Vinirnir komu saman á Instagram Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 18:31 Óhætt er að segja að Friends séu á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta sögunnar. Vísir/Getty Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu og jafnframt fyrstu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Þar eru allir vinirnir samankomnir, Rachel, Pheobe, Monica, Joey, Chandler og Ross, fimmtán árum eftir að þáttunum lauk. Síðasti þáttur Friends var sýndur þann 6. maí árið 2004 en þrátt fyrir það hafa vinsældir þeirra aðeins aukist. Með tilkomu Netflix eru ófáir sem fylgjast reglulega með lífi sexmenninganna í New York-borg og njóta þeir vinsælda hjá mörgum sem voru jafnvel ekki fæddir þegar framleiðslu lauk. Nú á dögunum birtu leikararnir myndir af hópnum af því tilefni að tuttugu og fimm ár eru liðinn frá því að fyrsti þátturinn fór í loftið. Þá nýtti Courtney Cox, sem fer með hlutverk Monicu í þáttunum, tækifærið til þess að gera góðlátlegt grín að vinkonu sinni fyrir að vera ekki á Instagram. View this post on InstagramCelebrating a Thursday night 25 years ago. Thank you to all of our loyal fans across the world. You’ve certainly been there for us! I love these guys! @_schwim_ @lisakudrow @mleblanc #seriouslyjen? #youtoomatthew #friends A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Sep 19, 2019 at 9:22am PDT Margir hafa lengi haldið í vonina um einhvers konar framhald þáttanna og sumir jafnvel talað um bíómynd. Leikararnir hafa ekki útilokað það sjálfir þrátt fyrir að margir aðstandendur þáttanna, þar á meðal annar aðalhöfundur þáttanna, sé ekki bjartsýnn á að það verði að veruleika. „Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði David Crane á ráðstefnu á síðasta ári. Þó að ekki sé útlit fyrir að þættirnir snúi aftur geta þó margir glaðst yfir því að sjá vinina aftur samankomna, þó það sé ekki nema á Instagram. View this post on InstagramAnd now we’re Instagram FRIENDS too. HI INSTAGRAM A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Oct 15, 2019 at 6:03am PDT Bíó og sjónvarp Friends Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02 Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu og jafnframt fyrstu færslu Jennifer Aniston á Instagram. Þar eru allir vinirnir samankomnir, Rachel, Pheobe, Monica, Joey, Chandler og Ross, fimmtán árum eftir að þáttunum lauk. Síðasti þáttur Friends var sýndur þann 6. maí árið 2004 en þrátt fyrir það hafa vinsældir þeirra aðeins aukist. Með tilkomu Netflix eru ófáir sem fylgjast reglulega með lífi sexmenninganna í New York-borg og njóta þeir vinsælda hjá mörgum sem voru jafnvel ekki fæddir þegar framleiðslu lauk. Nú á dögunum birtu leikararnir myndir af hópnum af því tilefni að tuttugu og fimm ár eru liðinn frá því að fyrsti þátturinn fór í loftið. Þá nýtti Courtney Cox, sem fer með hlutverk Monicu í þáttunum, tækifærið til þess að gera góðlátlegt grín að vinkonu sinni fyrir að vera ekki á Instagram. View this post on InstagramCelebrating a Thursday night 25 years ago. Thank you to all of our loyal fans across the world. You’ve certainly been there for us! I love these guys! @_schwim_ @lisakudrow @mleblanc #seriouslyjen? #youtoomatthew #friends A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Sep 19, 2019 at 9:22am PDT Margir hafa lengi haldið í vonina um einhvers konar framhald þáttanna og sumir jafnvel talað um bíómynd. Leikararnir hafa ekki útilokað það sjálfir þrátt fyrir að margir aðstandendur þáttanna, þar á meðal annar aðalhöfundur þáttanna, sé ekki bjartsýnn á að það verði að veruleika. „Við kláruðum þetta. Þetta er búið. Við viljum ekki sjá meira af þessu vegna þess að þættirnir enduðu vel fyrir alla,“ sagði David Crane á ráðstefnu á síðasta ári. Þó að ekki sé útlit fyrir að þættirnir snúi aftur geta þó margir glaðst yfir því að sjá vinina aftur samankomna, þó það sé ekki nema á Instagram. View this post on InstagramAnd now we’re Instagram FRIENDS too. HI INSTAGRAM A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Oct 15, 2019 at 6:03am PDT
Bíó og sjónvarp Friends Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02 Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. 16. júní 2019 10:39
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39
Courteney Cox beitti Ross-töktum í húsgagnaflutningum Bandaríska leikkonan vitnaði í uppáhaldsatriði margra úr Friends-þáttunum á Instagram-síðu sinni. 4. mars 2019 11:02
Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2. ágúst 2018 12:30