandshótelum var gert að setja verklagsreglur um meðferð persónuupplýsinga um starfsmenn fyrirtækisins. Innlent 18.2.2020 15:38
Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Innlent 18.2.2020 15:16
Voru ekki búin undir miklar vinsældir Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum Listasafn Reykjavíkur var ekki endilega búið undir miklar vinsældir sýningarinnar Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum. Menning 18.2.2020 14:17
Kvennakórinn Katla: Ætla að „rífa úr sér hjartað og leggja það á borðið“ Kvennakórinn Katla heldur tónleika næstkomandi laugardag þar sem kyrjandi kvenorka mun svífa yfir vötnum. Menning 18.2.2020 14:00
Maní verður vísað úr landi þegar hann útskrifast af spítalanum Mótmælendur, sem hugðust afhenda dómsmálaráðuneytinu tæplega átta þúsund undirskriftir um að stöðva brottvísun Manís, fengu ekki að koma inn í ráðuneytið nú í hádeginu til að afhenda listann. Innlent 18.2.2020 13:11
Leyfum dalnum að njóta vafans! Til stendur að fara í miklar byggingarframkvæmdir í jaðri Elliðaárdals fyrir neðan Stekkjabakka. Þar hefur fyrirtækið Spor í sandinn (SÍS) fengið vilyrði borgarinnar til byggja 4.500 fermetra hvelfingar sem hýsa eiga margþætta starfsemi. Skoðun 18.2.2020 12:38
Elliðaárdalur og ýmsir reitir Ég hef verið mikið á ferðinni undanfarið víða um borgina að safna undirskriftum vegna skipulags við Stekkjarbakka Þ73 í Elliðaárdalnum. Skoðun 18.2.2020 12:25
Fundi Eflingar og borgarinnar lokið en aftur fundað á morgun Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk í húsakynnum Ríkisáttasemjara núna um klukkan 11:30, án samkomulags. Innlent 18.2.2020 11:28
Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Margrét Halldóra Arnarsdóttir hefur verið kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja. Innlent 18.2.2020 10:26
Er borgarstjórnendum í nöp við Grafarvog? Ég telst til frumbyggja Grafarvogshverfis. Fékk úthlutaða lóð 1989, byggði þar hús og hef búið þar síðan. Á þessum tíma hef ég fylgst með hverfinu stækka og dafna. Skoðun 18.2.2020 07:10
Koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara Fulltrúar samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag til að reyna að finna lausn á deilu þeirra. Innlent 18.2.2020 07:56
Upptökur úr búkmyndavél sendar til NEL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að senda upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem tóku þátt í aðgerðum í Bankastræti aðfaranótt laugardags, til Nefndar um eftirlit með lögreglu. Innlent 18.2.2020 07:33
Sígarettum stolið úr verslun í Vesturbænum Minnst þrír voru stöðvaðir í umferðinni í gær, án þess að vera með réttindi til aksturs. Innlent 18.2.2020 06:12
Boðað til fundar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar Fundað verður klukkan tíu í fyrramálið. Innlent 17.2.2020 17:20
Dill fær Michelin-stjörnu á ný Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr. Viðskipti innlent 17.2.2020 17:03
Breyta forgangi á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu Umferð eftir Skúlagötu víkur nú fyrir umferð um Frakkastíg. Innlent 17.2.2020 14:35
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. Fótbolti 17.2.2020 14:20
„Langvarandi vanmat á gildum þessara starfa“ Ótímabundið verkfall Eflingar sem hófst á miðnætti hefur áhrif á um 1650 notendur velferðarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Innlent 17.2.2020 12:42