Reykjavík Starfsmaður á Grund greindist smitaður Starfsmaður á hjúkrunarheimili Grundar við Hringbraut greindist jákvæður fyrir Covid-19 í gærkvöldi. Hann vinnur á deildunum Litlu Grund og Minni Grund. Innlent 1.8.2021 14:44 Mótmæltu bólusetningum: „Ég vona að næst verði ég handtekinn með þér“ Hópur sem kallar sig Coviðspurnuna stóð fyrir mótmælum á Austurvelli í gær þar sem bólusetningum og sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda var mótmælt. Hópurinn hefur nú boðað til „stórmótmæla“ fyrir framan heilbrigðisráðuneytið á fimmtudag. Innlent 1.8.2021 13:30 Helgi Björns streymir frá Borginni í kvöld Helgi Björnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn í beinu streymi frá Hótel Borg í kvöld ásamt Reiðmönnum vindanna. Lífið 31.7.2021 21:09 „Ég er ekkert hrædd við þetta“ „Manni finnst maður mjög öruggur,“ segir heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Grund, sem trúir að bóluefnin séu þegar búin að breyta miklu um áhrif veirunnar á daglegt líf. Enginn hefur greinst smitaður af Covid-19 á Grund frá því á þriðjudaginn, þegar starfsmaður og tveir heimilismenn sendu heila deild í sóttkví. Innlent 31.7.2021 19:42 Handtekinn fyrir að yfirgefa farsóttahús fullur Lögregla handtók mann við Hlemm klukkan að verða ellefu í gærkvöldi en sá átti að vera í farsóttahúsi. Hann hafði yfirgefið farsóttahúsið ofurölvi í gærkvöldi og var sökum ástands síns vistaður í fangageymslu í nótt. Innlent 31.7.2021 07:18 „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. Innlent 30.7.2021 15:04 Þjófur sló starfsmann og stakk af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær vegna þjófnaðar í verslun í miðbæ Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að þegar starfsmenn verslunarinnar hafi gert tilraun til þess að yfirbuga þjófinn, hafi hann slegið annan starfsmanninn í andlitið. Innlent 30.7.2021 06:26 Emma Watson á Íslandi Leikkonan og aðgerðasinninn Emma Watson er stödd á Íslandi og sást til hennar á röltinu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Lífið 29.7.2021 23:06 Töfranámskeið fyrir eldri borgara slær í gegn Eldri borgarar sóttu töfranámskeið í sólinni í dag. Töframaðurinn segir námskeiðin sporna gegn félagslegri einangrun og nemendurnir segjast vissir um að geta gabbað barnabörnin með töfrabrögðum á næstunni. Innlent 29.7.2021 21:00 Hafnar því alfarið að hafa verið með óspektir við bólusetningaröðina Lögregla var í morgun kölluð til vegna mótmæla konu við Heilsugæslustöð Reykjavíkur við Suðurlandsbraut því að verið væri að bólusetja þungaðar konur. Sú kona heitir Sólveig Lilja Óskarsdóttir og hún segir enga kæru liggja fyrir á hendur sér. Innlent 29.7.2021 16:53 Klappað og fagnað þegar sex ára stúlka fann móður sína aftur Innilegir og fallegir fagnaðarfundir urðu hjá móður og sex ára dóttur hennar á Óðinstorgi í Þingholtunum í gær eftir að stúlkan hafði týnst í um klukkustund. Hún var í heimsókn í hverfinu, ókunnug því og villtist því þegar hún ráfaði í burtu. Innlent 29.7.2021 11:31 Kona handtekin við bólusetningaröð: „Það er eitur í þessum sprautum!“ Kona var handtekin fyrir utan bólusetningaröðina á Suðurlandsbraut nú í morgun. Konan mótmælti og lét illum látum þar sem óléttar konur stóðu í röð og biðu eftir bólusetningu. Innlent 29.7.2021 11:29 Lét greipar sópa í apóteki Lögregla var kölluð til vegna innbrots í apóteki í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fréttir 29.7.2021 06:28 Halda tónlistarhátíð þrátt fyrir allt Það styttist í Verslunarmannahelgi og vegna faraldurs kórónuveirunnar er ýmist búið að aflýsa eða fresta bæjarhátíðum um land allt. Þrátt fyrir það ætla veitingamenn á Skuggabaldri við Pósthússtræti að halda uppi fjöri í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 28.7.2021 20:36 Margir ætla að tjalda á Suðurlandi um helgina þar sem sólin skein í dag Margir ætla að elta góða veðrið og tjalda á suðurlandi um Verslunarmannahelgina. Þar verður sólskin - en líka í höfuðborginni þar sem sjaldséð sólin skein í dag. Innlent 28.7.2021 20:01 Eldur logaði glatt í bíl við Rauðavatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust eftir klukkan sex vegna elds sem kom upp í bíl sem var á ferð við Rauðavatn. Innlent 28.7.2021 19:08 Skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþonsins liggja undir feldi Stjórnendur Íþróttabandalags Reykjavíkur skoða nú hvernig mögulegt sé að útfæra Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með tilliti til hertra sóttvarnaaðgerða. Reykjavíkurmaraþonið var ekki haldið á síðasta ári vegna þágildandi sóttvarnaráðstafana. Innlent 28.7.2021 11:52 Tveir heimilismenn á Grund greindust smitaðir Tveir heimilismenn Grundar að Hringbraut hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Smitið má rekja til starfsmanns heimilisins sem var í vinnu í síðustu viku. Innlent 28.7.2021 09:29 Metfjöldi sjúkraflutninga í gær „Svei mér þá ef ekki enn eitt metið sé fallið,“ þetta segir í tilkynningu sem Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook í dag. Slökkviliðið sinnti alls 186 sjúkraflutningum í gær. Innlent 28.7.2021 09:04 Velti bíl undir áhrifum og smitaður af Covid-19 Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðavegi. Ökumaður bílsins er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá er ökumaðurinn smitaður af Covid-19 og hefði átt að vera í einangrun. Innlent 28.7.2021 06:35 Rektor MR sökuð um að tala niður til nemenda og svipta þá öllu frumkvæði Fjöldi nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík hefur lýst yfir óánægju með skólastjórnendur og framgöngu sem þeir telja til þess fallna að drepa allt sem heitir félagslíf í skólanum. Gagnrýnin snýr einkum að Elísabetu Siemsen rektor skólans sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 27.7.2021 16:03 Listi Miðflokksins fær blendnar viðtökur: „Þar skaut flokkurinn sig í fótinn, ef ekki hausinn“ Nýsamþykktur framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur vakið nokkra athygli og vafalaust komið mörgum talsvert á óvart. Enginn annar listi frá flokknum hefur fengið eins mikil viðbrögð á Facebook-síðu hans, þar sem listarnir eru kynntir, og er hann jafnframt sá eini sem hefur hlotið neikvæðar viðtökur meðal stuðningsmanna flokksins á þeim miðli. Innlent 27.7.2021 10:56 David Winnie mætti á KR-völlinn í gærkvöldi og KR-liðið svaraði með stórleik KR-ingar voru í miklu stuði í 4-0 sigri á Fylki í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.7.2021 10:01 Sextán ára drengur handtekinn fyrir tilraun til innbrots Upp úr klukkan þrjú í nótt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á byggingasvæði í Laugardal. Sextán ára drengur var gripinn við að reyna að brjótast inn í gáma. Þetta segir í dagbók lögreglu. Innlent 27.7.2021 06:25 Fundu hníf á vettvangi slagsmála Í gærkvöldi var lögregla kölluð út vegna slagsmála fyrir utan íbúðahús í miðbænum. Þegar hana bar að garði hafði ástandið róast en lagt var hald á hníf sem fannst á vettvangi. Þetta segir í dagbók lögreglu. Innlent 26.7.2021 06:24 Afturkalla kyrrsetningarbeiðnir vegna uppbyggingar á Kirkjusandi Íslenskir aðalverktakar hf. (ÍAV) og 105 Miðborg slhf. hafa náð samkomulagi um að afturkalla kyrrsetningarbeiðnir gagnvart hvort öðru og að uppgjöri vegna ágreiningsmála þeirra verði lokið með hefðbundnum hætti fyrir dómstólum. Viðskipti innlent 25.7.2021 23:16 Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. Innlent 25.7.2021 17:04 ReyCup segir að um athugunarleysi hafi verið að ræða ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss segjast í sameiginlegri yfirlýsingu harma þá stöðu sem upp hafi komið á mótinu, þegar eftirlitsmyndavélar fundust í gistiaðstöðu stúlkna í þriðja og fjórða flokki Selfoss um helgina. Ekki bendi til þess að um neins konar ásetning hafi verið að ræða heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem beðist sé velvirðingar á. Innlent 25.7.2021 16:18 Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Innlent 25.7.2021 13:07 Bull borgaryfirvalda Velferðaryfirvöld sendu frá sér yfirlýsingu um daginn þar sem þau fullyrtu að borgin stæði sig óaðfinnanlega í þjónustu sinni við fatlað fólk á sama tíma og hún tapaði máli í héraðsdómi vegna rolugangs við þjónustu fatlaðra! Skoðun 25.7.2021 13:01 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Starfsmaður á Grund greindist smitaður Starfsmaður á hjúkrunarheimili Grundar við Hringbraut greindist jákvæður fyrir Covid-19 í gærkvöldi. Hann vinnur á deildunum Litlu Grund og Minni Grund. Innlent 1.8.2021 14:44
Mótmæltu bólusetningum: „Ég vona að næst verði ég handtekinn með þér“ Hópur sem kallar sig Coviðspurnuna stóð fyrir mótmælum á Austurvelli í gær þar sem bólusetningum og sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda var mótmælt. Hópurinn hefur nú boðað til „stórmótmæla“ fyrir framan heilbrigðisráðuneytið á fimmtudag. Innlent 1.8.2021 13:30
Helgi Björns streymir frá Borginni í kvöld Helgi Björnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn í beinu streymi frá Hótel Borg í kvöld ásamt Reiðmönnum vindanna. Lífið 31.7.2021 21:09
„Ég er ekkert hrædd við þetta“ „Manni finnst maður mjög öruggur,“ segir heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Grund, sem trúir að bóluefnin séu þegar búin að breyta miklu um áhrif veirunnar á daglegt líf. Enginn hefur greinst smitaður af Covid-19 á Grund frá því á þriðjudaginn, þegar starfsmaður og tveir heimilismenn sendu heila deild í sóttkví. Innlent 31.7.2021 19:42
Handtekinn fyrir að yfirgefa farsóttahús fullur Lögregla handtók mann við Hlemm klukkan að verða ellefu í gærkvöldi en sá átti að vera í farsóttahúsi. Hann hafði yfirgefið farsóttahúsið ofurölvi í gærkvöldi og var sökum ástands síns vistaður í fangageymslu í nótt. Innlent 31.7.2021 07:18
„Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. Innlent 30.7.2021 15:04
Þjófur sló starfsmann og stakk af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gær vegna þjófnaðar í verslun í miðbæ Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að þegar starfsmenn verslunarinnar hafi gert tilraun til þess að yfirbuga þjófinn, hafi hann slegið annan starfsmanninn í andlitið. Innlent 30.7.2021 06:26
Emma Watson á Íslandi Leikkonan og aðgerðasinninn Emma Watson er stödd á Íslandi og sást til hennar á röltinu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Lífið 29.7.2021 23:06
Töfranámskeið fyrir eldri borgara slær í gegn Eldri borgarar sóttu töfranámskeið í sólinni í dag. Töframaðurinn segir námskeiðin sporna gegn félagslegri einangrun og nemendurnir segjast vissir um að geta gabbað barnabörnin með töfrabrögðum á næstunni. Innlent 29.7.2021 21:00
Hafnar því alfarið að hafa verið með óspektir við bólusetningaröðina Lögregla var í morgun kölluð til vegna mótmæla konu við Heilsugæslustöð Reykjavíkur við Suðurlandsbraut því að verið væri að bólusetja þungaðar konur. Sú kona heitir Sólveig Lilja Óskarsdóttir og hún segir enga kæru liggja fyrir á hendur sér. Innlent 29.7.2021 16:53
Klappað og fagnað þegar sex ára stúlka fann móður sína aftur Innilegir og fallegir fagnaðarfundir urðu hjá móður og sex ára dóttur hennar á Óðinstorgi í Þingholtunum í gær eftir að stúlkan hafði týnst í um klukkustund. Hún var í heimsókn í hverfinu, ókunnug því og villtist því þegar hún ráfaði í burtu. Innlent 29.7.2021 11:31
Kona handtekin við bólusetningaröð: „Það er eitur í þessum sprautum!“ Kona var handtekin fyrir utan bólusetningaröðina á Suðurlandsbraut nú í morgun. Konan mótmælti og lét illum látum þar sem óléttar konur stóðu í röð og biðu eftir bólusetningu. Innlent 29.7.2021 11:29
Lét greipar sópa í apóteki Lögregla var kölluð til vegna innbrots í apóteki í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fréttir 29.7.2021 06:28
Halda tónlistarhátíð þrátt fyrir allt Það styttist í Verslunarmannahelgi og vegna faraldurs kórónuveirunnar er ýmist búið að aflýsa eða fresta bæjarhátíðum um land allt. Þrátt fyrir það ætla veitingamenn á Skuggabaldri við Pósthússtræti að halda uppi fjöri í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 28.7.2021 20:36
Margir ætla að tjalda á Suðurlandi um helgina þar sem sólin skein í dag Margir ætla að elta góða veðrið og tjalda á suðurlandi um Verslunarmannahelgina. Þar verður sólskin - en líka í höfuðborginni þar sem sjaldséð sólin skein í dag. Innlent 28.7.2021 20:01
Eldur logaði glatt í bíl við Rauðavatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust eftir klukkan sex vegna elds sem kom upp í bíl sem var á ferð við Rauðavatn. Innlent 28.7.2021 19:08
Skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþonsins liggja undir feldi Stjórnendur Íþróttabandalags Reykjavíkur skoða nú hvernig mögulegt sé að útfæra Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með tilliti til hertra sóttvarnaaðgerða. Reykjavíkurmaraþonið var ekki haldið á síðasta ári vegna þágildandi sóttvarnaráðstafana. Innlent 28.7.2021 11:52
Tveir heimilismenn á Grund greindust smitaðir Tveir heimilismenn Grundar að Hringbraut hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Smitið má rekja til starfsmanns heimilisins sem var í vinnu í síðustu viku. Innlent 28.7.2021 09:29
Metfjöldi sjúkraflutninga í gær „Svei mér þá ef ekki enn eitt metið sé fallið,“ þetta segir í tilkynningu sem Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook í dag. Slökkviliðið sinnti alls 186 sjúkraflutningum í gær. Innlent 28.7.2021 09:04
Velti bíl undir áhrifum og smitaður af Covid-19 Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðavegi. Ökumaður bílsins er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá er ökumaðurinn smitaður af Covid-19 og hefði átt að vera í einangrun. Innlent 28.7.2021 06:35
Rektor MR sökuð um að tala niður til nemenda og svipta þá öllu frumkvæði Fjöldi nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík hefur lýst yfir óánægju með skólastjórnendur og framgöngu sem þeir telja til þess fallna að drepa allt sem heitir félagslíf í skólanum. Gagnrýnin snýr einkum að Elísabetu Siemsen rektor skólans sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 27.7.2021 16:03
Listi Miðflokksins fær blendnar viðtökur: „Þar skaut flokkurinn sig í fótinn, ef ekki hausinn“ Nýsamþykktur framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur vakið nokkra athygli og vafalaust komið mörgum talsvert á óvart. Enginn annar listi frá flokknum hefur fengið eins mikil viðbrögð á Facebook-síðu hans, þar sem listarnir eru kynntir, og er hann jafnframt sá eini sem hefur hlotið neikvæðar viðtökur meðal stuðningsmanna flokksins á þeim miðli. Innlent 27.7.2021 10:56
David Winnie mætti á KR-völlinn í gærkvöldi og KR-liðið svaraði með stórleik KR-ingar voru í miklu stuði í 4-0 sigri á Fylki í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.7.2021 10:01
Sextán ára drengur handtekinn fyrir tilraun til innbrots Upp úr klukkan þrjú í nótt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á byggingasvæði í Laugardal. Sextán ára drengur var gripinn við að reyna að brjótast inn í gáma. Þetta segir í dagbók lögreglu. Innlent 27.7.2021 06:25
Fundu hníf á vettvangi slagsmála Í gærkvöldi var lögregla kölluð út vegna slagsmála fyrir utan íbúðahús í miðbænum. Þegar hana bar að garði hafði ástandið róast en lagt var hald á hníf sem fannst á vettvangi. Þetta segir í dagbók lögreglu. Innlent 26.7.2021 06:24
Afturkalla kyrrsetningarbeiðnir vegna uppbyggingar á Kirkjusandi Íslenskir aðalverktakar hf. (ÍAV) og 105 Miðborg slhf. hafa náð samkomulagi um að afturkalla kyrrsetningarbeiðnir gagnvart hvort öðru og að uppgjöri vegna ágreiningsmála þeirra verði lokið með hefðbundnum hætti fyrir dómstólum. Viðskipti innlent 25.7.2021 23:16
Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. Innlent 25.7.2021 17:04
ReyCup segir að um athugunarleysi hafi verið að ræða ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss segjast í sameiginlegri yfirlýsingu harma þá stöðu sem upp hafi komið á mótinu, þegar eftirlitsmyndavélar fundust í gistiaðstöðu stúlkna í þriðja og fjórða flokki Selfoss um helgina. Ekki bendi til þess að um neins konar ásetning hafi verið að ræða heldur fyrst og fremst athugunarleysi sem beðist sé velvirðingar á. Innlent 25.7.2021 16:18
Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Innlent 25.7.2021 13:07
Bull borgaryfirvalda Velferðaryfirvöld sendu frá sér yfirlýsingu um daginn þar sem þau fullyrtu að borgin stæði sig óaðfinnanlega í þjónustu sinni við fatlað fólk á sama tíma og hún tapaði máli í héraðsdómi vegna rolugangs við þjónustu fatlaðra! Skoðun 25.7.2021 13:01