Játaði að hafa ætlað að bana karlmanni með þrívíddarbyssu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2022 16:52 Frá vettvangi árásarinnar aðfaranótt sunnudagsins 13. febrúar. Aðsend Ingólfur Kjartansson, tvítugur karlmaður, gekkst í morgun við því að hafa ætlað að bana karlmanni í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti í febrúar. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi og krafðist saksóknari tíu ára dóms. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi. Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi.
Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira