Eitruð könguló barst á heimili í Reykjavík með vínberjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 14:39 Köngulóin sem Náttúrufræðistofnun barst hafði hreiðrað um sig í vefhjúp inni í rauðum vínberjaklasa og var þar með eggjasekk sem sjá má á myndinni. Náttúrufræðistofnun Íslands Eitruð könguló sem á rætur að rekja til Norður-Ameríku barst til Reykjavíkur í september í rauðum vínberjaklasa. Sérfræðingur er heillaður af dýrinu enda séu fá kvikindi jafn aðdáundarverð og köngulær. Erling Ólafsson skordýrafræðingur heldur úti Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Þar segir hann frá köngulónni og leggur áherslu að hann vilji ekki hrella mannskapinn með áframhaldandi umfjöllun um köngulær. Ein hafi þó borist Náttúrufræðistofnun nýlega. „Margir kannast við enskt heiti hennar brown recluse. Ég hef valið henni íslenskt heiti, fiðlukönguló, vegna fiðlulaga merkis á baki höfuðbols. Þá tegund höfðum við á NÍ ekki áður fengið í hendur en könnuðumst þó við hana því af henni fer illt orðspor.“ Í heimkynnum tegundarinnar í Norður-Ameríku óttist fólk bit hennar. „Segja má að hún sé á pari við ekkjuköngulær því fágæt bit hennar geta reynst ámóta varasöm, jafnvel banvæn í undantekningartilvikum þó. Eituráhrifa gætir einna helst í húð en eitrið getur valdið frumudrepi sem myndar stór opin sár.“ Einnig geti fólk orðið illa veikt vegna áhrifa á innri líkamsstarfsemi. „Að vanda er ungum börnum, gamlingjum og fólki með laskað ónæmiskerfi hættast við. Sjaldnast eru áhrifin þó alvarleg og því fer fjarri að köngulóin sé árásargjörn.“ Nánar um köngulóna á vef Náttúrufræðistofnunar. Skordýr Dýr Reykjavík Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Erling Ólafsson skordýrafræðingur heldur úti Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Þar segir hann frá köngulónni og leggur áherslu að hann vilji ekki hrella mannskapinn með áframhaldandi umfjöllun um köngulær. Ein hafi þó borist Náttúrufræðistofnun nýlega. „Margir kannast við enskt heiti hennar brown recluse. Ég hef valið henni íslenskt heiti, fiðlukönguló, vegna fiðlulaga merkis á baki höfuðbols. Þá tegund höfðum við á NÍ ekki áður fengið í hendur en könnuðumst þó við hana því af henni fer illt orðspor.“ Í heimkynnum tegundarinnar í Norður-Ameríku óttist fólk bit hennar. „Segja má að hún sé á pari við ekkjuköngulær því fágæt bit hennar geta reynst ámóta varasöm, jafnvel banvæn í undantekningartilvikum þó. Eituráhrifa gætir einna helst í húð en eitrið getur valdið frumudrepi sem myndar stór opin sár.“ Einnig geti fólk orðið illa veikt vegna áhrifa á innri líkamsstarfsemi. „Að vanda er ungum börnum, gamlingjum og fólki með laskað ónæmiskerfi hættast við. Sjaldnast eru áhrifin þó alvarleg og því fer fjarri að köngulóin sé árásargjörn.“ Nánar um köngulóna á vef Náttúrufræðistofnunar.
Skordýr Dýr Reykjavík Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira