Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Andri Eysteinsson skrifar 23. júlí 2019 14:51 Róbert Wessman á hluthafafundi FujiPharma í Tókíó í vikunni. Mynd/Alvogen Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Róbert segir það spennandi verkefni að setjast í stjórn Fuji Pharma. „Það er ánægjulegt að fá tækifæri til þess að setjast í stjórn fyrirtækisins og styðja þannig enn frekar við samstarf okkar. Fyrir Alvotech eru það talsverð tíðindi að japanskt lyfjafyrirtæki sjái tækifæri í að fjárfesta í íslensku líftæknifyrirtæki og treysta okkur fyrir þróun og framleiðslu lyfjanna fyrir japansmarkað. Við erum þakklát fyrir það traust og með stjórnarsetu minni hjá Fuji Pharma munu hagsmunir fyrirtækjanna tengjast enn frekar,“ segir Róbert. Alvotech og Fuji hafa undanfarið átt í miklu samstarfi um markaðssetningu líftæknilyfja Alvotech í Japan. Fyrr á árinu fjárfesti Fuji Pharma í Alvotech fyrir um 50 milljónir Bandaríkjadala en fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Tókíó. Þá fjárfesti Alvogen nýlega í Fuji Pharma og er nú þriðji stærsti hluthafi fyrirtækisins í gegnum dótturfyrirtæki sitt í Taiwan, með um 4% eignarhlut. Ný stjórn fyrirtækisins, með Róbert Wessman innanborðs var kynnt á hluthafafundi fyrirtækisins í Tókíó í vikunni Japan Lyf Tengdar fréttir Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. 21. maí 2019 14:00 Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. 23. janúar 2019 06:15 Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. 13. mars 2019 07:15 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Róbert segir það spennandi verkefni að setjast í stjórn Fuji Pharma. „Það er ánægjulegt að fá tækifæri til þess að setjast í stjórn fyrirtækisins og styðja þannig enn frekar við samstarf okkar. Fyrir Alvotech eru það talsverð tíðindi að japanskt lyfjafyrirtæki sjái tækifæri í að fjárfesta í íslensku líftæknifyrirtæki og treysta okkur fyrir þróun og framleiðslu lyfjanna fyrir japansmarkað. Við erum þakklát fyrir það traust og með stjórnarsetu minni hjá Fuji Pharma munu hagsmunir fyrirtækjanna tengjast enn frekar,“ segir Róbert. Alvotech og Fuji hafa undanfarið átt í miklu samstarfi um markaðssetningu líftæknilyfja Alvotech í Japan. Fyrr á árinu fjárfesti Fuji Pharma í Alvotech fyrir um 50 milljónir Bandaríkjadala en fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Tókíó. Þá fjárfesti Alvogen nýlega í Fuji Pharma og er nú þriðji stærsti hluthafi fyrirtækisins í gegnum dótturfyrirtæki sitt í Taiwan, með um 4% eignarhlut. Ný stjórn fyrirtækisins, með Róbert Wessman innanborðs var kynnt á hluthafafundi fyrirtækisins í Tókíó í vikunni
Japan Lyf Tengdar fréttir Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. 21. maí 2019 14:00 Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. 23. janúar 2019 06:15 Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. 13. mars 2019 07:15 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. 21. maí 2019 14:00
Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. 23. janúar 2019 06:15
Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. 13. mars 2019 07:15
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent