Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Er Facebook hættuleg?

Málið er að þú veist aldrei hver er hinum megin við fallegu prófíl myndina ef þú þekkir viðkomandi ekki persónulega. Börn og unglingar eru því miður oft fórnalömb ódæðismanna í gegnum netsíður og því rík ástæða til að brýna fyrir þeim hætturnar bak við vinalegu myndirnar.

Skoðun