Meiriháttar björgunaraðgerðir halda áfram í Japan Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2019 09:40 Lögreglumenn leita að týndu fólki í Nagano þar sem stífla brást og vatn úr Chikuma-ánni flæddi yfir íbúðarhverfi. Vísir/EPA Á annað hundrað þúsund björgunarfólks tekur nú þátt í leit og björgun eftir að fellibylurinn Hagibis olli eyðileggingu í Japan á laugardag. Bylurinn var sá versti í sextíu ár. Að minnsta kosti 37 fórust og tuttugu er enn saknað. Hagibis hefur nú veikst og stefnir frá landi. Hann olli eyðileggingu í átta héruðum Japans og náði vindstyrkurinn um 62 metrum á sekúndu. Lögreglufólk, slökkviliðsfólk, strandgæsluliðar og hermenn reyna nú að ná til fólks sem er innlyksa af völdum aurskriðna og flóða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa forsætisráðherra segir að björgunarliðið einbeiti sér að húsum sem eru einangruð vegna flóða og að finna fólk sem ekkert hefur spurst til. Rúmlega 90.000 heimili eru enn sögð án rafmagns og 120.000 eru án vatns. Úrhellisrigning fylgdi Hagibis. Meira en metri úrkomu féll í bænum Hakone og hefur hún aldrei mælst meiri í Japan á 48 klukkustundum. Svo mikil var úrkoman að tíu háhraðalestir möruðu í hálfu kafi í brautarstöð í Nagano. Hver lest er metin á um 30 milljónir dollara, jafnvirði um 3,7 milljarða íslenskra króna. Japan Tengdar fréttir Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13. október 2019 07:36 Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12. október 2019 09:45 Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9. október 2019 16:43 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Á annað hundrað þúsund björgunarfólks tekur nú þátt í leit og björgun eftir að fellibylurinn Hagibis olli eyðileggingu í Japan á laugardag. Bylurinn var sá versti í sextíu ár. Að minnsta kosti 37 fórust og tuttugu er enn saknað. Hagibis hefur nú veikst og stefnir frá landi. Hann olli eyðileggingu í átta héruðum Japans og náði vindstyrkurinn um 62 metrum á sekúndu. Lögreglufólk, slökkviliðsfólk, strandgæsluliðar og hermenn reyna nú að ná til fólks sem er innlyksa af völdum aurskriðna og flóða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa forsætisráðherra segir að björgunarliðið einbeiti sér að húsum sem eru einangruð vegna flóða og að finna fólk sem ekkert hefur spurst til. Rúmlega 90.000 heimili eru enn sögð án rafmagns og 120.000 eru án vatns. Úrhellisrigning fylgdi Hagibis. Meira en metri úrkomu féll í bænum Hakone og hefur hún aldrei mælst meiri í Japan á 48 klukkustundum. Svo mikil var úrkoman að tíu háhraðalestir möruðu í hálfu kafi í brautarstöð í Nagano. Hver lest er metin á um 30 milljónir dollara, jafnvirði um 3,7 milljarða íslenskra króna.
Japan Tengdar fréttir Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13. október 2019 07:36 Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12. október 2019 09:45 Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9. október 2019 16:43 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13. október 2019 07:36
Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12. október 2019 09:45
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9. október 2019 16:43