Bretland Stærsta áskorun okkar tíma Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar. Skoðun 17.7.2019 02:02 Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið. Erlent 16.7.2019 22:26 Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11 Anda léttar við bröttustu götu heims Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness. Erlent 16.7.2019 08:32 May og fleiri Evrópuleiðtogar fordæma rasísk ummæli Bandaríkjaforseta Bandaríkjaforseti tísti um að bandarískar þingkonur ættu að fara frá Bandaríkjunum til meintra heimalanda sinna. Erlent 15.7.2019 14:31 Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar. Erlent 15.7.2019 11:34 Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. Viðskipti erlent 15.7.2019 10:39 Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15.7.2019 02:00 Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. Lífið 14.7.2019 20:33 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24 Ákærður fyrir að hafa orðið þungaðri konu að bana Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir morðið á hinni 26 ára Kelly Mary Fauvrelle. Erlent 14.7.2019 17:33 Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. Erlent 14.7.2019 16:42 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. Formúla 1 14.7.2019 14:57 YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. Lífið 13.7.2019 18:38 Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. Erlent 13.7.2019 17:25 Óvænt tap Serenu í úrslitaleiknum á Wimbledon Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Sport 13.7.2019 14:13 Crouch hættur í fótbolta Stóri maðurinn hefur lagt skóna á hilluna. Enski boltinn 12.7.2019 10:36 Ætlar að standa með sendiherrum verði hann forsætisráðherra Boris Johnson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu með Kim Darroch, fráfarandi sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum, í kjölfar minnisblaðaleka. Erlent 11.7.2019 20:39 Breskur öfgamaður þarf að afplána fangelsisdóm Stephen Yaxley-Lennon var dæmdur fyrir að hafa truflað réttarhöld í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli og sýnt dómstólum óvirðingu. Erlent 11.7.2019 14:22 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. Erlent 11.7.2019 08:31 Segir af sér sem sendiherra eftir minnisblaðalekann Darroch segist vilja binda enda á vangaveltur varðandi stöðu sína og sagði það vera ómögulegt fyrir hann að sinna starfi sínu eftir lekann. Erlent 10.7.2019 13:25 Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. Erlent 10.7.2019 02:04 Hættir við þátttöku á Opna breska því hann má ekki nota golfbíl Skrautfuglinn John Daly verður ekki á meðal þátttakenda á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 9.7.2019 15:29 Johnson og Hunt skiptust á skotum í kappræðum Fyrstu sjónvarpskappræður leiðtogaefna Íhaldsflokksins fóru fram í kvöld. Greindi frambjóðendunum tveimur á um Brexit og samskiptin við Bandaríkin. Erlent 9.7.2019 23:10 Yfirheyrðu höfund umdeildrar skýrslu um Trump í sextán tíma Christopher Steele, breskur fyrrverandi njósnari, er sagður hafa veitt innri endurskoðendum bandaríska dómsmálaráðuneytisins nýjar og mikilvægar upplýsingar um upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu. Erlent 9.7.2019 20:28 Samþykktu lögleiðingu samkynja hjónabanda á Norður-Írlandi Breska þingið gæti tekið fram fyrir hendurnar á Norður-Írum ef þeir klambra ekki saman heimastjórn fyrir lok október. Engin heimastjórn hefur verið þar frá því árið 2017. Erlent 9.7.2019 19:17 Utanríkisráðherrann segir Trump að sýna virðingu Kastast hefur í kekki á milli bandarískra og breskra stjórnvalda eftir leka á sendiráðsskjölum annars vegar og kjaftbrúk Bandaríkjaforseta hins vegar. Erlent 9.7.2019 17:35 Gagnrýnir May og segir sendiherrann vera heimskan Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um Kim Darroch, sendiherra Bretlands, og forsætisráðherrann Theresu May í kjölfar minnisblaðaleka sem birtist í breska dagblaðinu Mail on Sunday. Erlent 9.7.2019 14:10 Williams sektuð um rúmlega milljón fyrir vallarskemmdir á Wimbledon Serena Williams þarf að borga tæp átta þúsund pund, sem nemur rúmlega 1,2 milljónum króna, í sekt fyrir að skemma völl á Wimbledon. Sport 9.7.2019 07:17 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 128 ›
Stærsta áskorun okkar tíma Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar. Skoðun 17.7.2019 02:02
Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið. Erlent 16.7.2019 22:26
Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11
Anda léttar við bröttustu götu heims Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness. Erlent 16.7.2019 08:32
May og fleiri Evrópuleiðtogar fordæma rasísk ummæli Bandaríkjaforseta Bandaríkjaforseti tísti um að bandarískar þingkonur ættu að fara frá Bandaríkjunum til meintra heimalanda sinna. Erlent 15.7.2019 14:31
Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar. Erlent 15.7.2019 11:34
Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. Viðskipti erlent 15.7.2019 10:39
Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15.7.2019 02:00
Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. Lífið 14.7.2019 20:33
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24
Ákærður fyrir að hafa orðið þungaðri konu að bana Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir morðið á hinni 26 ára Kelly Mary Fauvrelle. Erlent 14.7.2019 17:33
Ákærður fyrir að myrða foreldra sína Maður hefur verið ákærður fyrir að myrða foreldra sína sem fundust látin á heimili sínu í bænum Whitton í suðurhluta Lundúna. Þau höfuð verið stungin til bana. Erlent 14.7.2019 16:42
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. Formúla 1 14.7.2019 14:57
YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. Lífið 13.7.2019 18:38
Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. Erlent 13.7.2019 17:25
Óvænt tap Serenu í úrslitaleiknum á Wimbledon Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Sport 13.7.2019 14:13
Ætlar að standa með sendiherrum verði hann forsætisráðherra Boris Johnson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu með Kim Darroch, fráfarandi sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum, í kjölfar minnisblaðaleka. Erlent 11.7.2019 20:39
Breskur öfgamaður þarf að afplána fangelsisdóm Stephen Yaxley-Lennon var dæmdur fyrir að hafa truflað réttarhöld í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli og sýnt dómstólum óvirðingu. Erlent 11.7.2019 14:22
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. Erlent 11.7.2019 08:31
Segir af sér sem sendiherra eftir minnisblaðalekann Darroch segist vilja binda enda á vangaveltur varðandi stöðu sína og sagði það vera ómögulegt fyrir hann að sinna starfi sínu eftir lekann. Erlent 10.7.2019 13:25
Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. Erlent 10.7.2019 02:04
Hættir við þátttöku á Opna breska því hann má ekki nota golfbíl Skrautfuglinn John Daly verður ekki á meðal þátttakenda á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 9.7.2019 15:29
Johnson og Hunt skiptust á skotum í kappræðum Fyrstu sjónvarpskappræður leiðtogaefna Íhaldsflokksins fóru fram í kvöld. Greindi frambjóðendunum tveimur á um Brexit og samskiptin við Bandaríkin. Erlent 9.7.2019 23:10
Yfirheyrðu höfund umdeildrar skýrslu um Trump í sextán tíma Christopher Steele, breskur fyrrverandi njósnari, er sagður hafa veitt innri endurskoðendum bandaríska dómsmálaráðuneytisins nýjar og mikilvægar upplýsingar um upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu. Erlent 9.7.2019 20:28
Samþykktu lögleiðingu samkynja hjónabanda á Norður-Írlandi Breska þingið gæti tekið fram fyrir hendurnar á Norður-Írum ef þeir klambra ekki saman heimastjórn fyrir lok október. Engin heimastjórn hefur verið þar frá því árið 2017. Erlent 9.7.2019 19:17
Utanríkisráðherrann segir Trump að sýna virðingu Kastast hefur í kekki á milli bandarískra og breskra stjórnvalda eftir leka á sendiráðsskjölum annars vegar og kjaftbrúk Bandaríkjaforseta hins vegar. Erlent 9.7.2019 17:35
Gagnrýnir May og segir sendiherrann vera heimskan Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um Kim Darroch, sendiherra Bretlands, og forsætisráðherrann Theresu May í kjölfar minnisblaðaleka sem birtist í breska dagblaðinu Mail on Sunday. Erlent 9.7.2019 14:10
Williams sektuð um rúmlega milljón fyrir vallarskemmdir á Wimbledon Serena Williams þarf að borga tæp átta þúsund pund, sem nemur rúmlega 1,2 milljónum króna, í sekt fyrir að skemma völl á Wimbledon. Sport 9.7.2019 07:17