HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Viðbúið að frammistaðan sé misstöðug Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann síðustu tvo leiki sína fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í vikunni. Guðmundur Guðmundsson var ánægður með ýmsa þætti í leik Íslendinga en segir margt mega bæta. HM-hópurinn verður tilkynnt Handbolti 6.1.2019 21:25 HB Statz: Arnór og Ómar stóðu sig best í Noregi en Björgvin Páll var slakastur Arnór Þór Gunnarsson og Ómar Ingi Magnússon stóðu sig best af íslensku landsliðsmönnunum á æfingamótinu í Noregi samkvæmt tölfræðimati HB Statz. Betri leikur Björgvin Páls á móti Hollandi kom honum ekki upp úr neðsta sætinu. Handbolti 7.1.2019 08:32 Umfjöllun: Ísland - Holland 27-23 | Sigur í síðasta prófinu fyrir HM Ísland vann fjögurra marka sigur á lærisveinum Erlings Richardssonar í síðasta leiknum áður en HM hefst í næstu viku. Handbolti 5.1.2019 13:34 Umfjöllun: Brasilía - Ísland 29-33 | Kaflaskipt gegn Brasilíu Ísland vann næst síðasta æfingaleikinn fyrir HM er liðið hafði betur gegn Brasilíu. Handbolti 5.1.2019 13:23 Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 4.1.2019 08:21 Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar. Handbolti 4.1.2019 07:54 Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. Handbolti 3.1.2019 21:46 Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. Handbolti 3.1.2019 14:53 Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Handbolti 3.1.2019 15:19 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. Handbolti 2.1.2019 19:11 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. Handbolti 1.1.2019 18:09 Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. Handbolti 30.12.2018 18:44 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. Handbolti 30.12.2018 15:32 Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:56 Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:46 Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. Handbolti 28.12.2018 08:36 Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. Handbolti 27.12.2018 21:19 Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. Handbolti 27.12.2018 18:33 Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn. Handbolti 19.12.2018 21:24 Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Guðmundur Guðmundsson setur markmið með hópnum þegar að hann kemur allur saman. Handbolti 19.12.2018 16:34 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 19.12.2018 09:27 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. Handbolti 19.12.2018 13:21 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. Handbolti 19.12.2018 13:15 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. Handbolti 19.12.2018 10:56 Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Handbolti 19.12.2018 07:22 Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012. Handbolti 19.12.2018 07:51 Þetta er ekki sama hraðaupphlaupsveislan Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM. Handbolti 17.12.2018 07:52 Ísland mætir Spáni í umspili um sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Spánverjum í umspili um laust sæti á HM í Japan á næsta ári. Handbolti 15.12.2018 16:39 Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Handbolti 10.12.2018 15:26 Ísland fer í umspil um sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í umspili HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í forkeppni HM í dag. Handbolti 2.12.2018 18:44 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Viðbúið að frammistaðan sé misstöðug Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann síðustu tvo leiki sína fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í vikunni. Guðmundur Guðmundsson var ánægður með ýmsa þætti í leik Íslendinga en segir margt mega bæta. HM-hópurinn verður tilkynnt Handbolti 6.1.2019 21:25
HB Statz: Arnór og Ómar stóðu sig best í Noregi en Björgvin Páll var slakastur Arnór Þór Gunnarsson og Ómar Ingi Magnússon stóðu sig best af íslensku landsliðsmönnunum á æfingamótinu í Noregi samkvæmt tölfræðimati HB Statz. Betri leikur Björgvin Páls á móti Hollandi kom honum ekki upp úr neðsta sætinu. Handbolti 7.1.2019 08:32
Umfjöllun: Ísland - Holland 27-23 | Sigur í síðasta prófinu fyrir HM Ísland vann fjögurra marka sigur á lærisveinum Erlings Richardssonar í síðasta leiknum áður en HM hefst í næstu viku. Handbolti 5.1.2019 13:34
Umfjöllun: Brasilía - Ísland 29-33 | Kaflaskipt gegn Brasilíu Ísland vann næst síðasta æfingaleikinn fyrir HM er liðið hafði betur gegn Brasilíu. Handbolti 5.1.2019 13:23
Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 4.1.2019 08:21
Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar. Handbolti 4.1.2019 07:54
Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. Handbolti 3.1.2019 21:46
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. Handbolti 3.1.2019 14:53
Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Handbolti 3.1.2019 15:19
Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. Handbolti 2.1.2019 19:11
Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. Handbolti 1.1.2019 18:09
Gummi: Ætla að bíða og heyra hvað læknarnir segja Guðmundur Guðmundsson var ánægður með flest allt sem íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði í sigrinum á Barein í dag. Handbolti 30.12.2018 18:44
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. Handbolti 30.12.2018 15:32
Guðmundur: Færumst nær því að taka ákvörðun Guðmundur þarf að fækka niður um fjóra áður en HM byrjar í janúar og hann fékk góð svör í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:56
Stefán Rafn: Er sem betur fer ekki á Twitter Stefán Rafn Sigurmannsson, vinstri hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, var öflugur í sigri á Barein í kvöld. Handbolti 28.12.2018 21:46
Sá reynslumesti fær að vera hinum megin við borðið í kvöld Aron Kristjánsson mætti þremur íslenskum þjálfurum á árum sínum með íslenska landsliðið og enginn íslenskur landsliðsþjálfari hefur spilað oftar á móti landa sínum en einmitt Aron. Handbolti 28.12.2018 08:36
Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. Handbolti 27.12.2018 21:19
Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. Handbolti 27.12.2018 18:33
Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn. Handbolti 19.12.2018 21:24
Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Guðmundur Guðmundsson setur markmið með hópnum þegar að hann kemur allur saman. Handbolti 19.12.2018 16:34
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 19.12.2018 09:27
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. Handbolti 19.12.2018 13:21
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. Handbolti 19.12.2018 13:15
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. Handbolti 19.12.2018 10:56
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Handbolti 19.12.2018 07:22
Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012. Handbolti 19.12.2018 07:51
Þetta er ekki sama hraðaupphlaupsveislan Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM. Handbolti 17.12.2018 07:52
Ísland mætir Spáni í umspili um sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Spánverjum í umspili um laust sæti á HM í Japan á næsta ári. Handbolti 15.12.2018 16:39
Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Handbolti 10.12.2018 15:26
Ísland fer í umspil um sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í umspili HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í forkeppni HM í dag. Handbolti 2.12.2018 18:44
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent