Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 08:30 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi 20 manna æfingahóp sinn í gær en æfingar liðsins hefjast í dag. Guðmundur leggur ríka áherslu á varnarleik eins og alltaf enda nokkrir leikmenn í hópnum sem eru þar nær eingöngu sem varnarmenn. „Það er mín skoðun að lykillinn að árangri í þessari íþrótt er að spila öfluga vörn og styðja þar með við bakið á markvörðunum og síðan auðvitað að geta beitt hraðaupphlaupum. Það verður svolítið rauði þráðurinn hjá okkur, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að fara vel með okkar sóknir. Við erum með góða sóknarleikmenn en við erum kannski veikastir fyrir á línunni þar sem lítt reyndir menn eru. Við þurfum bara að nýta það sem við höfum,“ sagði Guðmundur. Ísland er í riðli með Króatíu, Spáni, Makedóníu, Barein og Japan. Aðeins þrjú lið fara áfram í milliriðilinn en hvað er markmiðið hjá liðinu? Er nóg að komast til Kölnar í milliriðilinn eða vill liðið fara þangað með einhver stig? „Venjan er sú að þegar að hópurinn hittist þá setjum við okkur sameiginleg markmið. Ég get samt alveg sagt núna að auðvitað viljum við komast í milliriðilinn. Við viljum fara til Kölnar. Hvort að það verði með einhver stig í farteskinu eða ekki læt ég liggja á milli hluta,“ sagði Guðmundur. „Það eitt að komast í milliriðilinn upp úr þessum riðli okkar er alls ekki einfalt og mjög ögrandi verkefni. Við stefnum að sjálfsögðu að þessu en meira er ég ekki tilbúinn að sjá mig um þetta því fyrst vil ég hitta liðið og ræða þessa hluti við þá,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.Klippa: Guðmundur um markmiðin
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. 19. desember 2018 10:00
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. 19. desember 2018 13:21
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. 19. desember 2018 13:00
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. 19. desember 2018 13:30
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. 19. desember 2018 13:15