Í samtali við fréttastofu segir slökkviliðið að viðkomandi virðist hafa hlotið alvarlega áverka. Að sögn slökkviliðs er slasaði með meðvitund og hefur verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.

Umferðarslys varð á Suðurgötu í Vesturbæ á nítjánda tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var um mótorhjólaslys að ræða.
Í samtali við fréttastofu segir slökkviliðið að viðkomandi virðist hafa hlotið alvarlega áverka. Að sögn slökkviliðs er slasaði með meðvitund og hefur verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.