Japan

Fréttamynd

Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval

Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur.

Erlent
Fréttamynd

Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti

Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum.

Erlent
Fréttamynd

Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana

Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017.

Erlent