Salmond ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu konum Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 11:20 Alex Salmond yfirgefur dómshúsið í Edinborg í morgun. epa Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mætti fyrir dómara í morgun, en er ákærður um kynferðisbrot gegn tíu konum. Ákæran er í fjórtán liðum, þar sem hann er meðal annars sakaður um tilraun til nauðgunar í ráðherrabústað sínum.Sky News greinir frá því að í ákæru segi að sumarið 2014 hafi hann þrýst konu upp að vegg í ráðherrabústaðnum Bute House í Edinborg, legið nakinn ofan á henni og reynt að nauðga. Þá sé hann einnig sakaður um fjölda annarra kynferðis- og blygðunarsemisbrota. Eru brotin sögð hafa verið framin á tímabilinu 2008 til 2014 og á fjölda ólíkra staða, þar með talið skoska þinginu og Stirling-kastala. Eftir þingfestingu í morgun sagði hinn 64 ára Salmond að hann neiti staðfestlega sök í öllum ákæruliðum og að hann hafi útskýrt fyrir dómara hvernig sum málin hafi atvikast. Salmond var forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar frá 2007 til 2014. Hann lét af embætti eftir að Skotar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að vera áfram hluti af Stóra-Bretlandi. Bretland Skotland Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mætti fyrir dómara í morgun, en er ákærður um kynferðisbrot gegn tíu konum. Ákæran er í fjórtán liðum, þar sem hann er meðal annars sakaður um tilraun til nauðgunar í ráðherrabústað sínum.Sky News greinir frá því að í ákæru segi að sumarið 2014 hafi hann þrýst konu upp að vegg í ráðherrabústaðnum Bute House í Edinborg, legið nakinn ofan á henni og reynt að nauðga. Þá sé hann einnig sakaður um fjölda annarra kynferðis- og blygðunarsemisbrota. Eru brotin sögð hafa verið framin á tímabilinu 2008 til 2014 og á fjölda ólíkra staða, þar með talið skoska þinginu og Stirling-kastala. Eftir þingfestingu í morgun sagði hinn 64 ára Salmond að hann neiti staðfestlega sök í öllum ákæruliðum og að hann hafi útskýrt fyrir dómara hvernig sum málin hafi atvikast. Salmond var forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar frá 2007 til 2014. Hann lét af embætti eftir að Skotar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að vera áfram hluti af Stóra-Bretlandi.
Bretland Skotland Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira