Rússland Sakar Bandaríkin um Úkraínustríðið Pútín Rússlandsforseti steig fram í sviðsljósið í gær eftir tíu daga fjarveru og sagðist hafa gaman af kjaftasögunum. Í nýrri heimildarmynd lýsir hann aðdraganda innlimunar Krímskaga og viðurkennir fúslega að hafa gegnt þar lykilhlutverki. Erlent 16.3.2015 21:45 Pútín sést loks opinberlega Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur ekki sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Erlent 16.3.2015 10:06 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. Erlent 14.3.2015 13:00 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. Erlent 12.3.2015 07:00 Ætlar ekki til Rússlands Staða samkynhneigðra kemur í veg fyrir að Sam Smith spili í Rússlandi. Lífið 10.3.2015 20:30 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. Erlent 9.3.2015 10:54 Tveir grunaðir um morðið Grunaðir menn frá Tjetjeníu: Erlent 9.3.2015 07:30 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. Erlent 8.3.2015 14:13 Tveir í haldi vegna morðsins á Boris Nemtsov Nemstov er sagður hafa verið að vinna að skýrslu um þátttöku rússneska hersins í átökunum í Úkraínu, þegar hann var myrtur. Erlent 7.3.2015 10:15 Navalny sleppt úr fangelsi Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur nú afplánað fimmtán daga dóm. Erlent 6.3.2015 12:12 Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Erlent 5.3.2015 12:27 Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. Erlent 4.3.2015 23:17 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. Erlent 4.3.2015 07:00 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. Erlent 3.3.2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. Innlent 3.3.2015 08:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. Erlent 2.3.2015 07:30 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. Erlent 1.3.2015 13:36 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. Erlent 1.3.2015 12:35 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. Erlent 28.2.2015 21:43 Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. Erlent 28.2.2015 11:28 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. Innlent 27.2.2015 23:04 Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því. Innlent 28.3.2014 14:24 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. Erlent 3.3.2014 15:19 Meðlimir Pussy Riot úr haldi Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði. Erlent 18.2.2014 14:32 Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna. Erlent 18.2.2014 11:15 Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins. Erlent 6.2.2014 23:47 Meðlimur Pussy Riot hvetur fólk til að sniðganga Ólympíuleikana Nadejda segir það ekki af mannúðarástæðum sem þær og fleiri hafi verið látin laus. Um sé að ræða tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Erlent 27.12.2013 20:08 Putin ætlar að náða fyrrverandi olíubarón Vladimir Putin, forseti Rússlands ætlar að náða Mikhail Khodorkovsky. Sagðist hann hafa fengið beiðni frá fanganum um náðun á grundvelli mannréttinda, því móðir hans væri veik. Erlent 19.12.2013 16:11 Pussy Riot frjálsar á morgun Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um að náðanir fanga í Rússlandi. Erlent 18.12.2013 14:57 Pútín náðar Pussy Riot og Grænfriðunga Í tilefni af tvítugsafmæli rússnesku stjórnarskrárinnar fá 25 þúsund manns felldan niður fangelsisdóm. Erlent 10.12.2013 11:45 « ‹ 94 95 96 97 98 ›
Sakar Bandaríkin um Úkraínustríðið Pútín Rússlandsforseti steig fram í sviðsljósið í gær eftir tíu daga fjarveru og sagðist hafa gaman af kjaftasögunum. Í nýrri heimildarmynd lýsir hann aðdraganda innlimunar Krímskaga og viðurkennir fúslega að hafa gegnt þar lykilhlutverki. Erlent 16.3.2015 21:45
Pútín sést loks opinberlega Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur ekki sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Erlent 16.3.2015 10:06
Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. Erlent 14.3.2015 13:00
Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. Erlent 12.3.2015 07:00
Ætlar ekki til Rússlands Staða samkynhneigðra kemur í veg fyrir að Sam Smith spili í Rússlandi. Lífið 10.3.2015 20:30
Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. Erlent 9.3.2015 10:54
Tveir í haldi vegna morðsins á Boris Nemtsov Nemstov er sagður hafa verið að vinna að skýrslu um þátttöku rússneska hersins í átökunum í Úkraínu, þegar hann var myrtur. Erlent 7.3.2015 10:15
Navalny sleppt úr fangelsi Rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny hefur nú afplánað fimmtán daga dóm. Erlent 6.3.2015 12:12
Rússar með heræfingar á umdeildum landsvæðum Æfingin fer meðal annars fram á Krímskaga, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Erlent 5.3.2015 12:27
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. Erlent 4.3.2015 23:17
Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. Erlent 4.3.2015 07:00
Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. Erlent 3.3.2015 11:36
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. Innlent 3.3.2015 08:00
Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. Erlent 2.3.2015 07:30
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. Erlent 1.3.2015 13:36
Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. Erlent 1.3.2015 12:35
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. Erlent 28.2.2015 21:43
Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. Erlent 28.2.2015 11:28
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. Innlent 27.2.2015 23:04
Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því. Innlent 28.3.2014 14:24
Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. Erlent 3.3.2014 15:19
Meðlimir Pussy Riot úr haldi Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði. Erlent 18.2.2014 14:32
Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna. Erlent 18.2.2014 11:15
Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins. Erlent 6.2.2014 23:47
Meðlimur Pussy Riot hvetur fólk til að sniðganga Ólympíuleikana Nadejda segir það ekki af mannúðarástæðum sem þær og fleiri hafi verið látin laus. Um sé að ræða tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Erlent 27.12.2013 20:08
Putin ætlar að náða fyrrverandi olíubarón Vladimir Putin, forseti Rússlands ætlar að náða Mikhail Khodorkovsky. Sagðist hann hafa fengið beiðni frá fanganum um náðun á grundvelli mannréttinda, því móðir hans væri veik. Erlent 19.12.2013 16:11
Pussy Riot frjálsar á morgun Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um að náðanir fanga í Rússlandi. Erlent 18.12.2013 14:57
Pútín náðar Pussy Riot og Grænfriðunga Í tilefni af tvítugsafmæli rússnesku stjórnarskrárinnar fá 25 þúsund manns felldan niður fangelsisdóm. Erlent 10.12.2013 11:45